Birna ballerína

Hún Birna okkar er nú á níunda ári í ballettnámi í Ballettskóla Eddu Scheving. Ţađ er gaman ađ hafa fylgst međ ţví stórkostlega starfi sem ţar fer fram. Skólinn á sér langa sögu og fagnađi 50 ára afmćli fyrir tveimur árum.

Birna hefur veriđ alsćl öll ţessi ár og fer áhugi hennar vaxandi, ţökk sé frábćrum kennurum hennar í gegnum árin, Brynju Scheving og Tinnu Ágústsdóttur.

Ţađ leikur engin vafi á ţví ađ nám sem ţetta, sem er svo margţćtt, dansinn, ćfingarnar, aginn og tónlistin, markar hvern einstakling ćvilangt.

Hér má sjá myndir sem viđ tókum af Birnu okkar og fleiri ballerínum á jólasýningu í Tjarnarbíói í gćr.

 

 

Birna 10

   

Birna 11

 

Birna 12 p

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband