Esjan

Undanfarið hef ég tekið nokkrar myndir af Esjunni og sett m.a. hérna á bloggið mitt. Það er ekkert sérlega létt yfir henni núna blessaðri.

Esjan 6. október

Esjan klukkan 9:10 þann 6. október 2008


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

BRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRR

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.10.2008 kl. 10:50

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

en hún er dularfull, og mögnuð !

Kærleikur til alls lífs og þín aftur í dag

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.10.2008 kl. 12:17

3 Smámynd: steinimagg

Ég sé nú bara þrjú þök og ljósastaur.

steinimagg, 6.10.2008 kl. 12:18

4 Smámynd: Karl Tómasson

Sæl kæru bloggvinir.

Það viðrar illa í orðsins fyllstu merkingu. Það hefur verið þungt yfir fleirrum en Esjunni í dag.

Það er hárrétt hjá þér Hörður, þetta er auðvitað Kistufell en það er vafalítið sá partur fjallsins sem hefur kvað formföstustu línurnar, það er undur fagurt.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 6.10.2008 kl. 21:36

5 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Ég var einmitt að tala við mér reyndari mann Esjuna um daginn og þegar var verið að ræða stærð upplýsti hann mig um að Esjan næði alla leið að Akranesi. Það eru nú ekki allir sammála því, enn einnig hefur því verið fleygt fram að í rauninni nái Esjan langleiðina að Holtavörðuheiði.

S. Lúther Gestsson, 6.10.2008 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband