Fćrsluflokkur: Bloggar
lau. 12.2.2011
Kostulegir snillingar
Ţađ var frábćr upplifun ađ fá ađ spila međ ţeim, Rúnari Ţór, Gylfa Ćgis, Jonna Ólafs og Megasi á hreint stórkostlegum tónleikum nú á dögunum.
Ţeir félagar heimsóttu okkur Mosfellinga og léku á Kaffihúsinu á Álafossi fyrir trođfullu húsi öll sín vinsćlustu lög.
Ţessi uppákoma var ekki einungis tónleikar, heldur flugu einnig óborganlegir brandarar eftir nánast hvert einasta lag hjá ţeim félögum út í salinn.
Á ţessari mynd er einn góđur brandari ađ fljúga frá Gylfa Ćgis, á međan stilla Megas og Rúnar saman strengi sína.
Í pásu allir nema Gylfi sem seldi plötur sínar og áritađi ţćr og jafnvel handleggi.
Handleggsáritun frá Gylfa.
Gylfi ađ syngja Sjúddirarirei.
Frábćr skemmtun á trođfullu Kaffihúsinu á Álafossi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
miđ. 9.2.2011
Bara ef ég hefđi haft myndavél
Fyrir utan glugga á heimili mínu eru tvö stór reynitré og nýlega hengdi ég fuglamat í ţau. Ţetta voru litlar kúlur sem ég fékk í Europrise.
Til ţess ađ koma kúlunum upp í tréđ ţurfti ég ađ beita nokkrum tilţrifum. Ég setti hringlaga vír á kúluna og útbjó langt prik til ađ teygja mig í tréđ.
Viti menn, um leiđ og ég gerđi mig líklegan til ađ hengja kúlurnar í tréđ settust tveir fuglar á kúlurnar og byrjuđu ađ éta, ţeir voru í c.a. 20 cm fjarlćgđ frá mér ţessi litlu fallegu fuglar og virtust algerlega óhrćddir. Sennilega voru ţeir svona glorhungrađir. Ţetta var mögnuđ sjón.
Munum eftir smáfuglunum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
lau. 29.1.2011
Trommustuđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
miđ. 26.1.2011
Ţessi er flott
Ég fékk senda mynd nú á dögunum einu sinni sem oftar og ţakka ég innilega fyrir ţćr sendingar. Ég hef alltaf jafn gaman af ţeim.
Höfundur myndarinnar (sem ég veit ţví miđur ekki hver er) hér ađ neđan tekur um ţessar mundir ţátt í ljósmyndasamkeppni međ ţessa mynd sem hann kallar Gildran.
Hún er flott ţessi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
lau. 15.1.2011
Sjúkraliđ og tćkjabíll á leiđ á slysstađ
Ég er oft hugsi yfir fréttaflutningi í fjölmiđlum ţegar sagt er frá alvarlegu slysi og stađur og stund tilgreint ađeins nokkrum mínútum eftir slysiđ.
Samanber, mjög alvarlegt bílslys varđ á Hellisheiđi um kl: 16:00 í dag, sjúkraliđ og tćkjabíll slökkviliđsins er á leiđ á slysstađ.
Hver er tilgangurinn međ slíkum fréttaflutningi?
Einhverjir hlustendur slíkra frétta vita jafnvel af nánum ćttingja á ţessari leiđ og á ţeim tíma sem tilgreindur er.
Eins og gefur ađ skilja fyllast ađstandendur miklum kvíđa, ótta og ónotum fyrir vikiđ.
Í dag var fréttaflutningur af ţessu tagi, oft sem áđur, í fjölmiđlum.
Hver er tilgangurinn???
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
fös. 14.1.2011
Gamlir vinir
Ég fékk í vikunni senda skemmtilega mynd sem ađ mér fannst óskaplega vćnt um ađ fá.
Ţarna erum viđ gömul skóla- og bekkjasystkin og vinir í afmćli hjá ćskuvinkonu minni Unni Jennýju Jónsdóttur í Markholti 6.
Á myndinni eru taliđ frá vinstri: Kalli Tomm, Anna á Helgafelli, Herdís Guđjónsdóttir, afmćlisbarniđ Unnur Jenný međ sár á nebbanum, Linda López, Guđný Hallgrímsdóttir, Linda Úlfsdóttir, Guđrún Ríkharđsdóttir bróđurdóttir Jennýjar og Hilmar bróđir hennar.
Bloggar | Breytt 15.1.2011 kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 13.1.2011
Bubbi og Fćribandiđ
Mikiđ óskaplega er gaman ađ hlusta á Bubba í útvarpsţćtti sínum á Rás 2 (Fćribandinu) kl: 22:00 á mánudagskvöldum.
Viđtöl hans eru algerlega stresslaus og markmiđiđ er greinilega ţađ, ađ ná sem mestu og bestu úr gesti ţáttarins. Hvort ţćttirnir verđa einn, tveir, ţrír eđa fjórir, ţađ bara rćđst hjá ţáttargerđamanninum.
Viđtöl hans viđ Kristján Jóhansson óperusöngvara undanfarin mánudagskvöld hafa til ađ mynda veriđ algerlega frábćr. Ţađ hefur veriđ einstaklega gaman ađ hlusta á ţá félaga undanfarin mánudagskvöld. Einlćgnin og tilgerđarleysiđ er algert.
Kristján Jóhannsson er einstakur mađur og hlýjan bókstaflega streymir frá honum. Endilega hlustiđ, ég held ađ ţađ sé a.m.k. einn ţáttur eftir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
miđ. 12.1.2011
Feistist út um allt í dag
Ég feistist út um allt í dag, fór í sund í morgun, heimsótti gamlan vin í hádeginu, smakkađi nýja epplasafann frá MS, átti fund međ gömlum ćskuvini, bónađi bílinn, keypti ný rúmföt, ţau eru ćđisleg, smakkađi besta súkkulađi efer hjá Jóa Fel, setti lćk hjá svona 50 feisurum um allt land og endađi ţetta svo međ ţví ađ skella ţessu öllu á feisiđ. Ţvílíkur dagur.
Ekkert helvítis bloggidí, bloggidí blogg.
Eruđ ţiđ ekki ađ feisađetta???
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
ţri. 11.1.2011
Alex / Rush
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
miđ. 15.12.2010
Gamlar upptökur međ Gildrunni
Á ţessari skemmtilegu síđu má sjá og heyra nokkrar gamlar upptökur af okkur félögunum Gildrunni.
Ţeirra á međal er nýjasta hljóđverslag okkar Blátt blátt og einnig af nýju plötunni okkar Vorkvöld, ásamt ýmsu öđru.
http://www.formula1movies.net/gildran/
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)