Í ţá gömlu góđu

Í bćjarblađi okkar Mosfellinga, Mosfellingi, hefur um árabil veriđ dálkur sem kallast í ţá gömlu góđu. Ţar hafa veriđ birtar gamlar myndir og texti um liđna tíđ úr bćjarfélaginu sem alltaf er jafn gaman ađ sjá. 

Um ţennan dálk í blađinu hafa nokkrir gamlir og góđir sveitungar séđ, allt frá upphafi. Nú undanfariđ hefur Birgir D. Sveinsson fyrrverandi kennari og skólastjóri í Varmárskóla og stofnandi lúđrasveitarinnar haft umsjón međ ţessum skemmtilega og frćđandi dálki í Mosfellingi.

Birgir hefur nú um nokkurt skeiđ fjallađ um gamla Brúarlandshúsiđ og skólastarfiđ ţar á árum áđur og birt skemmtilegar myndir frá ţeirri tíđ. Birgir var kennari um árabil í Brúarlandsskóla. Myndasafn Birgis er stórt og stórmerkilegt.

 

Í nýjasta tbl. Mosfellings birti hann mynd sem er mér svo kunn og eftirminnileg ţar sem hún hékk upp á vegg á heimili mínu allt frá ţví ađ ég man eftir mér. Myndina teiknađi Ragnar Lár, móđurbróđir minn af kennaraliđinu í Brúarlandi.

gamla1

gamla2

Lárus Halldórsson var skólastjóri Brúarlandsskóla frá árinu 1922 og einnig
Varmárskóla, en hann var byggđur í byrjun sjöunda áratugarins. Lárus lét
af störfum 1966.
Á ţeim tímamótum var ákveđiđ ađ skipta skólanum í gagnfrćđaskóla, međ
samstarfi viđ Kjalnesinga og Kjósverja, ađ Brúarlandi og barnaskóla í
Varmárskóla.
Myndin sýnir kennarahópinn á síđasta starfsári Lárusar
en hana gerđi Ragnar Lár. sonur hans.

Texti Birgir D. Sveinsson.

Úr bćjarblađinu Mosfellingi 26. febrúar 2010. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Já, ţessari mynd man ég sko vel eftir :-)

steinimagg, 27.2.2010 kl. 20:53

2 identicon

Hvađ er eiginlega máliđ međ Framsóknarflokkinn Karl... ertu ađ birta ţessa mynd ţeim til háđungar...er prófkjöriđ ţeirra íslandsmet í slćmri ţáttöku. Grímseyjarlistinn fékk víst betri ţáttöku sem var sérframbođ Frjálslyndra og óháđra húsmćđra međ spilafíkn. Orđiđ á götunni er víst svakalegt um ţáttökuna. Framsókn verđur ađ koma hreint fram og taka af öll tvímćli um fjölda ţeirra sem tóku ţátt. Talađ er um helmingi slakara en hjá Samfylkingunni sem ţó var algjör skömm 232  evrópusinnar lćddust međ veggjum og kusu á milli kćrleiksbjarnanna Jónasar og Valdimars. Hanna Bjartmars datt út og er víst himinlifandi yfir hlut kvenna í prófkjörinu.

Kjartan Ţór (IP-tala skráđ) 1.3.2010 kl. 19:03

3 identicon

Já Karl myndin er flott og vel teiknuđ. Skopmyndir geta veriđ mjög skemmtilegar.

Sigríđur Sv. (IP-tala skráđ) 1.3.2010 kl. 20:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband