Frábært þorrablót

Einstaklega vel heppnuðu þorrablóti okkar Mosfellinga er nú lokið. Ég vil nota tækifærið og óska öllu því góða fólki sem stóð að undirbúningi þess og framkvæmd innilega til hamingju.

Frábær matur, frábær veislustjórn og frábær skemmtiatriði.

Þorrablótið er nú komið til að vera og það sem ein stærsta árlega hátíð okkar Mosfellinga.

Til hamingju Mosó.!!! 


Ég og Hilmar vinur minn, ritstjóri Mosfellings, í góðri sveiflu á þorrablótinu.

Hjördís Kvaran, vinkona okkar var með kameruna á lofti allt kvöldið og stórkostleg að vanda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Smá hristingur :-) 

steinimagg, 25.1.2009 kl. 23:18

2 Smámynd: steinimagg

Bara öfundsýki í mér að hafa ekki verið á staðnum :-)

steinimagg, 26.1.2009 kl. 19:10

3 Smámynd: Guðmundur St. Valdimarsson

Já ekki efast ég um að þið hafið skemmt ykkur vel þarna. Duggnaðurinn og fórnfísin hjá þessari elsku, í því að skrásetja atburði líðandi stundar á stafrænu formi svo eftir er tekið um víða veröld.

Ég bið að heilsa (eftir Inga T. og Jónas Hall.)

Guðmundur St. Valdimarsson, 26.1.2009 kl. 19:59

4 Smámynd: Dunni

Engin smá sveifla í þessu.  Stebbi E. og Steini Hauks hefðu farið hjá sér.  Og Bach hefði brugðið líka við að "intróið" hans er horfið.  En djéskoti var gaman að þessu.

Dunni, 26.1.2009 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband