fös. 26.2.2010
Í ţá gömlu góđu
Í bćjarblađi okkar Mosfellinga, Mosfellingi, hefur um árabil veriđ dálkur sem kallast í ţá gömlu góđu. Ţar hafa veriđ birtar gamlar myndir og texti um liđna tíđ úr bćjarfélaginu sem alltaf er jafn gaman ađ sjá.
Um ţennan dálk í blađinu hafa nokkrir gamlir og góđir sveitungar séđ, allt frá upphafi. Nú undanfariđ hefur Birgir D. Sveinsson fyrrverandi kennari og skólastjóri í Varmárskóla og stofnandi lúđrasveitarinnar haft umsjón međ ţessum skemmtilega og frćđandi dálki í Mosfellingi.Birgir hefur nú um nokkurt skeiđ fjallađ um gamla Brúarlandshúsiđ og skólastarfiđ ţar á árum áđur og birt skemmtilegar myndir frá ţeirri tíđ. Birgir var kennari um árabil í Brúarlandsskóla. Myndasafn Birgis er stórt og stórmerkilegt.
Í nýjasta tbl. Mosfellings birti hann mynd sem er mér svo kunn og eftirminnileg ţar sem hún hékk upp á vegg á heimili mínu allt frá ţví ađ ég man eftir mér. Myndina teiknađi Ragnar Lár, móđurbróđir minn af kennaraliđinu í Brúarlandi.
Lárus Halldórsson var skólastjóri Brúarlandsskóla frá árinu 1922 og einnig
Varmárskóla, en hann var byggđur í byrjun sjöunda áratugarins. Lárus lét
af störfum 1966.
Á ţeim tímamótum var ákveđiđ ađ skipta skólanum í gagnfrćđaskóla, međ
samstarfi viđ Kjalnesinga og Kjósverja, ađ Brúarlandi og barnaskóla í
Varmárskóla.
Myndin sýnir kennarahópinn á síđasta starfsári Lárusar
en hana gerđi Ragnar Lár. sonur hans.
Texti Birgir D. Sveinsson.
Úr bćjarblađinu Mosfellingi 26. febrúar 2010.Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
fös. 26.2.2010
Heillandi og fallegt hljóđfćri
Ţegar ég var ađ vinna hjá stóra brósa mínum, Björgvini, orgelsmiđ hér á árum áđur, ţá var eitt af mínum ađal verkefnum m.a. ađ gera upp gömul harmoníum.
Undir góđri leiđsögn hans náđi ég ágćtum tökum á verkefninu ađ skrúfa ţetta gamla og merka hljóđfćri niđur, stykki fyrir stykki og hreinsa ţađ upp. Oftast var á endanum, ađal verkefniđ ađ gera viđ belginn í hljóđfćrinu. Ţegar ţeirri viđgerđ var lokiđ, rétt eins og ađ bćta stígvél, eins og gert var í gamla daga virkađi allt fullkomlega.
Einfalt og flott og allir vegir fćrir.
Ţađ var gaman ađ kynnast ţessu fallega hljóđfćri svo náiđ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)