Trabbinn frbri

Trabant_601_Mulhouse_FRA_001

Minn annar bll og s fyrsti ni, var Trabant station. g hef aldrei veri jafn hamingjusamur eftir blakaup eins og egar g fkk Trabbann minn. etta var ri 1984 og blinn fkk g a sjlfsgu hj umboinu sem bar nafn stofnandans, Ingvari Helgasyni. egar g ni Trabbann st hann glansandi og glsilegur og bei eftir mr. a var bi a lma mia afturgluggann sem st Klbburinn skynsemin rur en a var flag sem starfrkt var af Tabant eigendum. g var leystur t me gjfum og fkk meal annars ennan fna lf sem g er binn a setja myndasuna. lfurinn hefur alla t san veri miklu upphaldi hj mr.

a fyrsta sem g geri egar g kom heim nja Trabbanum var a taka ll hurarspjld r honum og troa steinull allstaar sem mgulegt var a koma henni fyrir. g fkk ekta lafoss ullarteppi hj skari heitnum lafossi og snei a vandlega glfi. voru Jensen grjurnar settar og voru allir vegir mr frir.

Trabbinn minn sl ekki feilpst au rmu tv r sem g tti hann. a eina sem g urfti a gera var a kaupa hann n urrkubl.

a sem meira er a egar g seldi hann fkk g stafest a merkingin afturglugganum, skynsemin rur, voru or a snnu. g keypti nefnilega blinn 86.000.- og seldi hann eins og ur sagi rmum tveimur rum sar kr. 75.000.- bori. Affllin voru semsagt kr. 11.000.-

Heitir etta ekki a lta skynsemina ra?

Sar eignaist g annan Trabba sem g keypti 8.000.- krnur og tti hann r ogsl hann heldur aldrei feilpst. etta eru alvru vagnar, a vita allir sem hafa tt Trabba. Blar langt undan sinni samt smair r plasti.

Me kveju Kalli Tomm.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

eir voru smair r pappaplasti af v a Rssarnir meinuu Austur-jverjum um a f stl til ess. Einn af blunum, sem mig dreymir um "rblasafni" er Traband 91.

var komin gormafjrun ll hjlin og Volkswagen vl og drflna blinn. Drin st a vsu aeins eitt r, en svona Trabbi mengar aeins brot af v sem reykjandi tvgengisvlin geri.

mar Ragnarsson, 2.12.2013 kl. 23:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband