Fallegt myndband viđ stórgóđa útsetningu á sígildu lagi

Kaleo141414Ég skrifađi nú fyrir skömmu síđan hér á bloggiđ mitt um unga efnilega tónlistarmenn úr Mosfellsbć og útsetningu ţeirra á laginu fallega og góđa Vor í Vaglaskógi.

Ţađ er vandasamt verk ađ láta gömul meistaraverk ganga í endurnýjun lífdaga svo ekki sé nú talađ um ađ fá athygli.  

Ţađ hefur ţeim félögum í Kaleo sannarlega tekist međ glćsibrag, međ stórgóđum flutningi og frábćrum söngvara.

Til hamingju strákar.

http://www.mbl.is/monitor/frettir/2013/06/29/nytt_myndband_vid_vor_i_vaglaskogi/


Á Uppsölum

Birna hjá Gísla

Mörgum Íslendingum eru minnisstćđir ţćttir Ómars Ragnarssonar, Stiklur, sem voru sýndir í sjónvarpinu á árunum 1977 - 2005. Ţessir ţćttir Ómars voru hreint stórkostlegir og ţá bar vafalítiđ einna hćst heimsókn hans til Gísla á Uppsölum. Landsmenn sátu flestir agndofa yfir viđtali Ómars viđ einbúann og ţeim lífsháttum sem hann bjó viđ.

Ég var einn af ţeim sem sat agndofa og hafđi ţetta viđtal Ómars mikil áhrif á mig. Ég ákvađ ţađ ţegar ég sá ţetta viđtal ađ heimsćkja Selárdal og sjá heimaslóđir Gísla viđ gott tćkifćri.

Af ţví varđ nú um síđastliđna helgi ţegar viđ Lína og Birna heimsóttum Hallstein frćnda og Siggu í sumarhús ţeirra á Ísafirđi.

Viđ fórum ógleymanlega dagsferđ í Selárdal og sáum m.a. stórkostleg listaverk Samúels og ađ sjálfsögđu heimahaga Gísla á Uppsölum, kíktum inn í fjárhúsin hans og gamla húsiđ.

Myndin af Birnu er tekin fyrir utan hús Gísla á Uppsölum. 

Gísli 1010


Ţađ er ekki sama hvernig breitt er á

Ábreiđa er eitt af fjölmörgum skemmtilegum orđum sem hafa komiđ upp í íslenskri tungu, ţar sem átt er viđ ţegar gömul lög eru sett í nýjan búning.

Viđ Gildrufélagar tókum upp og gerđum tvćr ábreiđur á ferlinum og settum ţćr báđar í okkar búning, ţađ voru lögin, Vorkvöld í Reykjavík og House of the rising sun. Bćđi lögin náđu vinsćldum og ţó sér í lagi útgáfa okkar af gamla Vorkvöldinu, hún sló í gegn.

Í dag trónir efst á vinsćldarlista Rásar tvö ábreiđa Mosfellsku hljómsveitarinnar Kaleo međ lagiđ, Vor í Vaglasskógi og mikiđ ósköp er ég ánćgđur međ hvađ ţeim félögum tókst vel upp međ lagiđ og sína útgáfu af ţví.

Ég hef veriđ svo heppinn ađ sjá ţá félaga í Kaleo vaxa og dafna og upplifa spilagleđina og óbilandi áhuga. Ţeir félagar í Kaleo eru ćskuvinir Óla sonar míns og hafa ţví veriđ tíđir gestir á mínu heimili.

Mér er minnisstćtt ţegar Jökull söng fyrir okkur Línu, einn međ gítarinn, Vor í Vaglaskógi og viđ vorum bćđi sannfćrđ um ađ ţetta ćtti eftir ađ ná langt hjá ţeim.

Í dag virđist sem fátt sé vinsćlla hjá Íslenskum tónlistarmönnum en ađ halda tribute tónleika ţar sem helsta áhersla virđist lögđ á ađ gera ţetta allt saman nákvćmlega eins og ţađ kom upprunalega út og litlu sem engu er breytt eđa bćtt viđ. Ég get ekki međ nokkru móti skiliđ áhuga á slíkri spilamennsku á tónleikum.

Ţađ eru fá dćmi um ađ ábreiđur virki ţar sem tónlistarmenn og flytjendur bćta litlu sem engu viđ.

Hér ađ neđan má sjá og heyra Kaleo flytja Vor í Vaglaskógi og Gildruna leika House of the rising sun á tónleikum í Hlégarđi í maí 2010.

P.s. Eru Mosfellskar hljómsveitir ekki nokkuđ góđar í ábreiđum ţegar ţćr taka sig til???

http://www.youtube.com/watch?v=OIk44XofHSE

http://www.youtube.com/watch?v=OKfSxYuMS8Q


Gildran og samstarf okkar félaga frá árinu 1979

Allt frá upphafi samstarfs okkar félaganna í Gildrunni, eđa frá árinu 1979, hef ég safnađ saman allflestu sem um okkur hefur veriđ skrifađ og hundruđum ljósmynda. 
Ţetta safn mitt fyllir fjölda albúma sem ég varđveiti vel og ţykir ósköp vćnt um ađ eiga.
Hér ađ neđan má lesa ýmislegt um samstarfiđ okkar og tónlistarstússiđ sem ég skrifađi á bloggiđ mitt eđa allt ţar til ađ Gildran opnađi sína eigin facebook síđu.
Nú á ţessum tímamótum, ţegar ljóst er ađ Gildran er hćtt, hef ég gaman af ţví ađ setja hér smá sýnishorn af ferlinum í einn pakka.
Tekiđ skal fram ađ ţetta er ekkert endilega í réttri tímaröđ.
Kćr kveđja Kalli Tomm.
Úrklyppur gamlar
Dćmi um nokkrar úrklyppur
Nýtt myndband međ Gildrunni
Viđ félagarnir í Gildrunni vorum ađ fá sent myndband sem tekiđ var upp á tónleikum sem viđ gleymum seint, tónleikum sem viđ héldum í tilefni af 30 ára samstarfi okkar og haldnir voru í Mosfellsbć í maí 2010.
http://youtu.be/OKfSxYuMS8Q

 
Eftir 1. maí tónleika
Eftir ógleymanlega 1. maí tónleika í Hlégarđi
lau. 8.10.2011
Steel guitar
Sigurgeir félagi minn og vinur í Gildrunni hefur undanfarin fimm ár lagt á sig mikla vinnu ađ lćra á steel guitar og náđ, eins og hans er von og vísa, undraverđum árangri á hljóđfćriđ.
Steel guitar er hljóđfćri sem tekur nokkurn tíma ađ međtaka og ná sáttum viđ en ţegar ţađ gerist er ekki aftur snúiđ. Ţannig var ţađ a.m.k. hjá mér.
Geiri hefur notađ ţetta hljóđfćri nokkuđ mikiđ hjá okkur Gildrufélögum undanfariđ og hefur međ ţví sett mjög skemmtilegan svip á okkar tónleika og uppákomur.
Hér ađ neđan kemur myndband međ einum fremsta steel guitar leikara heims sem er jafnframt í miklu uppáhaldi hjá Sigurgeiri.

 
miđ. 20.7.2011
Fiđringur
Sjáumst eldhress á Spot í Kópavogi.
http://youtu.be/FrgSm_h24sE

 
Biggi og Ţórhallur
Biggi og Ţórhallur í ţćtti hjá Hemma Gunn 1992.

mán. 18.7.2011
Gildran á Spot í Kópavogi
http://www.facebook.com/#!/pages/Gildran/117874914893638

Fiđringurinn mun hljóma á SPOT nćstu helgi. Ţetta er upptaka frá tónleikunum Gildrunnar í Hlégarđi í maí á síđasta ári og sú fyrsta sem er birt á DVD frá tónleikunum.

 
Eins og Júmbóţota á uppleiđ
Í viđtali viđ DV 1992
Auglýsing frá Spot
Ţá er LOKSINS komiđ ađ ţví....

GILDRAN á SPOT laugardagskvöldiđ 23. Júlí.

Ţađ ţarf ekki ađ fjölyrđa um ađ Gildran er eitt stćrsta nafn íslenskrar rokksögu, skipuđ einum fremstu tónlistarmönnum landsins og hafa fyrir löngu skipađ sér á stall međ bestu rokksveitum Íslandssögunnar.

Síđast ţegar Gildrumenn spiluđu á höfuđborgarsvćđinu var rúmlega húsfyllir og ţurftu margir frá ađ hverfa.

Viđ hvetjum alla unnendur íslenskrar rokktónlistar til ađ láta ţetta EKKI framhjá sér fara og endilega segđu vinum ţínum frá ;-)

 
Popppunktur
Í Popppunkti hjá Doktor Gunna og Felix Bergs áriđ 2010.
Huldumenn LP 10
Huldumenn var okkar fyrsta hljómplata. Albúmiđ hannađi Jón Guđmundur Jónsson og ljósmyndir tók Hallsteinn Magnússon. Ţeir unnu báđir mikiđ međ okkur í gegnum árin. Á Huldumönnum varđ Mćrin ţađ lag sem mesta athygli vakti og var m.a. í 11 vikur á vinsćldarlista Rásar 2. Huldumenn er algerlega ófáanleg hljómplata í dag og var á dögunum til sölu á Eabay sem fyrsta bođ á krónur 25.000.
miđ. 15.6.2011
Aftureldingarlagiđ
Hér má heyra nýja útgáfu af baráttulagi Aftureldingar sem viđ Gildrufélagar sömdum upphaflega fyrir félagiđ áriđ 1994 en vorum nú ađ setja í nýjan búning í maí síđastliđinn.
Lagiđ fćrđum viđ félaginu formlega ađ gjöf nú á dögunum.
http://youtu.be/dnqfSL-cAY4

mán. 25.4.2011
Flottir feđgar
Geiri
Sigurgeir og Golíat
Ţađ er magnađ ţegar genin skila sér alla leiđ til afkomendanna.
Slíkt má sannarlega segja um ţá feđga, Sigurgeir, félaga minn úr Gildrunni og Davíđ son hans sem stefnir jafnvel í ađ verđa betri en pabbinn á gítarinn og ţá er nú mikiđ sagt.
Ţađ er einnig kostulegt ađ ţeir eru bókstaflega eins á sviđi međ hljóđfćriđ í hönd
david_petrucci
Davíđ Sigurgeirsson

 
Gildran Út 10
Út kom út áriđ 1992, á plötunni náđu tvö lög toppsćti á vinsćldarlista Rásar 2 
fös. 8.4.2011
Nútímakona
Allar tilraunir okkar Gildrufélaga til ađ reyna vera fyndnir í textum hafa mislukkast. Sennilega er ţađ vegna ţess ađ viđ höfum veriđ svo heppnir ađ starfa međ frábćrum textahöfundum sem hafa samiđ fyrir okkur svo innihaldsríka og góđa texta.

 Ţví virđist sem gagnrýnendur hafi ekki gefiđ okkur félögunum tćkifćriá ađ gantast öđru hverju, heldur tekiđ bullinu í okkur alvarlega ţegar viđ höfum sjálfir reynt ađ hnođa einhverju saman.
Ţetta lag og texti er eitt dćmi um ţađ. Ţarna ćtluđum viđ ađ vera svakalega sniđugir og koma međ rosalegan karlrembutexta, ţađ fór ekki vel. Viđ vorum gersamlega teknir í bakaríiđ fyrir ţetta ţegar dómar um plötuna komu.
http://www.youtube.com/embed/XJl4A2p76LI
helgi_vinur
Helgi rótari.

 
miđ. 26.1.2011
Ţessi er flott
Gildran myndin
Ég fékk senda mynd nú á dögunum einu sinni sem oftar og ţakka ég innilega fyrir ţćr sendingar. Ég hef alltaf jafn gaman af ţeim.
Höfundur myndarinnar (sem ég veit ţví miđur ekki hver er) hér ađ neđan tekur um ţessar mundir ţátt í ljósmyndasamkeppni međ ţessa mynd sem hann kallar Gildran. 
Hún er flott ţessi.

 
miđ. 15.12.2010
Gamlar upptökur međ Gildrunni

Gildran Blátt blátt
Hér erum viđ ađ vinna viđ Blátt blátt í Protime stúdíói Nikka Róberts
Á ţessari skemmtilegu síđu má sjá og heyra nokkrar gamlar upptökur af okkur félögunum Gildrunni.
Ţeirra á međal er nýjasta hljóđverslag okkar Blátt blátt og einnig af nýju plötunni okkar Vorkvöld, ásamt ýmsu öđru.
http://www.formula1movies.net/gildran/  
Gildran í Austurbć
mán. 13.12.201
Gildran dansleikur í Túninu heima
Huldumenn á fljúgandi ferđ
Ţađ er gaman fyrir okkur Gildrufélaga ađ lag okkar, Huldumenn, er hástökkvari vikunnar á vinsćldarlista Rásar 2. Hver veit nema ađ hinn ţjóđlegi taktur í laginu og baráttuandi í texta ţess hafi góđ áhrif á hlustendur.
Viđ höfum greinilega fundiđ fyrir ţví á tónleikum okkar undanfariđ ađ lagiđ virkar vel.
Okkur íslendingum veitir ekkert af baráttuanda nú um mundir.
Nú er bara ađ koma ţví alla leiđ og kjósa á Rás 2.
Hér er skemmtileg síđa ţar sem hćgt er ađ sjá nokkrar upptökur af okkur félögunum. http://www.formula1movies.net/gildran/
Ţađ var einnig gaman ađ sjá ađ fyrsta hljómplata okkar sem ber einmitt nafniđ Huldumenn og er löngu ófáanleg er nú til sölu á Ebay.
ţri. 30.11.2010
 
1. maí BH
Eftir 1. maí tónleikana ógleymanlegu í Hlégarđi
Gildran - Huldumenn
Ţađ er óneitanlega gaman ađ upplifa ţađ ađ titillag á fyrstu hljómplötu okkar Gildrufélaga, Huldumenn, sé nú bókstaflega fariđ ađ skríđa upp á vinsćldarlista á útvarpsstöđvum tćpum 24 árum eftir ađ ţađ var gefiđ út.
Lagiđ er vissulega magnađ og ţađ hef ég svosem alltaf vitađ enn ţetta er samt svolítiđ skrítiđ allt saman.

 
1. maí KT
Ţegar ađ viđ félagarnir ákváđum ađ halda tónleikana í Mosó og hljóđrita, ţá byrjuđum viđ á ţví ađ ćfa 33 lög.
Auđvitađ vissum viđ alltaf ađ viđ ţyrftum ađ skera niđur ţann lagafjölda fyrir tónleikana og vćntanlega hljómplötu og enduđum viđ á ţví ađ velja 20 lög.

 
1. maí SS
Valiđ á ţessum lögum reyndist okkur auđvelt og erum viđ allir full sáttir viđ ţađ í dag.
Val á fyrsta lagi tónleikanna og um leiđ ţá á plötunni var pínu hausverkur, ţví verđur ekki neitađ, en eins og fyrri daginn komumst viđ allir ađ samkomulagi. Lagiđ skal verđa Huldumenn.

 
1. maí ŢÁ
Ţađ sem hefur komiđ okkur hvađ mest á óvart á tónleikum okkar nú undanfariđ, er ađ ţetta gamla lag okkar er algerlega ađ slá í gegn. Ţađ virđist sem hinn ţjóđlegi taktur lagsins og texti hafi góđ áhrif á tónleikagesti okkar og landa, ţađ er ákveđinn baráttu andi í ţví sem okkur veitir ekkert af nú um mundir sem m.a nćr sennilega í gegn.
Viđ erum allir fullir ţakklćtis fyrir frábćrar viđtökur um land allt og eigum eins og ég hef áđur skrifađ eftir ađ fara víđa á nýju ári og hlökkum mikiđ til.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

 
mán. 29.11.2010
Takk fyrir okkur
Takk fyrir frábćrar móttökur á nýju plötunni okkar og tónleikum undanfariđ.
Viđ erum allir, gömlu rokkararnir, bókstaflega í skýjunum.
Viđ ćtlum ađ fara um allt land á nýju ári og spila fyrir landa okkar.
Sjáumst eldhress.
Gildran.

KTomm hjá Hemma Gunn 92
KTomm í sófanum hjá Hemma Gunn 1992
Gildran í 10 ár
Hér er safnplatan okkar Gildran í 10 ár. Á henni voru einnig nokkur ný lög.
Albúmiđ hannađi Nikki Róberts. Ţessi diskur er ófáanlegur í dag.
fim. 11.11.2010
Rvk - Vestmannaeyjar 12. og 13. nóv 2010


Gildran nýja plakkatiđ
Kćru vinir og félagar.
Platan okkar verđur komin í allar helstu plötubúđir landsins mánudaginn 8. nóvember.
Viđ ćtlum ađ halda glćsilega útgáfutónleika í Austurbć föstudaginn 12. nóvemer.
Viđ verđum í Vestmannaeyjum laugardaginn 13. nóvember.
Hins vegar tökum viđ generalprufuna okkar í Logalandi laugardaginn 6. nóvember.
Kćru vinir og félagar nú er bara ađ fjölmenna í Austurbć og víđar og sjá gömlu refina fagna útkomu sinnar nýjustu plötu og ţađ live.
Sjáumst vonandi sem flest!!!

Á Gauknum
Gildran ásamt mökum og ađstođarmönnum á Gauki á stöng eftir frábćra tónleika. Ţennan dag fór Chicas á toppinn á Rás 2.
Miđasala fer fram á Miđi.is og hér má sjá auglýsingu frá ţeim.
Hin gođsagnakennda rokkhljómsveit Gildran fagnar nú útkomu nýrrar tónleikaplötu sem ber nafniđ Vorkvöld.
Ţann 1. maí síđastliđinn áttu ţeir Gildrufélagar; Birgir Haraldsson söngvari og gítarleikari, Karl Tómasson trommari, og Ţórhallur Árnason bassaleikari 30 ára samstarfsafmćli. Af ţví tilefni héldu ţeir afmćlistónleika í Hlégarđi Mosfellsbć.
Hljómsveitin Gildran, hefur nú sem endranćr veriđ skipuđ ofangreindum ásamt Sigurgeiri Sigmundssyni gítarleikara sem hefur veriđ samferđa ţeim félögum síđastliđin 20 ár. Á hljómleikunum lék ennfremur međ ţeim hljómborđsleikarinn Vignir Stefánsson.

 

 

Samúel Gildrurúta

Gamla Gildrurútan var engu lík. Loftur Ásgeirsson bílstjóri Gildrunnar lét innrétta hana fyrir okkur međ stćl. Ţađ vćsti ekki um okkur félagana í Gildrurútunni.

 

Út kom út áriđ 1992


Gildran var stofnuđ áriđ 1986 og frá stofnun hefur hún gefiđ út 6 hljómplötur: Huldumenn (1987), Hugarfóstur (1988), Gildran 1989, Ljósvakaleysingjar (1990), Út (1992) og Gildran í 10 ár (1997). Sjöunda plata ţeirra, Vorkvöld (2010), er fyrsta hljómleikaplata ţeirra félaga. Á henni er ennfremur hljóđversúgáfa af nýjasta lagi ţeirra „Blátt blátt“ sem er eftir Birgi Haraldsson viđ texta Vigdísar Grímsdóttur.
Í tilefni af útgáfunni efna Gildrumenn til útgáfutónleika ţar sem öllu verđur tjaldađ.

Tónleikarnir verđa föstudagskvöldiđ 12.nóvember í Austurbć í Reykjavík.
fim. 28.10.2010
GILDRAN ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Í AUSTURBĆ
 

Gildran og Pelican
Međ Pelican í ćfingahúsnćđinu okkar frábćra á Blikastöđum
Kćru vinir og félagar.
Platan okkar verđur komin í allar helstu plötubúđir landsins mánudaginn 8. nóvember.
Viđ ćtlum ađ halda glćsilega útgáfutónleika í Austurbć föstudaginn 12. nóvemer.
Viđ verđum í Vestmannaeyjum laugardaginn 13. nóvember.
Hins vegar tökum viđ generalprufuna okkar í Logalandi laugardaginn 6. nóvember.
Kćru vinir og félagar nú er bara ađ fjölmenna í Austurbć og víđar og sjá gömlu refina fagna útkomu sinnar nýjustu plötu og ţađ live.
Sjáumst vonandi sem flest!!!

KÁTomm
Miđasala fer fram á Miđi.is og hér má sjá auglýsingu frá ţeim.
Hin gođsagnakennda rokkhljómsveit Gildran fagnar nú útkomu nýrrar tónleikaplötu sem ber nafniđ Vorkvöld.
Ţann 1. maí síđastliđinn áttu ţeir Gildrufélagar; Birgir Haraldsson söngvari og gítarleikari, Karl Tómasson trommari, og Ţórhallur Árnason bassaleikari 30 ára samstarfsafmćli. Af ţví tilefni héldu ţeir afmćlistónleika í Hlégarđi Mosfellsbć.
Hljómsveitin Gildran, hefur nú sem endranćr veriđ skipuđ ofangreindum ásamt Sigurgeiri Sigmundssyni gítarleikara sem hefur veriđ samferđa ţeim félögum síđastliđin 20 ár. Á hljómleikunum lék ennfremur međ ţeim hljómborđsleikarinn Vignir Stefánsson.

Gildran var stofnuđ áriđ 1986 og frá stofnun hefur hún gefiđ út 6 hljómplötur: Huldumenn (1987), Hugarfóstur (1988), Gildran 1989, Ljósvakaleysingjar (1990), Út (1992) og Gildran í 10 ár (1997).
Sjöunda plata ţeirra, Vorkvöld (2010), er fyrsta hljómleikaplata ţeirra félaga. Á henni er ennfremur hljóđversúgáfa af nýjasta lagi ţeirra „Blátt blátt“ sem er eftir Birgi Haraldsson viđ texta Vigdísar Grímsdóttur.
Í tilefni af útgáfunni efna Gildrumenn til útgáfutónleika ţar sem öllu verđur tjaldađ.

Tónleikarnir verđa föstudagskvöldiđ 12.nóvember í Austurbć í Reykjavík.


Gildran í Rokklandi
ţri. 21.9.2010
Gildran í Rokklandi
 
Viđ félagarnir vorum í skemmtilegum Rokklandsţćtti hjá Óla Palla á sunnudaginn var. Ţar flutti hann alla plötuna okkar sem viđ hljóđrituđum í Mosó í vor og spjallađi viđ okkur á milli laga.
Ţátturinn verđur endurfluttur í kvöld, ţriđjudag 21. sept kl: 22:00 á Rás 2.
Hér ađ neđan er slóđin á ţáttinn.
http://dagskra.ruv.is/ras2/4558231
/2010/09/19/

Óskar ŢG Eiríksson
Óskar ŢG Eiríksson ljóđskáld
mán. 6.9.2010
Dýrđlegt er í Dalnum
Dalurinn hefur alla tíđ veriđ mér hugleikinn og ekki síst ţađ góđa fólk og vinir mínir sem ţar búa.
Ţegar ég kynntist Línu minni fyrir margt löngu síđan, bráđum 30 árum, sagđi hún mér margar sögur frá afa bústađ í Mosfellsdalnum. Ţađan átti hún margar ógleymanlegar stundir. Afabústađur, svokallađur, og landiđ í kringum hann, var innarlega í Dalnum, mótsviđ núverandi Skógrćktarstöđina Grásteina. Ţar rćktuđu afi og amma Línu upp stóra jörđ sem glöggt má sjá í dag. 
Ţađ eru ekki nema 20 ár síđan Lína fór međ mér á ţessar gömlu slóđir og sýndi mér bústađ afa síns og ömmu og Bolla móđurbróđur hennar sem stendur ţar enn. Ţađ var ógleymanleg heimsókn. Ţar sáum viđ ţrátt fyrir mörg ár í eyđi, ótal margar gamlar menjar sem ţau höfđu skiliđ eftir sig.
Eitt frćgasta ljóđ Óskars Ţ. G. Eiríkssonar er án vafa, Dýrđlegt er í Dalnum. Óskar Ţ. G. dvaldi löngum stundum Mosfellsdalnum og samdi ţar sín frćgustu ljóđ.
Sjáumst nćst í okkar óborganlega Dal á styrktartónleikum fyrir skjólstćđinga Reykjadals.

 
Hér kemur ljóđiđ hans Óskars.
Mosfellsdalur
Dýrđlegt er í Dalnum,
umvöfnum fjallasalnum,
Ţar eru: Rósabćndur og söngfuglar,
grautvíxlađir građfolar,
yxna kýr og ofvitar,
nóbelsskáld og gullmolar,
frekjusvín og drykkjusvolar,
ljóđskáld og ţurfalingar,
hestamenn og monthanar,
ţingmenn og snillingar,
listamenn og letingjar,
klerkur, kirkja,
ég er hćttur ađ yrkja. 
Óskar Ţ.G. Eiríksson

 
Hugarfóstur LP 10
Hugarfóstur kom út áriđ 1988 og fékk mjög flotta dóma. Plötuumslagiđ hannađi Ragnar Lár myndlistarmađur móđurbróđir minn og ég hannađi textamöppuna.
fim. 2.9.2010
Sjáumst í Dalnum og stöndum um leiđ vörđ um einstakt velferđarstarf
Fimmtudagskvöldiđ 9 september nk. verđa haldnir útitónleikar í Reykjadal í Mosfellsdal.
Ţetta eru styrktartónleikar.
Allir listamennirnir og allir sem ađ ţessu koma gefa vinnu sína.
Tónleikarni hefjast kl 20.00.
Takiđ kvöldiđ frá og eigiđ notalega kvöldstund međ frábćrum listamönnum.
Um leiđ styrkiđ ţiđ gott málefni.

 
fim. 19.8.2010
Sjáumst í Túninu heima
Viđ félagar komum nćst saman á bćjarhátíđinni Í Túninu Heima í Mosó ţann 28.ágúst. Viđ spilum á stórdansleik í íţróttahúsinu ađ Varmá.
Sjáumst hress!!!


'
Jehtro Tull
Međ Jehtro Tull fyrir tónleika í Höllinni á Skaganum
fim. 1.7.2010
Meyjan hrein
 
Gildran Hér er lifandi útgáfa af "Mćrinni" sem er á tónleikaplötunni okkar "Vorkvöld" sem kemur út í ágúst. Gaman vćri ađ heyra hvađ ykkur finnst...
http://www.youtube.com/watch?v=LzMd48pSyEQ


Gildran og Start
Međ Störturum
Lagiđ Blátt, blátt er í 14.sćti Vinsćldarlista Rásar 2.
Ef ţiđ viljiđ hjálpa ţví áfram, gefiđ ţví ţá endilega atkvćđi ykkar: http://www.ru...v.is/topp30/
Bestu kveđjur, Gildran.
Sjá meira

Gömul úr Hlégarđi
Í Hlégarđi fyrir margt löngu
Gildran - Mćrin live
www.youtube.com
Lagiđ Mćrin af fyrstu plötu gildrunnar í live útgáfu 1. Maí 2010 Birgir Haraldsson Söngur, Gítar, Ţórhallur Árnason Bassi, Karl Tómasson Trommur Sigurgeir Sigmundsson Gítar


Spćnska lagiđ úrklyppa
sun. 27.6.2010
Á fljúgandi uppleiđ
Viđ gömlu mennirnir í Gildrunni erum nú á fljúgandi uppleiđ á vinsćdarlista Rásar tvö međ nýja lagiđ okkar Blátt blátt.
Viđ fórum upp um tíu sćti í gćr og eigum nú 14. vinsćlasta lagiđ. Nú er bara ađ koma gömlu rokkurunum á topp tíu og kjósa á Rás tvö.
Ţađ eru 18 ár síđan viđ áttum tvö topplög ţađ vćri gaman ađ endurtaka leikin svona löngu síđar.
Hér ađ neđan er hćgt ađ hlusta á lagiđ. Blátt blátt er fallegt lag sem vinnur hćgt og sígandi á eins og mörg góđ lög. Textinn er eftir Vigdísi Grímsdóttur rithöfund og sá fyrsti sem hún semur viđ dćgurlag.
 http://www.facebook.com/l.php?u=http%3A%2F%2Fwww.youtube.com%2Fwatch%3Fv%3DomX0mMlsd9w&h=78343HiM_-FHi4qMzhkEu_33TYg

Gildran - Blátt Blátt
www.youtube.com
Nýtt lag


Međ Ásgeiri, Helga og Lofti
Ásgeir Jónsson hljóđmađur, Helgi Pálsson rótari, Billi Start allt múligt og neđst til hćgri Loftur Ásgeirsson bílstjóri.
Saumađaalbúmiđ og Pétur
Međ Pétri heitnum Kristjáns. Gamli saumađi aumingjaleikurinn var honum alltaf hugleikinn.
mán. 24.5.2010
Viđtal viđ Gildruna
http://dagskra.ruv.is/ras2/4521967/2010/04/28/

sun. 16.5.2010
Gildran live í Mosó
 
Dagskrárgerđarmađurinn góđkunni, Ólafur Páll Gunnarsson, (Óli Palli) frumflutti í dag í ţćtti sínum Rokklandi á Rás 2 ţrjú lög af tónleikum Gildrunnar Í Hlégarđi.

Hér fyrir neđan er slóđin á ţáttinn. Lög okkar Gildrufélaga flutti hann ađ lokinni kynningu á Stranglers svona um ţađ bil um miđbik ţáttarins.
Semsagt hér kemur splúnkunýtt efni frá tónleikunum í Mosó.
http://dagskra.ruv.is/ras2/4519255/2010/05/16/


Sundlaugin
Sundlaugarmyndin gamla og góđa
sun. 2.5.2010
Tónleikar sem viđ gleymum aldrei
Tónleikar okkar félaganna í Gildrunni í gćr munu aldrei nokkru sinni renna okkur úr minni. Andrúmsloftiđ og stemningin í Hlégarđi var hreint stórkostleg. Viđ félagarnir erum innilega ţakklátir og bókstaflega hrćrđir.
Hljómsveitarmeđlimir heimsóttu okkur Línu í dag ásamt eiginkonum og ađ sjálfsögđu var gćrdagurinn og tónleikarnir okkur efst í huga.
Viđ getum seint ţakkađ öllum okkar góđu vinum sem hafa stađiđ svo ţétt viđ bak okkar um áratuga skeiđ. Viđ ţökkum einnig öllu ţví góđa fólki sem trođfyllti Hlégarđ međ einstaka strauma í okkar garđ.
Takk fyrir okkur.
Hér koma nokkrar myndir af síđustu ćfingunni fyrir tónleika.
 
 
3. maí 2010
Hér koma myndir af tónleikunum.
Alsćlir í pásu í góđum félagsskap.
Eftir tónleikana

Gildran Ljósvakaleysingjar LP 10
Hér er Ljósvakaleysingja albúmiđ sem ég hannađi og var af MBL kosiđ eitt af ţeim ţremur bestu ţađ áriđ, ég var alltaf svakalega montinn međ ţađ. 
lau. 1.5.2010
Kćrar ţakkir
Nú styttist í tónleika okkar Gildrufélaga og hefur allt gengiđ eins og í sögu hjá okkur fram ađ ţessu. Ćfingarnar hafa veriđ sérlega skemmtilegar og erum viđ allir klárir í slaginn.
Viđ erum mjög ţakklátir fyrir ţá stemningu og ţann međbyr sem viđ höfum fundiđ fyrir úr öllum áttum undanfarna daga.
Lagiđ okkar nýja, Blátt blátt, hefur falliđ í góđan jarđveg og heyrum viđ ekki betur á gömlum Gildrurboltum en ađ gamla Gildrusándiđ leyni sér ekki í ţví.
Kćrar ţakkir fyrir góđan stuđning og sjáumst eldhress í löngu trođfullum Hlégarđi á morgun.
Hér fyrir neđan getiđ ţiđ heyrt nýja lagiđ okkar og séđ slóđina á facebook síđu Gildrunnar.


Pelican ćfa
Pelican á ćfingu á Blikastöđum
miđ. 14.4.2010
Nýtt lag međ Gildrunni
Nú höfum viđ félagarnir í Gildrunni lagt lokahönd á upptökur af nýju lagi. Ţetta er okkar fyrsta hljóđritun í langan tíma. Lagiđ er eftir, Birgi Haraldsson, söngvara og textinn eftir, Vigdísi Grímsdóttur, rithöfund. Ţetta lag hljóđrituđum viđ í tilefni 30 ára samstarfsafmćlis okkar.
Einnig munum viđ, eins og ég hef áđur skrifađ um,  halda tónleika í Mosfellsbć (í Hlégarđi) ţann 1. maí.
Vonandi fellur ykkur viđ okkar nýjasta lag.
Einnig bendi ég hér á slóđina á Facebook síđu Gildrunnar:
http://www.facebook.com/pages/Gildran/117874914893638?v=wall&ref=ts


Gildran saumađa LP
Hér er hiđ margfrćga saumađa albúm Gildrunnar sem ég fékk vini mína á vinnustofunni Ási til ađ sauma. Ţremur áratugum síđar hefur saumađ albúm Mugison vakiđ mikla athygli eins og frćgt er.
lau. 10.4.2010
Forsala ađgöngumiđa

mán. 29.3.2010
Gömlu meistaraverkin
Eins og ég hef skrifađi um áđur hér hjá mér, ţá hef ég ćtlađ mér ađ koma međ fréttir af gangi mála hjá okkur gömlu Gildrumönnum viđ undirbúning tónleika okkar í Mosó ţann 1. maí í tilefni af 30 ára samstarfsafmćli.
Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ allt gengur eins og best verđur á kosiđ. Fyrst og síđast er óskaplega gaman hjá okkur eins og viđ vara ađ búast eftir langt hlé. Margar gamlar sögur rifjađar upp og mikiđ hlegiđ á milli laga og í pásum á ćfingum.

 
Hynsta sýn
Áriđ 1988 var tekiđ upp myndband af laginu Hinsta sýn eftir Ţórhall, hér er kappinn međ bandalausa bassann sinn.
Gömlu meistaraverkin, eins og Pétur Kristjánsson, okkar kćri, eftirmynnilegi og góđi vinur kallađi alltaf lögin af fyrstu plötum okkar og viđ höfum ađ sjálfsögđu leyft okkur ađ gera síđan, hljóma svakalega. Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţeim eigi eftir ađ fjölga eftir tónleikana sem fella sig viđ og fatta gömlu meistaraverkin okkar.
Meistaraverkiđ sem hér kemur, Villtur, var á okkar fyrstu hljómplötu, Huldumönnum, sem kom út áriđ 1987. Síđar settum viđ ţađ í nýjan búning og gáfum út á Gildran í 10 ár.
Upptakan er úr gömlum ţćtti hjá Hemma Gunn á tali.

lau. 27.3.2010
Ţađ er búiđ ađ vera svooooo gaman hjá okkur
Viđ gömlu félagarnir í Gildrunni undirbúum nú af krafti tónleika okkar sem haldnir verđa í Hlégarđi ţann 1. maí.Eins og ég hef skrifađ um hér áđur eru ţeir haldnir í tilefni af 30 ára samstarfsafmćli okkar.
Ćfingar ganga vel og er óhćtt ađ segja ađ góđ og einstök stemning sé í okkur gömlu rokkurunum. Mikiđ óskaplega er gaman ađ hitta gömlu félagana og vinina og rifja upp gamla tíma og ćfa öll gömlu lögin sem eiga svo stórt pláss í lífi manns.
Ţađ verđur gaman ađ sjá ykkur í Hlégarđi 1. maí.
Hér lćt ég eitt gamalt og gott fylgja međ ţessari fćrslu minni.



sun. 21.2.2010
Vorkvöld í Reykjavík
Undanfarna daga hef ég sett hér inn á bloggiđ mitt nokkur lög međ Gildrunni. Ástćđa ţess, er vegna fyrirhugađra tónleika okkar félaga ţann 1. maí í Mosfellsbć til ađ fagna 30 ára samstarfsafmćli okkar.
Eitt af okkar vinsćlustu lögum er tvímćlalaust útgáfa okkar á hinu sígilda og fallega lagi Vorkvöld í Reykjavík.
Lagiđ hljóđrituđum viđ áriđ 1990 og ţađ kom út á hljómplötu okkar Ljósvakaleysingjar og hér kemur ţađ.

fös. 19.2.2010
Fiđringur
Fiđringur var eitt af ţeim lögum sem viđ sömdum og kom út sem bónuslag á safnplötu okkar Gildran í 10 ár.
Fiđringur er eitt af mínum uppáhaldslögum međ Gildrunni, lagiđ er eftir Bigga og texti K. Tomm.
Ţađ er  í senn einföld en mögnuđ mellódía eins og Bigga er lagiđ.
Sigurgeir fer á kostum á gítarnum ađ vanda og bassaleikur Ţórhalls er lćvís og skuggalega magnađur.
Sjáumst 1. maí á Gildrutónleikum í Mosó.

fös. 19.2.2010
Ég er ađ koma
Ég er ađ koma, var eitt af nýju lögunum sem fylgdi međ á tvöfalda safndiski okkar, Gildran í 10 ár. Lagiđ sömdum viđ félagarnir saman og textinn er eftir mig og Ţórhall. Ţetta er sannkallađur karlrembuóđur eins og ţeir gerast bestir.
Ţetta tvöfalda albúm hljómsveitarinnar seldist fljótt upp og er ófáanlegt í dag.


Álafoss föt bezt
Álafoss föt bezt voru upphafiđ ađ CCR ćvintýrinu okkar
ţri. 16.2.2010
Vćrđ
Lagiđ Vćrđ á sinn stađ hjá okkur félögum, einlćgt og fallegt. Lagiđ kom út á okkar annarri hljómplötu, Hugarfóstri.
Vćrđ, var eitt af fyrstu lögunum sem Biggi samdi og viđ hljóđrituđum ţađ nokkrum árum síđar.
Ógleymanlegt er ţegar Ţórir kom međ sinn fallega texta viđ lagiđ til okkar í Rjóđur, ţar sem viđ ćfđum öllum stundum. Texti Ţóris féll svo vel ađ laginu á allan hátt, ađ aldrei var spurning um annađ en ađ gefa lagiđ út og hafa ţađ á Hugarfóstrinu.
Lagiđ höfum viđ m.a. spilađ margsinnis, bćđi viđ brúđkaup og jarđafarir.

 
Vćrđ
Ţú komst međ voriđ
um vetrarnótt
og vaktir huga minn
í húminu vćrđist vindurinn
hann himneskan
heyrđi sönginn ţinn
Um ástir og eilífan dans
Ţú söngst í Rjóđri
um sólarlag
og fluttir sálminn ţinn
í kyrrđinni
kvaddi helkuldinn
hann heilagan
kveikti neistann minn
Um ástir og eilífan dans
Ţú varst međ völdin
um vetrarnótt
og sýndir styrkinn ţinn
á heiđinni
heyrđist hljómurinn
hann háfleygan
hreyfđi drauminn minn
Um ástir og eilífan dans.

sun. 14.2.2010
Meyjan hrein
 
 
Gildran og Jethro tull eftir frábćra tónleika í höllinni á Akranesi.
Nú stendur yfir sem hćst undirbúningur okkar Gildrufélaga, vegna fyrirhugađra tónleika í tilefni af 30 ára samstarfi okkar sem haldnir verđa í Mosfellsbć ţann 1. maí.
Eins og ég skrifađi um hér á síđu minni fyrir skömmu síđan, munum viđ taka öll okkar gömlu lög. Eitt ţeirra verđur vissulega ţađ lag sem kom okkur á kortiđ eins og sagt er. ţađ er lagiđ Mćrin.
Mćrin kom út á okkar fyrstu hljómplötu, (Huldumenn) Lagiđ sló í gegn og hefur veriđ eitt af okkar vörumerkjum alla tíđ síđan. Á bakviđ lagiđ er skemmtileg saga.
Ţannig er, ađ ţegar viđ vorum í Stúdíó Stemmu međ Didda fiđlu og Gunnari Smára, upptökumönnum okkar, kíkti Pétur, vinur okkar Kristjáns í stúdíóiđ til ađ hlýđa á plötuna. Pétur heitinn, var ţekktur fyrir nćmni sína á ţađ, hvađa lög nćđu í gegn hjá landanum og vćru líkleg til vinsćlda, enda stofnađi hann vart hljómsveit öđruvísi en ađ hún slćgi í gegn á landsvísu.
Viđ félagarnir vorum búnir ađ rađa plötunni upp og öll lög búinn ađ fá sinn stađ á vínylnum ţegar Pétur mćtti í stúdíóiđ. Eftir ađ hann var búinn ađ hlusta á plötuna sagđi hann viđ okkur " Strákar mínir" ţiđ veđjiđ á kolrangt lag sem upphafslag plötunnar. Ţiđ eigiđ ađ láta Mćrina vera lag númer eitt. Ţađ er Mćrin sem á eftir ađ slá í gegn og vekja á ykkur athygli.
Viti menn. Eins og venjulega, hafđi hann rétt fyrir sér. Lagiđ okkar gamla góđa, Mćrin hefur alltaf virkađ og ţađ sem meira er, elst vel.
Oftar en ekki ţegar viđ vorum beđnir um ađ spila Mćrina var alltaf sagt viđ okkur, spiliđ meyjan hrein en á ţeim orđum hefst textinn í laginu.
Sú hreina mey sem viđ fjöllum um í laginu virđist af mörgum hafa veriđ misskilin hjá okkur.
Ţađ var ekki sú sama og Madonna söng um á sínum tíma.

ţri. 9.2.2010
Gildran 1. maí 2010 í Mosó
Nú er ljóst hvenćr viđ gömlu félagarnir í Gildrunni ćtlum ađ koma saman ađ nýju og fagna 30 ára samstarfsafmćli.
Laugardagurinn 1. maí 2010 í Hlégarđi er máliđ.
Viđ hófum okkar samstarf áriđ 1979 og okkar fyrsta ćfingapláss var gamli skúrinn viđ Hlégarđ, ţar sem mörg félagasamtök áttu m.a. sitt afdrep. Eins og margir vita, ţá stóđ ţađ til hjá okkur ađ gera ţetta á nýliđnu ári, enda ţá međ réttu 30 ár liđin frá okkar upphafi en nokkur óvćnt atvik komu í veg fyrir ţađ.
Nú eru allir klárir í bátana og viđ lofum ykkur öllum, ţeim mögnuđustu rokktónleikum sem völ er á.
Sjáumst hress í gamla Hlégarđinum okkar 1. maí 2010.
Ég lćt hér fylgja međ lag og texta af okkar fyrstu hljómplötu sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur félögunum öllum, Vorbrag.
Textinn er eftir Ţóri Kristinsson.

Vorbragur
Vaknar allt á vorin
Vermir sólin landiđ
Grćnu laufin borin
Brotiđ verđur bandiđ
Blíđur syngur blćrinn
Brosir gulli sólin
Vaknar aftur bćrinn
Börnin vantar í bólin
Opin Laugarvegur
Iđar Austurstrćti
Digur andann dregur
Dúfa í heiđursćti
Fuglum iđar tjörnin
Fegra loftiđ sönginn
Brauđi kasta börnin
Dapur er nú enginn
Situr bakviđ sundin
Esjan undur fríđa
Léttist aftur lundin
Dýrđar dagar líđa.


miđ. 20.1.2010
Rokk og ról í Mosó
Ţađ ríkir mikil stemning í Mosó ţessa dagana. Allt stefnir í metađsókn á ţorrblótiđ og Gildrutónleikarnir verđa svakalegir.
Hvort komandi bćjar- og sveitastjórnakosningar eigi ţátt í ţessum ţorrablóts og rokkanda sem nú ríkir í bćjarfélaginu skal ósagt látiđ.
Viđ ţekkjum ţađ samt flest, ađ frambjóđendur láta jafnan sjá sig á slíkum mannamótum, rétt eins og öđrum, á fjögurra ára fresti.
Undirbúningur fyrir endurkomu Gildrunnar og tónleikana í Hlégarđi stendur nú sem hćst og allt gengur eins og í sögu. Ljóst er ađ öllu verđur til tjaldađ og tćkjabúnađurinn og stćlarnir verđa slíkir ađ annađ eins hefur ekki sést í Hlégarđi, hvorki fyrr né síđar.
Sjáumst hress á blótinu

miđ. 13.1.2010
Gítarveisla Bjössa Thor
 
Gítarleikararnir sem fram komu á tónleikunum.
Í lok síđasta árs, stóđ gítarleikarinn góđkunni og magnađi, Björn Thoroddsen, í fjórđa skipti á jafn mörgum árum fyrir tónleikum ţar sem allir fremstu gítarleikarar landsins koma fram. Um ţetta fjallađi ég hér á síđu minni á dögunum og birti viđtal, Bjössa Thor, viđ Sigurgeir Sigmunds, Gildrugítarleikara af ţessu tilefni.
 
Sigurgeir í góđri sveiflu međ Gildrunni í afmćli mínu. Hjalti Úrsus vel međ á nótunum.
Í gćr, kíkti ég í kaffi til Sigurgeirs á skrifstofu Fíh og rćddum viđ ađallega fyrirhugađa tónleika Gildrunnar í Mosó. Í samtali okkar, stakk ég ţví reyndar ađ Geira, hvađ mér hafi fundist gaman af viđtali Bjössa Thor viđ hann á dögunum. Eins og fyrri daginn, ef ég nefni einhvern á nafn, ţá er sá hinn sami mćttur á svćđiđ skömmu síđar eins og ég hef skrifađ um hér áđur. Á ţví varđ engin undantekning í gćr, ţví skömmu eftir ađ ég nefndi Bjössa á nafn var kappinn mćttur, ţar sem viđ Geiri sátum tveir í mestu makindum ađ spjalla yfir góđum kaffibolla.
Ţarna var hann mćttur međ glóđvolgan diskinn sem hljóđritađur var á gítartónleikunum góđu í Salnum í lok árs, eins og áđur sagđi og fćrđi okkur Geira sitthvort eintakiđ. Ţađ er óhćtt ađ mćla međ ţessum grip, ţar sem margir fremstu gítarleikarar landsins fara hreint á kostum.
 
Diskurinn nýútkomni
Međal ţeirra sem fram koma ásamt Bjössa og Geira eru: Tryggvi Hubner, Ţórđur Árna, Jón Páll, Gunnar Ringsted, Ólafur Gaukur, Ţorsteinn Magnússon, Vilhjálmur Guđjónsson, Hjörtur Steinarsson, Eđvarđ Lárusson, Sćvar Árnason og Halldór Bragason.
Björn Thoroddsen spilađi margoft á Álafoss föt bezt á sínum tíma og mćtti alltaf međ einvala liđ tónlistarmanna međ sér. Ţeir voru margir ógleymanlegir og magnađi tónleikarnir sem hann hélt ţar.
 
Til hamingju međ diskinn Bjössi og takk fyrir mig.

lau. 2.1.2010
Robin Nolan heimsóknin var einstök og ógleymanleg
Ég var ađ hlusta á ţáttinn, Blár nótur í bland, á rás 1, í umsjá, Ólafs Ţórđarsonar, (Í Ríó Tríó) Hann spilađi eitt sinn á sérlega skemmtilegum tónleikum á Álafoss föt bezt ásamt Bjössa Thor og félögum.
Óli, sér um skemmtilegan ţátt á áđur nefndri útvarpsstöđ og ađ venju fer hann um víđan völl í umfjöllun sinni í ţáttum sínum.
Í ţessum ţćtti sem hér um rćđir, talađi hann m.a um gítarleikarann, Robin Nolan.
Robin Nolan, er í dag heimsţekktur gítarleikari og ţykir af mörgum vera snillingur. Tengsl hans viđ Ísland eru svolítiđ skemmtileg og sérstök saga.
Ţannig var ađ, Ţórđur Pálmason, sem rak um árabil veitingastađinn Fógetann í Reykjavík, sá, Robin Nolan og félaga í Amsterdam, en ţar voru, Robin og félagar götuspilarar um árabil.
Ţórđur heillađist af hljóđfćraleik ţeirra félaga og bauđ ţeim ađ koma til Íslands og spila, sem ţeir
 og ţáđu.

 
Í pásu
Í pásu á 1. maí tónleikunum í Hlégarđi, međ okkur er söngkonan frábćra, Jóhanna Guđrún
Um ţetta leiti var veitingastađurinn okkar, Álafoss föt bezt, í blóma í Kvosinni og ţar var reglulega bođiđ upp á vandađa tónlist.
Viđ félagarnir í Gildrunni vorum ađ spila hjá Ţórđi á Fógetanum eitt kvöldiđ ţegar styttist í komu Robin Nolan og félaga til Íslands og Ţórđur spurđi mig, hvort mér litist ekki vel á ađ fá hann til ađ halda tónleika á Álafoss föt bezt, sem varđ svo úr.
Ţetta voru án vafa einir flottustu tónleikar sem ţar voru haldnir.
Í dag er Robin Nolan ekki götuspilari, heldur orđinn virtur gítarleikari sem er ţétt bókađur langt fram í tímann.
Ţórđur Pálma á vafalítinn ţátt í ţví og Íslandsáhugi gítarleikarans er greinilegur eins og heyra má á myndbandinu sem ég lćt hér fylgja međ.

miđ. 30.12.2009
Gildran kemur saman á ný
Nú höfum viđ félagarnir í Gildrunni ákveđiđ ađ koma saman á ný og ađ sjálfsögđu verđa tónleikarnir í okkar heimabyggđ. Tilefniđ er 30 ára samstarf okkar félaga.
Tónleikarnir okkar verđa í mars og haldnir í Hlégarđi og ţar munum viđ fara yfir allan okkar tónlistarferil.
Áriđ 1979 hófst samstarf okkar félaganna og var ćtlunin sú hjá okkur ađ fagna ţessum 30 árum á ţessu ári. Ţađ fórst fyrir vegna óviđráđanlegra orsaka og ţví verđur slagurinn tekinn á nýju ári.
Um ţetta mun ég fjalla nánar hér á síđunni minni ţegar nćr dregur.
 
Hér fyrir neđan má heyra eitt gamalt og gott međ Gildrunni.

mán. 21.12.2009
Raunarsaga 7:15
Áriđ 1991 gerđi Guđmundur Ţórarinsson, betur ţekktur, sem Mummi í Mótorsmiđjunni kvikmyndina Raunarsaga 7:15, međ Rósu Ingólfs, í ađalhlutverki.
Mummi kom á fund okkar félaganna í Gildrunni og bađ okkur um ađ útsetja og flytja titillag myndarinnar, hiđ gamalkunna og fallega lag, Vorkvöld í Reykjavík. Ţađ gerđum viđ og höfđum gaman af, bćđi ađ fást viđ lagiđ, leika í myndinni og vinna međ Mumma, sem er gamall Mosfellingur. Lagiđ naut mikilla vinsćlda hjá okkur og hefur í raun alla tíđ síđan, veriđ eitt af okkar vörumerkjum. Vorkvöldiđ, var lag sem viđ vorum beđnir um ađ spila margsinnis í hvert einasta skipti sem viđ komum fram.
Ţađ er gaman ađ segja frá ţví, ađ á ţessum tíma var ţáttur á Rás 2, sem hét, Ţjóđarsálin, ţar sem fólki gafst kostur á ađ hringja inn og rćđa um lífiđ og tilveruna. Ţađ var nánast undantekningalaust hringt inn í ţáttinn á hverjum degi til ađ kvarta yfir afbökun hljómsveitarinnar á laginu um leiđ og ţađ kom út á sínum tíma og fór ađ heyrast í útvarpi.

Karl Tómasson


mán. 21.12.2009
Á tali fyrir tuttugu og einu ári síđan
Ţađ var var gaman ađ koma í ţáttinn hans Hemma Gunn á sínum tíma. Annan eins viđbúnađ og tilstand vegna eins sjónvarpsţáttar var fróđlegt ađ sjá. Hemmi Gunn, alltaf jafn ţćgilegur og skemmtilegur, allra manna hugljúfi.
http://www.youtube.com/watch?v=v4moQiBZDvY
Karl Tómasson


ţri. 15.12.2009
Gítarsnillingar spjalla
Hér fyrir neđan má sjá nýlegt og fróđlegt viđtal sem Björn Thoroddsen, gítarleikari, tók viđ Sigurgeir, Sigmundsson, gítarleikara.
Viđtaliđ er í fjórum köflum og ég set hér inn ţann fyrsta. Eftir áhorf á hann koma svo kaflarnir einn af öđrum.
Ţađ hafa veriđ mikil forréttindi, ađ fá tćkifćri til ađ spila um árabil međ jafn mögnuđum gítarleikara og Sigurgeiri en hann gekk til liđs viđ Gildruna áriđ 1989. Sigurgeir er ekki einungis sérstaklega melódískur gítarleikari, heldur einnig tćknilega magnađur.
Í viđtalinu er gamli Fender stratinn hans mikiđ til umrćđu. Ég birti fyrir nokkru síđan hér á síđunni minni gamla upptöku međ Gildrunni og ţar má einmitt sjá kappann nota umrćtt hljóđfćri.
Ég ćtla ekki ađ hafa fleiri orđ um ţetta. Viđtaliđ segir allt sem segja ţarf.
Jú!!! Eitt enn, hlustiđ endilega á Fiđring, gamalt og gott lag međ Gildrunni sem er í spilaranum mínum hér á síđunni. Ţar fer Geiri oft sem áđur á kostum í lagi sem hefur alltaf veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér.
http://www.youtube.com/watch?v=RHDFcrOzTnI
Karl Tómasson

miđ. 25.11.2009
Síđan eru liđin 21 ár
Karl Tómasson


Sjáumst á ný
Sólóplata Bigga, Sjáumst á ný
mán. 26.10.2009
Birgir og félagar í Lágafellskirkju
Fyrir nokkru síđan, skrifađi ég hér um fallega og einlćga sólóplötu vinar míns og félaga, Birgis Haraldssonar, söngvara Gildrunnar, sem nýlega kom út og ber nafniđ, Sjáumst á ný.
Á sunnudaginn kemur, 1. nóvember, mun Biggi ásamt nokkrum félögum sínum flytja lög af plötunni í Lágafellskirkju.
Texta plötunnar á Ţórir Kristinsson, gamli textahöfundur okkar Gildrufélaga en hann vann ţessa plötu náiđ međ Bigga undanfarin ţrjú ár. 


lau. 19.9.2009
Sjáumst á ný
Eins og ég hef skrifađ um hér áđur lauk vinur minn og félagi, Birgir Haraldsson, nýlega viđ gerđ sinnar fyrstu sóló plötu, sem ber heitiđ, Sjáumst á ný.
Ţessi fallega og persónulega plata Bigga, vinnur sannarlega á međ hverri hlustun.
Á ţessari plötu sóttist Biggi eftir starfskröftum sinna bestu vina og kunningja. Nú hefur Biggi smalađ öllum hópnum saman og stefnir ađ ţví ađ halda nokkra tónleika til ađ kynna plötuna.
Hugmynd hans er ađ flytja efni af plötunni nýju, ásamt gömlum lögum sem hann hefur samiđ í gegnum tíđina á nokkrum tónleikum í lok ţessa árs.
Ég hlakka mikiđ til ađ fá ađ taka ţátt í ţví verkefni og mun örugglega verđa duglegur ađ láta ykkur vita kćru bloggvinir og ađrir gestir hér á síđunni minni, hvenćr og hvar viđ spilum.


fös. 17.7.2009
Tónlistarveisla
Nýlega skrifađi ég um vćntanlega sólóplötu vinar míns og félaga, Birgis Haraldssonar. http://ktomm.blog.is/blog/ktomm/entry/895718
Nú styttist í útkomu plötunnar ţar sem framleiđslu á henni er nú lokiđ. Plötualbúmiđ er vandađ og fallegt. Ţađ eins og annađ á plötunni er unniđ af nánustu ćttingjum og vinum, alla texta plötunnar er ţar ađ finna ásamt fallegum ljósmyndum.
 
Eiki á Álafoss föt bezt
Eiki Hauks međ Gildrunni á frábćrum tónleikum á Álafoss föt bezt
Frábćrum afmćlistónleikum Eiríks Haukssonar er nú lokiđ.
Kappinn fór hreint á kostum ásamt félögum sínum, á tveggja klukkustunda tónleikunum. Biggi söng međ Eika eitt hans ţekktasta lag, Sekur, og gerđi ţađ međ miklum glćsibrag. Ađ loknum tónleikunum bauđ Eiki vinum og félögum í skemmtilega afmćlisveislu.
Eiríkur hefur undanfarin ár veriđ ađ leika á tónleikum međ Ken Hensley, sem ţekktastur er fyrir lög sín og hljómborđsleik međ bresku rokkhljómsveitinni Uriah Heep. Ţađ var gaman ađ hitta kappann, (gamla átrúnađargođiđ), ađ loknum tónleikunum.
Hensley var í dúndurstuđi og sýndi alla sína gömlu góđu takta.
Myndin er tekin ađ loknum tónleikunum og eins og sjá má er Eiki vel sveittur.


Međ Eika og Ken Hensley
Međ Ken Hensley og Eika Hauks
fös. 3.7.2009
Mikill meistari heimsćkir okkur um helgina
Ken Hensley, hljómborđsleikari Uriah Heep og lagahöfundur margra ţekktust laga ţeirrar mögnuđu hljómsveitar er vćntanlegur til landsins á morgun. Til landsins kemur hann til ađ fagna 50 ára afmćli vinar síns og félaga, Eiríks Haukssonar.
Eiríkur hefur undanfarin misseri ferđast međ Ken Hensley og hljómsveit til fjölda landa og eins og Eiríkur hefur sagt, hefur ţađ veriđ honum ómetanleg reynsla og mikil ánćgja ađ fá ađ taka ţátt í ţví ađ vera međ ţessum gamla meistara og flytja međ honum öll hans ţekktu og góđu lög.
Viđ félagarnir í Gildrunni vorum svo heppnir ađ fá ađ hita upp fyrir Uriah Heep ţegar hljómsveitin heimsótti Ísland áriđ 1988. Ţađ er og verđu alltaf ógleymanleg stund.

fös. 12.6.2009
Sjáumst á ný
Birgir, vinur minn, Haraldsson, var rétt í ţessu ađ fćra mér sjóđheita sína fyrstu sólóplötu beint úr masteringu. Hljómplötu sem hann og Ţórir Kristinsson, textahöfundur Gildrunnar, hafa veriđ ađ vinna ađ undanfarin ţrjú ár.
Hljómplatan, sem ber heitiđ, Sjáumst á ný er sérlega falleg og hugljúf. Hún snertir í manni alla strengi, bćđi lög og textar.
Ţessi fyrsta sólóplata Bigga er einstaklega persónuleg og einlćg. Biggi hefur óspart leitađ til vina og kunningja viđ gerđ hennar og má ţar nefna, Sigurdór, bróđir hans sem leikur á bassa, Mána, gítarleikara og Frikka bassaleikara úr 66 ásamt fleiri skildmennum og vinum sem koma ađ verkefninu.

 
Biggi og Kalli
Ég hef  einnig veriđ svo heppinn ađ fá ađ taka ţátt í ţessari plötu ţeirra félaga, Bigga og Ţóris allt frá byrjun og ţví fylgst međ hugarfóstrinu verđa ađ fullmótuđu verki.
Mikiđ getiđ ţiđ kćru vinir, Biggi og Ţórir, veriđ stoltir af ţessari plötu.
Einnig hefur vinur okkar og samstarfsfélagi úr Gildrunni, Sigurgeir Sigmundsson, sannarlega lagt sitt af mörkum viđ gerđ plötunnar. Hann á undurfallegt lag á henni ásamt ţví ađ leika á gítara og fleiri hljóđfćri.
Ţórir minn. Takk fyrir ađ koma ţví á framfćri hér í athugasemd ţinni viđ ţessa fćrslu mína ađ gleyma ekki Jóa Ásmunds. Hér međ er ţađ gert. 
Jói hefur sannarlega lagt sitt af mörkum, ţađ er nú annađhvort.
Ţađ er ómetanlegt ađ hafa fengiđ tćkifćri til ađ starfa svo náiđ og lengi međ jafn stórkostlegum hljóđfćraleikara og tónlistarmanni eins og honum.
Elsku Biggi minn og Ţórir. Innilegar hamingjuóskir.

 
sun. 7.6.2009
Eiríkur Hauksson 50 ára 4. júlí
Nú er ljóst ađ söngvarinn góđkunni, Eiríkur Hauksson mun halda upp á 50 ára afmćli sitt međ stórtónleikum á Íslandi ţann 4. júlí.
Eins og flestum er kunnugt, hefur hann um árabil búiđ í Noregi og getiđ sér ţar góđs orđs, rétt eins og á Íslandi.
Eiríkur er frábćr söngvari ţađ vitum viđ öll. Upp úr stendur ţó, sá einstaki ljúflingur og góđa manneskja sem hann er.
Leiđir okkar lágu saman ţegar hann, ásamt Pétri heitnum Kristjánssyni, voru í hljómsveitinni Start áriđ 1981. Ţá tókum viđ okkur saman, hljómsveitirnar Start og Pass úr Mosfellsbć eins og viđ kölluđum okkur ţá og spiluđum um verslunarmannahelgina í Félagsgarđi Kjós. 
 
 
Gildran og Start á góđri stundu
Kapparnir úr Start, sem naut mikilla vinsćlda um ţćr mundir, tóku okkur sveitamönnunum úr Mosó opnum örmum. Sú vinátta hefur varađ alla tíđ síđan, einlćg og góđ. 
Seinna gekk Sigurgeir, gítarleikari Start, til liđs viđ Gildruna eftir ađ Startararnir lögđu upp laupana.
Mikiđ verđur gaman ađ fagna međ Eika og öllum vinum hans á flottum tónleikum í Austurbć ţann 4. júlí og ađ ţeim loknum í skemmtilegri veislu.
 
Eiki Hauks, Kalli Tomm og Pétur Kristjáns. Ţarna heldur Pétur á uppáhalds plötualbúmi sínu, saumađa albúmi Gildrunnar.
 
Gildrumezz ásamt Eika. Myndin er tekin fyrir tónleika á Akureyri.
 
Billi Start og Kalli Tomm á Álafoss föt bezt í Mosó. Billi var um árabil helsti ađstođarmađur og vinur félaganna í Start og seinna okkar félaganna í Gildrunni.

Hamingjuóskir međ frábćra plötu, sem er ykkur sannarlega til sóma.

Tók sjensinn á sprellanum

Allflestir tónlistarmenn hafa frá skemmtilegum sögum ađ segja.

Ferđalög um landiđ okkar ţvert og endilangt, allan ársins hring, á öllum tímum sólarhringsins og tónleikahald á ólíklegustu stöđum hafa oft orđiđ ađ ćvintýrum og uppákomum sem seint gleymast.

Ég hef allnokkru sinnum veriđ beđinn um ađ segja frá ţeim ćvintýrum sem viđ Gildrufélagar lentum í á löngum ferli okkar og skorast ég ekki undan ţví, svona öđru hvoru ađ minnsta kosti.

Eflaust kann einhverjum ađ ţykja sögurnar ekki sćmandi en ţađ verđur ţá bara ađ hafa ţađ. Ég ćtla nú samt ađ fara varlega í sakirnar. 

Nú koma tvćr.

Einu sinni vorum viđ félagarnir ađ spila á hörku balli um verslunarmannahelgi og eins og gengur og gerist vill oft teygjast úr slíkum böllum.

ŢÁ Mćrin

Ţórhallur ađ taka sitt óborganlega stef í upphafi Mćrinnar

 

Ađ  balli loknu fórum viđ félagarnir upp á herbergi og fengum okkur smá hressingu fyrir svefninn. Viđ vorum á hótelherbergi sem var ekki međ sturtu heldur var hún í hinum enda gangsins. Ţađ var töluverđur spölur út ganginn til ađ komast í ţá ađstöđu.

Einn okkar sagđist endilega vilja komast í sturtu fyrir svefninn og viđ sögđum honum endilega ađ gera ţađ, enda sveittur og ómögulegur ađ loknu góđu balli. Hann sagđist ekki vera međ handklćđi og bađ okkur um ađ lána sér eitt slíkt ţar sem hann stóđ orđiđ hálfnakinn fyrir framan okkur á hótelherberginu. Viđ sögđum viđ félagann ađ fara bara úr hverri spjör og spretta bara úr spori út ganginn, ţađ vćri allt seif á ţessum tíma sólarhrings.

Hann lét til leiđast og spretti úr spori međ sprellann dinglandi í allar áttir. Ţegar vinurinn var kominn rúmlega hálfa leiđ kom miđaldra kona úr einu herbergjanna og stóđu ţau saman frosin í dágóđa stund. Viti menn haldiđ ţiđ ekki ađ frúin hafi tekiđ upp á ţví ađ öskra á ganginum eins og ljón. Í kjölfariđ opnuđust einar og einar dyr međ reglulegu millibili á međan okkar mađur kom sér til baka.

Hann sleppti sturtunni ţennan morguninn og lét lítiđ fyrir sér fara morguninn eftir.

Hin sagan gerđist fyrir vestan.

Okkur félögunum var bođiđ ađ fara í skođunarferđ ađ gömlum skreiđarhjalli undir leiđsögn heimamanns og mikils sérfrćđings í harđfisksverkun. Ţegar viđ renndum í hlađ og stóđum fyrir utan hjallinn kom rúta full af bandarískum ofurkurteisum túristum. Sennilega eldri borgarar.

Viđ félagarnir ákváđum ađ gera smá tilraun međ ţađ hvort okkur tćkist ađ láta hvern einasta túrista ţurrka af skónum áđur en hann fćri í skreiđarhjallinn sem ađ sjálfsögđu var bara međ malargólfi.

Ţađ varđ úr ađ hljóđmađurinn fékk ţađ verkefni ađ fara fyrstur í röđina og hann átti ađ ofurţurrka ţannig af skónum ađ ţađ fćri ekki fram hjá nokkrum manni. Hann klikkađi ekki á ţví og gerđi ţađ ţannig ađ mikill sómi var af. Ţarna átti enginn ađ fara inn á skítugum skónum. 

Ţađ var eins og viđ manninn mćlt, hver einasti túristi stóđ á mölinni fyrir framan hjallinn og ţurrkađi nánast sólann undan skónum.

Aumingja leiđsögumađurinn reyndi ítrekađ ađ fá fólkiđ til ađ átta sig á ţví ađ ţess vćri ekki ţörf án nokkurs árangurs.

Nóg ađ sinni.

Kćr kveđja frá Kalla Tomm.

 

ţri. 31.3.2009
Hér heyriđ ţiđ frumflutning á nýju lagi sannkallađra meistara
Ég fékk sérlega skemmtilegt og frumlegt símtal í dag, ţar sem ţess var fariđ á leit viđ mig hvort ég vćri tilbúinn til ţess ađ frumflytja nýtt lag á bloggsíđu minni.

 

 

CCReykjavík
Ţađ er mér sannarlega ánćgja og heyđur ađ fá tćkifćri til ţess og hér getiđ ţiđ kćru bloggvinir og ađrir gestir heyrt í gömlu félögum mínum og vinum úr tónlistinni til margra ára.
Kćru vinir, Biggi, Sigurgeir, jói og Ingó. Gangi ykkur allt í haginn og mikiđ vona ég ađ ćvintýriđ sem viđ áttum saman fyrir tíu árum viđ fluttning ţessara meistaraverka CCR um land allt eigi eftir ađ endurtaka sig hjá ykkur.
Ţetta er frábćrlega vel gert hjá ykkur eins og viđ var ađ búast.
Kalli Tomm.
Eftirfarandi texti fylgdi sendingunni frá köppunum.
CCREYKJAVÍK eru:
Birgir Haraldsson: Söngur
Ingólfur Sigurđsson: Trommur,  slagverk og milliraddir
Jóhann Ásmundsson: Bassi, hljómborđ og forritun
Sigurgeir Sigmundsson: Kassa-, raf-, kjöltu- og pedal stál gítar
Ađrir hljóđfćraleikarar
Ţórir Úlfarsson: píanó í “Rockn all over the world”  og orgel í “I put a spell on you”
Eiríkur Hauksson söngur í “It came out from the sky” og “Rockin all over the world”
Upptökur fóru fram í hljóđveri FÍH, gítarvinnustofunni í Löngubrekku, hljóđveri Jóhanns Ásmundssonar í Laugarnesi og í Furunni hljóđveri Ţóris Úlfarssonar á tímabilinu maí 2008 til mars 2009.
Upptökum stjórnađi Jóhann Ásmundsson
Ađstođarmađur í hljóđveri:  Ásmundur Jóhannsson
Útsetningar samvinnuverkefni  CCREYKJVÍK
Hljóđblöndun gerđi Jóhann Ásmundsson í hljóđveri sínu í Laugarnesi
Hönnun: Nikulás Róbersson
Prentun: Ljósrit og prent
Framleiđsla:  Ljósrit og Prent.
Ljósmynd á framliđ og bakhliđ tók Ríkarđur Bergstađ Jónasson 1967
Ljósmynd af CCREYKJVÍK: Finnbogi Marinósson
1967
 
Ţađ var í september 1999 ađ ţeir félagarnir Birgir Haraldsson og Karl Tómasson sem höfđu unniđ saman um árabil í hljómsveitinni ”Gildran” og ”66” fengu ţá hugmynd ađ flytja tónlist John Fogerty og Creedence Clearwater Revival.  Bjuggust menn viđ ţví ađ ađeins yrđi um eitt kvöld ađ rćđa,  en ţćr vćntingar brugđust algerlega.
Sér til liđs fengu ţeir gamlan félaga úr ”Gildrunni” gítarleikarann Sigurgeir Sigmundsson og fljótlega bćttist Jóhann Ásmundsson bassaleikari úr Mezzoforte í hópinn og til varđ hljómsveitin  Gildrumezz. Fljótt varđ mikil eftirspurn eftir hljómsveitinni sem minnkađi ekki ţegar ađ platan “Rockn´n roll” kom út áriđ 2000 sem innihélt eingöngu lög eftir John Fogerty.
Heimastöđ  ”Gildrumezz”  var veitingastađurinn “Álafoss föt bezt” í Mosfellsbć sem Karl Tómasson trymbill   átti og rak. Lék hljómsveitin ţar samfellt fyrir fullu húsi á veitngastađnum um 80 kvöld á ári 1999-2002 auk ţess ađ fylla flesta veitingastađi landsins og ţađ eingöngu međ lögum frá John Fogerty og CCR.  Ţegar ađ trommarinn og driffjöđurinn Karl Tómasson hóf ţátttöku  í bćjarmálapólitík í Mosfellsbć lagđi hljómsveitin upp laupana eftir annars farsćlan feril og ca 300 uppákomur.
Nú 10 árum seinna hafa Birgir, Jóhann og Sigurgeir komiđ á ný saman međ  ”Greifanum” Ingólfi Sigurđssyni viđ trommurnar og mynda hljómsveitina “CCREYKJAVÍK” sem eingöngu leikur lög eftir John  Fogerty og lög sem hann gerđi gert vinsćl međ félögum sínum í CCR.  Ingólfur kom í stađ Karls Tómassonar sem nú hefur yfirgefiđ trommusettiđ til ţess ađ stýra bćjarstjórn Mosfellsbćjar.
Diskurinn ”1967” ber nafn eftir stofnári  hljómsveitarinnar ”Creedence Clearwater Reviwal” sem var stofnuđ formlega áriđ 1967 eftir nokkrar fćđingarhríđir og nafnabreytingar.
Ţađ eru forréttindi ađ mega spila, útsetja og taka upp lög snillinga eins og John  Fogerty. Ţví líkur efniviđur !!!  Ţađ er ekki ćtlun okkar ađ lögin hljómi eins og hjá meistaranum og vonum ađ ţađ sem viđ höfum sett í lögin ađ ţessu sinni geri ţau ekki verri. 

Rauđi ţráđurinn í gegnum ţessa plötu sem ţú hefur nú undir höndum er ađ leyfa spilagleđinni ađ njóta sín. Viđ vonum ađ hún hafi skilađ sér á plast.  Ţá hefur ćtlunarverkiđ tekist.
Reykjavík apríl 2009
CCREYKJAVÍK. Biggi, Sigurgeir, Jói og Ingó.
   XX xx x


lau. 21.3.2009
Samstarf í 30 ár
 
Á ţessu ári, eru liđin 30 ár frá ţví ađ viđ Biggi og Ţórhallur hófum samstarf. Fyrsta hljómsveitin okkar hét, Sextett Bigga Haralds og ţá kom Pass og ţar á eftir Gildran. Síđar stofnuđum viđ Biggi Dúett, sem viđ kölluđum, Sextíuogsex.
Í vikunni sem nú er ađ líđa var ég ásamt Bigga og Ţóri Kristinssyni, textahöfundi Gildrunnar til margra ára, ađ leggja lokahönd á fyrstu sólóplötu Bigga. Sólóplötu sem hann og Ţórir hafa nú á annađ ár veriđ ađ vinna ađ. Platan er einstaklega hlý og falleg.
 
Gildran. Biggi, Ţórhallur, Kalli og Sigurgeir.
 
 
Draumur okkar Gildrufélaga er ađ koma saman í tilefni af 30 ára afmćlinu og jafnvel endurútgefa okkar fyrstu tvćr plötur saman á tvöfaldan cd. Fyrsta plata okkar, Huldumenn, var einungis gefin út á vínil. Hugarfóstur var einnig gefin út á cd. Plöturnar eru báđar ófáanlegar.
Áriđ 2009, verđur Bigga og Gildrunnar.
Birgir Haraldsson er einn magnađasti rokksöngvari okkar Íslendinga fyrr og síđar, hann er einnig, einn mesti ljúflingur sem ég hef nokkru sinni kynnst.
Karl Tómasson

fös. 27.2.2009
Í kvöld
Ég var beđinn um ađ koma ţessu á framfćri hér á síđunni minni og geri ég ţađ međ glöđu geđi.
Mosfellingur og Áslákur efna til styrktarkvölds föstudaginn 27. febrúar ţegar nýr og breyttu Áslákur verđur opnađur. Safnađ er fyrir Rebekku Allwood sem var í viđtali í Mosfellingi fyrir nokkru. Hún lenti í hrćđilegu slysi á Vesturlandsvegi fyrir sex árum. Rebekka er í dag fjölfötluđ međ ósjálfráđar hreyfingar og verđur ţađ líklega ćvistarf hennar ađ vinna úr afleiđingum ţessa slyss. Safnađ er fyrir ćfingahjóli, sem kostar um 800.000 kr., fyrir áframhaldandi endurhćfingu Rebekku.

 
66 í sveitinni
66 í sveitinni, ţessa óborganlegu ljósmynd tók áđur nefndur Hallsteinn Magnússon af mér og Bigga viđ sumarbústađ í Mosfellsdaldnum
Allir listamenn sem fram koma gefa vinnu sína og söfnunarbaukar verđa á stađnum. Allur ágóđi af veitingum á bar fer í styrktarsjóđinn auk ţess sem tekiđ er viđ frjálsum framlögum.
Frábćr tónlistardagskrá sem hefst kl. 20 og stendur fram á nótt. Kynnir er Karl Tómasson forseti bćjarstjórnar.
Međal flytjenda eru: Karlakór Kjalnesinga, Diddú, Jónas Ţórir, Dúettinn Hljómur, Reynir Sig, Hreindís Ylva o.fl.
Bćjarrónafélag Mosfellsbćjar verđur á stađnum og ýmsir kunnulegir Mosfellingar afgreiđa á barnum.
Karl Tómasson

fös. 6.2.2009
Svo furđulegt sem ţađ kann ađ vera
Ţrátt fyrir ađ Gildran og Mezzoforte eigi fátt sameiginlegt, ţá hafa, einhverahluta vegna, leiđir hljómsveitanna oft leigiđ saman. Ég og Gulli Briem, sóttum báđir á sama tíma einkatíma í slagverksleik hjá Reyni Sigurđssyni. Ég sótti í framhaldi af ţví einkatíma hjá Gulla Briem til ađ lćra á trommusett.

 
Gildran og Mezzo
Kalli og Jói Ásmunds
Jóhann Ásmundsson hljóđritađi eina af vinsćlustu hljómplötum Gildrunnar sem kom út fyrir 17 árum, hún bar einfaldlega nafniđ Út. Á ţeirri hljómplötu komu allir međlimir Mezzoforte viđ sögu.
Síđar stofnsettum viđ félagarnir í Gildrunni ásamt Jóa Ásmunds hljómsveit sem viđ kölluđum Gildrumezz. Hún naut mikilla vinsćlda.
Nú í vikunni höfum viđ félagar enn ruglađ saman reytum okkar og sett saman skemmtilegt prógram sem viđ ćtlum ađ flytja á 10 ára afmćlishátíđ Vinstri grćnna nú um helgina.
Mikiđ óskaplega er alltaf gaman hjá okkur ţegar viđ hittumst
 
Gulli Briem og Sigurgeir á ćfingunni í dag.
 
Jói Ásmunds.
 
Kalli Tomm og Jói Ásmunds.
 
Biggi Haralds.
 
Gömlu félagarnir, Kalli Tomm og Gulli Briem.
 
Á ćfingunni í dag.

sun. 26.10.2008
Sćttir
Fyrir nákvćmlega 20 árum, samdi einn minn besti vinur og samstarfsfélagi í 30 ár, Birgir Haraldsson, undur fagurt lag sem kom út á Hugarfóstri Gildrunnar. Ţetta var okkar fyrsta lag sem viđ hljóđrituđum án söngs.
Á lagiđ ţurfti auđvitađ ađ finna nafn og ég heyrđi í ţví svo mikla sátt viđ allt og alla. Ég kom međ ţá hugmynd ađ lagiđ ćtti ađ heita Sćttir, félagar mínir voru sáttir viđ ţađ.
Ég var ađ smella laginu okkar í spilarann minn, endilega hlustiđ og vonandi verđiđ ţiđ sátt.
Ţađ er einstaklega góđ tilfinning ađ geta veriđ sáttur. Sáttur viđ sjálfan sig, umhverfi sitt, sem og ţá sem mađur umgengst.
Í ţeirri tilfinningu ađ upplifa mann vera hvorki, meiri né minni, betri eđa verri en samferđafólk sitt felst mikill friđur, ótrúlegur friđur.  
Virđing, umburđarlyndi og samhyggđ er gott leiđarljós í lífinu, viđ menn og málleysingja.
Međ góđri kveđju úr Tungunni.


lau. 4.10.2008
Lítil saga um Gildruna og Sigstein gamla á Blikastöđum
Áriđ 1991 hringdi ég í Sigstein Pálsson bónda á Blikastöđum og óskađi eftir fundi međ honum. Hann spurđi mig hvert erindiđ vćri, ég sagđi honum ađ ţađ vćri áhugi minn og félaga minna í hljómsveitinni Gildrunni, ađ fá hjá honum leigđa ađstöđu fyrir hljómsveitina í gamla fjósinu.
Sigsteinn tók erindi mínu vel og bađ mig ađ hitta sig á heimili sínu. Ţangađ fór ég nokkrum dögum síđar og voru allar móttökur einhvernvegin svo virđulegar og vinalegar. Helga Magnúsdóttir eiginkona Sigsteins var búin ađ leggja bakkelsi á borđ og nú var ekkert ađ vanbúnađi ađ fundurinn hćfist.

 
66 í sveitinni bak
Helga heitin og pabbi minn störfuđu heilmikiđ saman í bćjarmálum Mosfellssveitar á sínum tíma og man ég oft eftir ţví sem barn og unglingur ađ hafa heyrt pabba tala um ţeirra góđa samstarf. Ţarna hitti ég ţessa konu og Sigstein í fyrsta skipti sem fullorđin mađur og ţarna var tekiđ á móti mér sem fullorđnum manni.
Eftir ađ hafa gćtt mér á dýrindis bakkelsi sagđi ég Sigsteini ađ viđ félagar í Gildrunni hefđum haft augastađ á húsnćđi í gamla fjósinu á Blikastöđum. Sigsteinn tók vel í erindiđ en sagđi mér ađ koma síđar í vikunni og skođa ađstćđur betur. Ég gerđi ţađ og leyst vel á, reyndar var frekar kalt inni í húsnćđinu en ég hugsađi međ mér ađ ţađ vćri auđvelt ađ bjarga ţví međ rafmagnsofni.
 
Sigsteinn ţegar hann fagnađi aldarafmćli sínu í Hlégarđi áriđ 2005 ásamt fjölda góđra gesta.
Ađ lokinni ţessari skođunarferđ spurđi Sigsteinn mig hvort ég vćri ákveđinn ađ taka ţetta pláss og ég svarađi rakleiđis ađ ţađ vćri engin spurning. Hann spurđi mig ţá hvort viđ réđum viđ húsaleiguna sem hann setti upp og ég sagđi ađ ţađ vćri lítiđ mál, enda var hún sanngjörn í meiralagi.
Sigsteinn sagđist tilbúinn ađ leigja okkur plássiđ og sagđist myndu hringja í mig ţegar hann gćti afhent ţađ. Rúmlega mánuđi síđar hringdi Sigsteinn í mig og bađ mig um ađ koma á Blikastađi, nú vćri hann tilbúinn ađ afhenda okkur húsnćđiđ til leigu. Ég fór međ gamla manninum til ađ skođa plássiđ sem ég hafđi gert mánuđi áđur og veriđ alsćll međ ţá.
Ég gersamlega missti andlitiđ á ţessum tímapunkti. Hann var búinn ađ láta leggja og steypa nýtt gólf, leggja nýtt rafmagn og hita og skipta um gler og glugga og útihurđ. Ađ ţessari skođunarferđ lokinni rétti hann mér lykilinn af ţessu 360 fermetra húsnćđi og óskađi eftir ađ greiđslan fyrir leiguna yrđi lögđ inn á reikning hans mánađarlega og međ ţeim orđum kvaddi hann mig.
Ég hringdi í strákana og sagđi ţeim ađ koma ađ skođa nýja ćfingarhúsnćđi okkar, ţeir komu um hćl og misstu eins og allir ađrir sem síđar áttu eftir ađ sjá ađstöđu okkar máliđ um stund. Ţetta var flottasta og stćrsta ćfingahúsnćđi sem nokkur hljómsveit gat hugsađ sér. Ţađ var ekki óalgengt ađ hljómsveitir bćđu okkur um ađ fá ađ ćfa hjá okkur ef eitthvađ sérstakt stóđ til og oftast reyndum viđ ađ verđa viđ ţeirri bón.
 
Gömlu félagarnir úr Pelican á ćfingu á Blikastöđum. Frá vinstri: Björgvin Gíslason, Pétur Kristjánsson, Jón Ólafsson, Sigurđur Reynisson og Sigurgeir Sigmundsson.
 
Hljómsveitirnar saman komnar á Blikastöđum.
Á Blikastöđum átti Gildran fjögur góđ ár og samdi ţar m.a. sína vinsćlustu plötu. Seinna fékk bróđir minn Björgvin húsnćđi viđ hliđ okkur fyrir orgelverkstćđi sitt og tók svo viđ okkar húsnćđi einnig fyrir starfsemi sína ţegar viđ fórum ţađan.
Í minningu minni eru Blikastađir mér einstakur stađur, ţar eignađist ég einn af mínum bestu vinum, Helga Pálsson, ţegar viđ unnum saman viđ ađ byggja sumarbústađi, ţar átti Gildran góđ ár og ţar vann ég um tíma viđ orgelsmíđi hjá Bögga bróđir.
Á dögunum var haldiđ jafnréttisţing í Mosfellsbć sem ég skrifađi um á bloggsíđu minni nýlega. Ţingiđ var haldiđ á afmćlisdegi Helgu Magnúsdóttur frá Blikastöđum og verđur nú um ókomna framtíđ gert á ţeim degi. Helga lést áriđ 1999.
Sigsteinn Pálsson býr nú í hárri elli á dvalarheimili aldrađra í Mosfellsbć. Sigsteinn er elsti núlifandi karlmađur á Íslandi fćddur 16. febrúar 1905 og er ţví 103 ára.


sun. 21.9.2008
Alltaf skemmtilegur og mikill ljúflingur
Dabbi Karls og Eiki Hauks
Eiki Hauks og Dabbi Karls trommari Start í góđum gír
Talandi um góđa söngvara eins og ég gerđi í fćrslunni hér fyrir neđan.
Ţađ var gaman ađ horfa á viđtal sjónvarpsmannsins vinsćla, Jóns Ársćls, viđ Eirík Hauksson söngvara.
Leiđir okkar Gildrufélaga og Eika lágu saman áriđ 1980, ţá var hann í Start og viđ félagarnir í hljómsveit sem viđ kölluđum á ţeim tíma Pass. Skömmu síđar breyttum viđ nafninu í Gildran. Hljómsveitirnar tóku sig saman og auglýstu stórdansleik um verslunarmannahelgina í Félagsgarđi í Kjós.

Til ađ gera langa sögu stutta, ţá mislukkađist ţetta ćvintýri okkar algerlega. Ţađ komu bókstaflega engir til ađ hlýđa á okkur og varđ stórtap á ţessu ćvintýri okkar. Vissulega vorum viđ allir miđur okkar en ţetta gerđi ţađ ađ verkum ađ viđ félagarnir áttum saman nćturlangt spjall. Viđ spjölluđum um lífiđ og tilveruna. Ţetta var góđ og ógleymanleg stund og tengdumst viđ ţá böndum og vináttu, sem allt frá ţeirri helgi hefur veriđ órjúfanleg.
Síđan ţá höfum viđ allir félagarnir í Gildrunni og Start margsinnis ruglađ okkar reitum saman og spilađ saman viđ hin ýmsu tćkifćri, stór og smá. Dabbi Karls trommari, Sigurgeir Sigmunds gítarleikari, Jonni Ólafs bassaleikari, Nikki Róberts hljómborđsleikari, Eiki Hauks söngvari og Pétur Kristjánsson söngvari, skipuđu hljómsveitina Start á ţessum tíma.
 
Start og Gildran.
Efri röđ frá vinstri: Sigurgeir Sigmunds, Kristján Edelstein, Pétur Kristjáns,  Nikki Róberts,  Dabbi Karls og Eiki Hauks. Neđri röđ frá vinstri: Billi Start, Frikki Hall, Kalli Tomm, Biggi Haralds og Jonni Ólafs.
Sigurgeir gekk síđar til liđs viđ Gildruna og Jonni Ólafs bassaleikari spilađi međ okkur Bigga í tćp tvö ár í 66 og inn á eina plötu. Billi Start varđ einn af okkur Gildrumönnum og ţvćldist međ okkur um land allt í árarađir. Pétur, heitinn, Kristjáns og Eiríkur tróđu upp međ okkur Gildrufélögum í hálft ár á Hótel Íslandi á mörgum frábćrum tónleikum og Eiríkur Spilađi og söng međ okkur félögunum í Gildrunni og Gildrumezz nokkra ógleymanlega tónleika. Međal annars á fjölmennasta dansleik sem haldin hefur veriđ í Mosfellsbć. Ţá var reyst viđ Álafoss föt bezt risatjald og haldnir tónleikar og dansleikur sem eru mörgum enn í góđu minni.
Eiríkur, eins og allir vita sem ţekkja hann, er mikill öđlings drengur, hann hefur náđ hćstu hćđum hérlendis og í Noregi og sá frami stafar ekki einungis af frábćrri söngrödd hans heldur örugglega ekki síđur af ţeirri manneskju sem hann hefur ađ geima.
Eiríkur gantađist međ ţađ í ţćttinum hjá Jóni Ársćls ađ hann syngi í mónó í dag eftir erfiđa sjúkdómsbaráttu sína. Ég hafđi sérstaklega gaman ađ ţví ađ heyra hann segja ţetta ţví viđ göntuđumst oft međ ţađ ég og Eiki ţegar viđ spiluđum og sungum saman ađ viđ vćrum í stereó ţegar viđ vćrum saman komnir tveir. Báđir vinirnir búnir ađ ganga í gegnum sömu baráttu.
 
Myndin er tekin rétt áđur en viđ fórum á sviđ til ađ spila á stórkostlegum og yfirpökkuđum tónleikum á Akureyri. Gildran ásamt Eiríki Haukssyni.


fös. 5.9.2008
Takiđ'i meyjan hrein
Á fyrstu hljómplötu Gildrunnar var lag sem af mörgum er taliđ eitt af okkar bestu lögum. Lag sem viđ komumst aldrei upp međ ađ spila ekki ţegar viđ komum fram.
Mćrin er eitt af ţessum lögum sem hafa fylgt okkur alla tíđ. Textann viđ lagiđ samdi hirđskáld okkar á ţeim tíma, Ţórir Kristinsson og er ţessi texti klárlega eitt af hans meistaraverkum. 
Flestir stóđu í ţeirri meiningu ađ viđ vćrum ađ syngja um hreinar meyjar ţar sem textinn hefst á orđunum meyjan hrein en viđ vorum vissulega ađ syngja og flytja lag um mćrina einu og sönnu.
Oft munum viđ félagarnir eftir ţví á tónleikum ađ hafa heyrt öskrađ utan úr sal: "Takiđ'i meyjan hrein".
Lagiđ hef ég nú sett í spilarann hjá mér og njótiđ vel.    


Mćrin 
Meyjan hrein
Sér ţú til mín
Alltaf ein
Bćnin ein
Ber mig til ţín
Meyjan hrein
Fađir vor
Sér ţú til mín
Engin orđ
Himna storđ
Tak mig til ţín
Fađir vor
Bregđur birtu
Mćrin sofnar
Dofnar dagur burtu
Daufri varpar glóđ
Kristur kćr
Kom ţú til mín
Himni nćr
Hatri fjćr
Tak mig til ţín
Kristur kćr.



lau. 30.8.2008
MKMedia strákarnir engum líkir
Mikiđ hafđi ég gaman af heimsókn ţeirra félaga í sumar og gleymi aldrei. Ţá komu ţeir á heimili mitt og spurđu mig spjörunum úr. Bókstaflega um allt á milli himins og jarđar.
Endilega kíkiđ á síđu ţeirra félaga ţar sem ţeir taka mörg sérlega skemmtileg viđtöl.
Međ bestu kveđju frá K. Tomm úr Mosó.


miđ. 20.8.2008
Ćvintýriđ sem kom okkur hvađ mest á óvart
 
Gildran hafđi í raun aldrei veriđ hljómsveit sem fékkst viđ ađ spila annađ en ađ mestu sín eigin lög. Vissulega tókum viđ gamla slagara inn á milli á tónleikum okkar og uppákomum og höfđum gaman af ţví og ţá voru ţađ auđvitađ lög frá helstu áhrifamönnum okkar og átrúnađargođum.
Nokkru síđar, eftir ađ viđ vorum ákveđnir í ađ taka frí, fluttum viđ dagskrá sem sló gersamlega í gegn og kom öllum á óvart og sennilega ţegar upp er stađiđ mest okkur sjálfum.
Sagan var ţannig ađ eftir eina tónleika á Álafoss föt bezt í Mosfellsbć, rćddum viđ ţađ félagarnir ađ gaman vćri ađ halda eina tónleika í Mosó og ađ sjálfsögđu á Álafoss föt bezt og spila eingöngu lög Creedence Clearwater Revival.

Viđ höfđum í gegnum árin flutt mörg lög ţeirrar frábćru hljómsveitar sem var einnig í miklu uppáhaldi hjá okkur félögunum. Ţessi hugmynd hefđi vafalaust aldrei komiđ upp nema vegna ţess ađ viđ kunnum ađ spila flest lög ţeirra og vissum ađ söngvari okkar, hann Biggi, var engum líkur ţegar kom ađ ţessum lögum.
Ákveđiđ var ađ auglýsa CCR helgi á Álafoss föt bezt og viti menn, ţetta varđ eitt af okkar stóru ćvintýrum.
Ţessa dagskrá fluttum viđ 60 sinnum í Mosfellsbć á Álafoss föt bezt, í hálft ár á Hótel Íslandi og í hálft ár á Kaffi Reykjavík. Einnig ferđuđumst viđ um land allt međ ţessa dagskrá. Í rúm tvö ár gerđum viđ ekkert annađ. Ţađ sem ţetta virkađi og oftast komust fćrri ađ en vildu á ţeim stöđum sem viđ spiluđum.
Ţetta ćvintýri kom okkur félögunum gersamlega á óvart og var einstaklega skemmtilegt.

 
Gildrumezz 10
Gildrumezz varđ ađ miklu ćvintýri. Viđ spiluđum ótal sinnum útum allt land og fengum oftast mjög góđa ađsókn.
Gildrumezz međ Eiríki Haukssyni sem tróđ upp međ okkur á ógleymanlegum tónleikum í Mosfellsbć í risatjaldi viđ Álafoss föt bezt og á Akureyri.

Síđar hljóđrituđum viđ Gildrumezz, eins og viđ kölluđum okkur ţá, hljómplötu međ öllum ţessum lögum snillinganna í CCR. Gítarleikari var Sigurgeir Sigmundsson, söngvari Birgir Haraldsson, trommari Karl Tómasson og bassaleikari var Jóhann Ásmundsson.
Ţessi hljómplata er enn sem komiđ er sú síđasta sem viđ höfum hljóđritađ saman.
Ţar međ er ţessari yfirferđ minni um samstarf okkar og hljómplötuútgáfu lokiđ í bili.
Ég vona ađ ţiđ hafiđ haft gaman af.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
 
Félagarnir og vinirnir í 50 ára afmćli höfđingjans og stórsöngvarans
Bigga Haralds nú á dögunum.

sun. 17.8.2008
Sextíuogsex
Áriđ 1993 fór Gildran í frí og upp úr ţví stofnuđum viđ Biggi dúettinn Sextíuogsex. Dúett sem varđ fljótlega tríó međ Frikka Hall, ţeim ótrúlega náttúru tónlistarmanni, sem hefur komiđ mörgum á óvart međ tónlistarhćfileikum sínum. Einnig starfađi međ okkur í Sextíuogsex Jonni Ólafs Pelicani. Mikill húmoristi og snillingur, fullur af grallaraskap og endalausri reynslu sem var ómetanleg fyrir okkur.

66 front
Ţađ sem meira var ađ upp úr ţessu ćvintýri okkar komu tveir hljómdiskar sem viđ hljóđrituđum á ógleymanlegum tíma međ Óla í Hvarfi. Sextíuogsex var nefnilega svolítiđ skemmtileg hljómsveit.
Viđ spiluđum um land allt og ţađ var bókstaflega brjálađ ađ gera hjá okkur. Oftar en ekki fyrir trođfullum litlum krám. Krám sem höfđu öllu jafna ekki átt ađ venjast mikilli ađsókn. Ţađ kom fyrir ađ auglýst vćri ađ Gildran vćri međ tónleika. Ţađ var stundum svolítiđ erfitt hjá okkur Bigga í upphafi slíkra tónleika ađ réttlćta ţann gjörning en oftast tókst ţađ.

66 bak
Eitt sumariđ fórum viđ međ Bylgjunni og öllu hennar starfsfólki hringinn í kringum Ísland. Ţađ var einstaklega skemmtileg ferđ. Ţá tróđum viđ upp viđ öll tćkifćri í útvarpsţáttum ţeirra fyrri part dags um land allt og síđar um kvöldiđ međ dansleik.
Ţetta 66 ćvintýri var sannarlega skemmtilegur tími.
Karl Tómasson

sun. 17.8.2008
Birgir Haraldsson 50 ára
Vinur minn og samstarfsfélagi í 30 ár Birgir Haraldsson fagnađi í gćr fimmtugs afmćli sínu međ glćsibrag. Samstarf okkar hófst áriđ 1979 og höfum viđ frá ţeim tíma m.a. hljóđritađ saman 8 hljómplötur og fariđ saman hundrađ hringi í kringum Ísland.
Birgir er ekki einungis stórkostlegur söngvari og engum líkur sem slíkur. Heldur er hann einnig, ein besta manneskja sem ég hef nokkru sinni kynnst. Skemmtilegur, heiđarlegur og laus viđ alla tilgerđ.
Til hamingju međ áfangann elsku vinur.
Auđvitađ var mikiđ sungiđ og spilađ í veislunni og m.a. tókum viđ félagarnir í Gildrunni tvö lög. Andvökunćtur og Mćrina og mikiđ höfđum viđ gaman ađ ţví.

Myndin var tekin af okkur eftir uppákomuna í gćr.
 
Sigurgeir, Jói Ásmunds, Biggi Haralds og Kalli Tomm.


fös. 15.8.2008
Ógleymanlegur tími og lćrdómur
Ég hef nú ađ undanförnu skrifađ um samstarf okkar félaganna í Gildrunni og ţćr hljómplötur sem viđ gáfum út á ţeim tíma sem viđ störfuđum saman ađ fullum krafti.
Gildran var í raun alla tíđ svolítil Hulduhljómsveit eins og nafn okkar fyrstu hljómplötu gaf til kynna en aldrei fundum viđ fyrir öđru en virđingu og hlýju hvert sem viđ komum.
Hér koma myndir af plötunum okkar sem ég hef fjallađ um.
Karl Tómasson


miđ. 13.8.2008
Síđasta plata Gildrunnar
Ađ ţessu sinni leiđ lengri tími hjá okkur félögunum á milli platna en nokkru sinni. Fyrstu fimm komu međ nánast árs millibili en ţađ liđu fjögur ár á milli Út og Gildran í tíu ár.
Gildran í 10 ár innihélt safn laga okkar allt frá upphafi ásamt sex nýjum lögum og ţar af einu tökulagi, House of the rising sun. Ţađ er svolítiđ athyglisvert hversu margir töldu og hafa taliđ Gildruna hljómsveit sem ađ mestu hljóđritađi tökulög en ţađ er af og frá. Hljómsveitin hljóđritađi ađeins tvö slík á sex hljómplötum. Eflaust hafa miklar vinsćldir á útgáfu okkar á Vorkvöldi í Reykjavík ruglađ marga í ríminu og eins útgáfa okkar, ţó nokkuđ seinna, á lögum Creedence Clearwater Revival átt ţátt í ţeim misskilningi. Nánar um ţá hljómplötu síđar.
 
Gildran í tíu ár var tvöfaldur diskur og eins og áđur segir innihélt hann bćđi ný lög og eldri. Diskurinn seldist eins og heitar lummur og bókstaflega hvarf á einu augabragđi. Vissulega var upplagiđ ekkert stórt en samt 4- 5000 eintök. Ég held bókstaflega ađ ţađ mćtti koma međ annan eins pakka af honum aftur til landsins.
Í plötudómi á tonlist.is segir m.a. um diskinn:
Ţó svo Gildran hafi ekki komiđ fram međ nýtt efni síđastliđin mörg ár eru ţeir til sem neyta ađ trúa ţví ađ dagar hennar séu taldir og segja sveitina eitt fárra melódískra rokkbanda sem starfađ hafi hér á landi, Söngvari sveitarinnar eigi sér enga jafningja hér ţegar ađ rokksöng komi og ţeir félagar Ţórhallur og Karl séu réttu mennirnir međ honum.
Sá stallur sem ţeir standi á í íslenskri rokksögu ćtti ađ vera svo mikiđ hćrri en hann er. Sveitin hafi starfađ í yfir áratug og ţađ hafi ţurft tvöfalda plötu til ađ skila bestu lögum sveitarinnar á safnplötu og hvíli ţó lög hjá garđi.
Útkoma alls ţessa sé ađ rokksveitin Gildran eigi hásćtiđ skiliđ í rokkflóru íslenskrar tónlistarsögu. Ţegar fariđ er yfir efni sveitarinnar getur mađur ekki annađ en tekiđ undir ţessar fullyrđingar og vonađ međ ađdáendunum ađ ţeir komi saman á ný.

Bárđur Örn Bárđarson
 
Ég vona innilega ađ viđ eigum einhvertímann eftir ađ telja í lag aftur og jafnvel skella nokkrum inn á plötu. Sá félagsskapur og sú vinátta allra sem ađ Gildrunni komu var heil og sönn og gleymist aldrei.
 
Á löngum ferli eru vissulega margir hápunktar en fyrir okkur félagana ađ fá tćkifćri til ađ hita upp fyrir, Uriah Heep, Status Qvo, Nazareth og Jethro tull var auđvitađ ógleymanleg lífsreynsla. Allt tónlistarmenn og hljómsveitir sem viđ bárum mikla virđingu fyrir og höfđum í gegnum tíđina hlustađ mikiđ á.
Samt er ţađ nú ţannig eins og margir frćgir tónlistarmenn hafa sagt, ađ tónleikar fyrir 50 - 100 manns geta oft gefiđ meira og slíka tónleika eigum viđ marga í minningunni.  
Karl Tómasson


lau. 9.8.2008
Út markađi ákveđin tímamót hjá okkur
Á árunum 1991 og 1992 hljóđrituđum viđ hljómplötu sem ber heitiđ Út. Hún var hljóđrituđ í Grjótnámunni og um upptökur sá Jóhann Ásmundsson Mezzoforte bassaleikari. Tengsl okkar viđ Jóa áttu svo eftir ađ verđa meiri ţegar fram liđu stundir.
Ţegar hér var komiđ viđ sögu var Gulli Falk gítarleikari hćttur og viđ orđnir ţrír. Á međan á upptökum stóđ gekk gítarleikarinn Sigurgeir Sigmundsson til liđs viđ okkur og var ţađ mikill hvalreki fyrir hljómsveitina.
 
Glćsilegir í karrýúlpunum viđ rútuna okkar. Eins og sjá má auglýstum viđ fyrir Samúel.
Á Út plötunni fengum viđ einnig til liđs viđ okkur fleiri ađstođarmenn en vanalega. Allir Mezzoforte strákarnir: Friđrik Karls, Gulli Briem og Eyţór Gunnars koma viđ sögu á plötunni, ţađ var sannarlega gaman ađ starfa međ ţeim. 
 
Hljómplatan markađi ákveđin tímamót hjá okkur félögunum, tvö lög af henni náđu toppsćti á vinsćldarlista Rásar tvö og voru mörg lög af henni spiluđ oft á útvarpsstöđvum. Í kjölfariđ varđ bókstaflega brjálađ ađ gera hjá okkur viđ tónleikahald og spilamennsku um land allt. Viđ keyptum okkur stóra Benz rútu og merktum í bak og fyrir, réđum okkur bílstjóra, Loft Ásgeirsson, hljóđmann, Ásgeir Jónsson, söngvara úr Baraflokknum og rótara, Helga Pálsson, međ í för var einnig oftar en ekki vinur okkar Billi Start. Ţetta var sérlega skemmtilegur og samstilltur hópur.
 
Gamli góđi hópurinn. Efst til vinstri: Ásgeir, Helgi, Billi og Sigurgeir. Neđri röđ: Biggi, Kalli, Ţórhallur og Loftur.
 
Gildran ásamt mökum og ađstođarmönnum ađ fagna toppsćtinu á Rás Tvö. Myndin er tekin fyrir tónleika á Gauki á Stöng.
Karl Tómasson


mán. 4.8.2008
Ţá var komiđ ađ Ljósvakaleysingjum
Plötuna hljóđrituđum viđ áriđ 1990 og eins og hinar ţrjár fyrri í Stúdíó Stemmu hjá Didda fiđlu. Viđ félagarnir fengum til ađstođar viđ upptöku hljómplötunnar gítarleikarann og rokkarann mikla, Guđlaug Falk. Hann gekk ađ upptökum loknum til liđs viđ Gildruna og starfađi međ, í rúm tvö ár. Guđlaugur er frábćr rokkgítarleikari og góđur drengur sem hefur aldrei vikiđ frá uppruna sínum í rokkinu og gefiđ út nokkrar sólóplötur.
Ţessi hljómplata markađi ađ vissu leyti tímamót hjá Gildrunni. Hún var gefin út bćđi á vínil og cd og seldist geisladiskurinn upp á augabragđi og er ófáanlegur í dag. Eftirspurn eftir hljómsveitinni varđ einnig meiri en viđ höfđum átt ađ venjast.
Eins tókum viđ á ţessari hljómplötu í fyrsta skipti upp á ţví ađ útsetja og flytja lag sem var ekki eftir okkur sjálfa. Lag sem átti eftir ađ reynast óhemju vinsćlt og verđa ađ ákveđnu leyti vörumerki hljómsveitarinnar.
Ađdragandi ţess var sá, ađ Guđmundur Ţórarinsson, betur ţekktur sem Mummi í Mótorsmiđjunni, var ađ vinna ađ gerđ stuttmyndar međ Rósu Ingólfs í ađalhlutverki og fór ţess á leit viđ okkur ađ flytja titillag myndarinnar, Vorkvöld í Reykjavík og setja ţađ í okkar búning. Gamla útgáfa Ragga Bjarna var flutt í upphafi myndarinnar og okkar útgáfa á laginu í lok myndarinnar. Ţetta var skemmtilegt ćvintýri. Annađ lag á plötunni eftir Bigga, Andvökunćtur, gerđi ţađ einnig gott og naut alltaf vinsćlda á tónleikum okkar.
Platan eins og ţćr fyrri fékk mjög góđa dóma og mér til mikillar ánćgju kaus Morgunblađiđ ţetta eitt af flottustu plötualbúmum ţess árs. Hugmynd mín á bakviđ ţađ, var ađ búa til einskonar línurit t.d. um vinsćldir útvarpsstöđva eins og nafn plötunnar vitnar m.a. til. Úr línuritinu útbjó ég ýkta prófíl mynd af okkur félögunum ţrem.

Hér kemur plötudómur Mbl (Andrésar Magnússonar)
Fimmtudaginn 10. janúar, 1991 - Tónlist
 
Ljósvakagildran
Hljómplötur Andrés Magnússon

Ljósvakagildran Hljómplötur Andrés Magnússon Gagnrýnandi hefur aldrei skiliđ hvers vegna Gildran hefur ekki "meikađ ţađ" á öldum ljósvakans. Og reyndar botna hljómsveitarmeđlimir hennar ekki í ţví sjálfir. Ţađan er nafn nýjustu plötu Gildrunnar, Ljósvakaleysingjarnir, fengiđ.
Gildran á sér tryggan ađdáenda hóp og miđađ viđ ađsókn ađ tónleikum ţeirra ţarf hljómsveitin ekki ađ kvarta. Gildran hefur ekki hikađ viđ ađ leika hressilegt rokk og ról fram ađ ţessu, og bregst ekki nú frekar en endranćr. Samt sem áđur hefur melódían alltaf ráđiđ ferđinni og er í heiđurssćti hér.
Ţađ er beinlínis ţakkarvert hvađ Gildran hefur ţraukađ ţrátt fyrir afskiptaleysi ýmissa útvarpsstöđva. Hljómsveitin lćtur dćgurflugna höfđingja ekki stjórna sér og fyrir vikiđ er meiri breidd í íslensku poppi en ella. Án slíkra hljómsveita kćmi ekkert út ţessi jól nema Rokklingarnir og Sléttuvarúlfarnir.
Gildran er skipuđ ţeim Birgi Haraldssyni, söngvara og gítarleikara, Karli Tómassyni, trumbuleikara, og Ţórhalli Árnasyni, bassaleikara. Sér til fulltingis hafa ţeir gítarleikarann Guđlaug Falk.
Birgir hefur gríđarlega kraftmikla og sérstćđa rödd, sem hann beitir óspart. Mér finnst Karl reyndar ekki njóta sín jafnvel á plötunni og gerist á tónleikum, hann virđist halda aftur af sér og lćtur nćgja ađ vera á ţungum skriđi.
Ţórhallur er sérkapítuli, en ađ mínu viti er hann einn smekklegasti bassaleikari landsins. Hann sýnir margvísleg tilţrif á bassann, en fellir ţau svo ađ lögunum ađ engin misfella verđur á. Ţađ getur hver sem er ţjösnast á bassanum og leikiđ hrađar runur, en ţetta er vandi.
Guđlaugur Falk er Gildrunni góđ ur liđsauki. Hann er mjög lunkinn gítarleikari og gefur hljómsveitinni mjög góđa fyllingu, sem hana hefur stundum skort. Flestir taka vafa laust eftir gítarsólóum hans, sem vissulega eru meiriháttar (taka miđ af ekki minni foringjum en Eddie Van Halen og Stevie Vai), en mér finnst undirleikurinn jafnvel enn meiri snilld. Í lagi eins og Stundum gćđir hann ţađ nýju lífi međ "undir spils-riffi".
Ljósvakasnúđar hafa enga afsökun fyrir ţví ađ leika ţessa plötu Gildrunnar ekki. Á henni er sandur af góđum lögum, sem vel falla ađ útvarpi. Sem dćmi má nefna Mín eina von, Stundum, Andvökunćtur og blúsinn Játning. Vilji menn frekar hugljúfar ballöđur eru ţarna lög eins og Ţađ sem var og Tregi, sem er alveg stórfallegt.
Satt best ađ segja er hiđ eina sem finna má ađ Ljósvakaleysingjunum ađ ţar er ekki ađ finna yfirburđa lagsmíđ á borđ viđ Mćrina, sem kom út á Hugarfóstri. Ţó má segja ađ Tregi sé af svipuđu kalíberi. Á ţessari plötu er ţađ hins vegar hressilegt rokk, sem er í ađalhlut verki, svo um ţađ er ekki ađ fást. Ţá ber ađ geta sérlega vel hannađs umslags, sem er međ ţví betra um ţessi jól. Ţessi plata fćr fjórar stjörnur af fimm mögulegum.
Karl Tómasson


sun. 3.8.2008
Svo kom saumađa albúmiđ
Eftir útgáfu okkar á Huldumönnum og Hugarfóstri gáfum viđ út plötu áriđ 1989 sem viđ kölluđum einfaldlega Gildran. Oftast gekk hún undir nafninu saumađa albúmiđ eđa bróderađa eins og vinur okkar og félagi, Pétur heitinn Kristjánsson kaus ađ kalla hana. Hún var hljóđrituđ eins og hinar fyrri tvćr í Stúdíó Stemmu.
Ţetta var hljómplata sem innihélt safn laga allt frá upphafi samstarfs okkar áriđ 1979. Hún kom eingöngu út á vínil og var gefin út í 1500 eintökum. Hún er međ öllu ófáanleg í dag og má ţví í raun segja safngripur eins og Huldumenn og Hugarfóstur.
Ţegar hér var komiđ viđ sögu fengum viđ nokkra gesti til ađ leika međ okkur inn á plötuna, međal ţeirra var gítarleikarinn frábćri, Sigurgeir Sigmundsson. Tćpum ţremur árum síđar gekk hann til liđs viđ okkur og var hans fyrsta verkefni ađ leika inn á hljómplötuna Út sem var hljóđrituđ áriđ 1992. Međ Sigurgeiri kom einnig Billi Start sem hefur einnig frá ţeirri tíđ veriđ náinn samstarfsmađur okkar og vinur.
Pétri Kristjáns var ávallt hugleikin sú hugmynd hljómsveitarinnar ađ láta sauma albúmiđ og aldrei hittumst viđ öđru vísi en hann ţyrfti ađ gera grín af ţessu "hörmungar" albúmi ađ hans sögn. Ég held nú, ađ samt hafi honum innst inni ţótt gaman ađ uppátćkinu. Ţađ gat oft reynst lagermönnum Skífunnar, sem var deyfingarađili plötunnar, ţrautin ţyngri ađ kippa nokkrum plötum upp úr kössunum ţví spottarnir áttu ţađ til ađ flćkjast hver í öđrum.
Á neđri myndinni má sjá mig og Pétur međ bróderađa albúmiđ góđa og í bakgrunni Eirík Hauksson á góđri stund.   
Karl Tómasson


sun. 13.7.2008
Síđan eru liđin 20 ár
Um ţessar mundir eru liđin 20 ár frá ţví ađ viđ félagarnir og vinirnir í Gildrunni gáfum út okkar fyrstu plötur. Systurplöturnar tvćr, Huldumenn og Hugarfóstur. Ţćr eru báđar ófáanlegar í dag. Huldumenn kom einungis út á vínil en Hugarfóstur einnig á CD.
Mikiđ voru ţetta skemmtilegir tímar og góđur félagsskapur. Vinátta sem risti djúpt og aldrei gleymist á međal okkar allra sem ađ Gildrunni komu.
Vinkona mín Hjördís Kvaran skrifađi ritgerđ í HÍ um texta Gildrunnar (Ţóris Kristinssonar) og tek ég mér ţađ bersaleifi ađ birta brot úr henni hér. Textar viđ lög hljómsveitarinnar vöktu mikla athygli og var talsvert um ţá skrifađ í fjölmiđlum.
Rjóđur og heiđin
Haft eftir Ţóri í ritgerđ Hjördísar. “Báđar ţessar plötur voru algjörlega unnar í Rjóđri og allnokkrir textar Ţóris eru samdir um heiđina ţeirra og Rjóđur. Rjóđur var sumarbústađur sem var ćfingahúsnćđi Gildrunnar á Kjalarnesi uppviđ Mosfellsrćtur. Ţangađ var iđulega lagt í miklar svađilfarir, nánast upp á líf og dauđa á hálfaflóga Benz-kálfi sem ţeir áttu:
„Ţetta var heiđi sem viđ ţurftum ađ fara yfir og ţetta var ćđi skuggalegt ađ fara á veturna í miklum snjó, kolniđamyrkri og Vimmi1 og Benzinn ađ ţrćđa veginn eftir minni ţegar hafđi snjóađ. Fyrst ţegar menn komu inn í Rjóđur ţá var svo kalt ađ viđ ţurftum ađ kveikja á svona 200 kertum inni til ţess ađ fá hita í kroppinn. Ţessi stađur er alveg óskaplega fallegur. Ţarna vorum viđ, komnir út úr öllu og ekkert heyrđist og nóttin er svo stjörnubjört og ţađ var svo fallegt ţarna. Ég var undir miklum áhrifum frá ţessum stađ í textagerđinni“(Ţórir Kristinsson 2007).
Myndin framan á Huldumönnum, ramminn utan um myndina af Gildrunni, er af hjólförunum á veginum upp eftir og er ţví bein tilvísun í Rjóđur. Ţegar í Rjóđur var komiđ tóku viđ stífar ćfingar en stundum var slegiđ á léttari strengi og fengiđ sér í glas og haft gaman af lífinu:

 
Ajax
Fyrsta trommusettiđ mitt var Ajax og ég fékk ţađ í fermingargjöf frá mömmu og pabba
„Talandi um góđan anda í Rjóđri. Ţegar viđ komum ţarna og vorum ađ fóđra hagamýsnar á Pripps og sykurmolum, ţetta voru drykkfelldustu mýs Íslandssögunnar og ţćr voru ekki fáar, ţađ var stundum mjög ört á bćnum, en ţađ var bara allt í lagi“.(Ţórir Kristinsson 2007)
Ţarna uppfrá urđu mörg ljóđanna til og fjalla flest um Rjóđriđ eđa ţađ ćvintýri sem ţađ var ađ komast ţarna upp eftir. Villtur og Förumađur af Huldumönnum og Heiđin og ađ ekki sé talađ um Vćrđ af Hugarfóstri eru öll ljóđ sem eru samin um ţennan stađ. Villtur er lýsandi fyrir ţađ sem áđur var nefnt, tilfinningin um heiđina á leiđinni upp í Rjóđur í alls konar veđri og einstaklega miklum snjó.
Heiđin er um ţađ sama – ađ vera einn og villtur á heiđinni. Ţađ er öllu léttari tónn í ljóđunum Förumađur og Vćrđ. Förumađur er enn og aftur um einhvern á leiđinni yfir heiđina en ađ ţessu sinni er sumar og bjart yfir öllu, lóan er komin.
Sú túlkun sem fólk hefur lagt í lagiđ Vćrđ, sem er eitt ţekktasta lagiđ af ţessum plötum, einkennist af einskonar bricolage, fólk hefur hent ţađ á lofti og gert ađ sínu enda er ţađ sívinsćlt jafnt í brúđkaupum sem jarđarförum. Í textanum segir: Ţú söngst í Rjóđri viđ sólarlag en fólk hefur oftar en ekki álitiđ stóra r-iđ vera prentvillu í textanum. Almennt er álitiđ ađ ljóđiđ sé ástarljóđ af klassísku gerđinni en textinn er enn ein persónuleg tilvísun Ţóris. Ljóđiđ er alls ekki klassískt ástarljóđ heldur er ţađ samiđ til Birgis söngvara hljómsveitarinnar og Rjóđurs. Lagiđ viđ Vćrđ er eitt elsta lagiđ sem
1. Vimmi er Vígmundur Pálmarsson rótari og bílstjóri Gildrunnar á ţessum árum.
Birgir hefur samiđ og hann hafđi samiđ viđ ţađ texta ţar sem hin fallega lína: um ástir og eilífan dans kemur fyrir. Ţórir hélt ţessari línu inni ţegar hann samdi nýjan texta og úr varđ ţessi fallega ballađa. Í ljóđinu er annađ persónulegt djók Ţóris ţar sem kemur hendingin í húminu // vćrđist vindurinn og margir hafa álitiđ vera prentvillu í textabókinni en er ţađ ekki, ţetta á ađ vera svona og Birgir syngur alltaf vćrđist.
Lokaorđ
Ţegar litiđ er til baka yfir farinn veg er augljóst ađ lögin á Huldumönnum og Hugarfóstri hafa elst mjög vel. Ţegar platan Huldumenn kemur út er hún á skjön viđ vel flest ţađ sem var ađ gerast, og ţađ er kannski ţess vegna sem ađ hún lifir svona góđu lífi í dag, hún var eitthvađ nýtt, ósvikiđ. Enn í dag er hún sívinsćl og hefur ekki misst ţann ósvikna tón sem hún vakti svo mikla athygli fyrir í upphafi.
Ţađ vita allir hver Gildran er ţó ekki hafi fariđ mikiđ fyrir henni í gegnum tíđina á vinsćldarlistum. Í dag er hljómsveitin orđin hálfgert költ og nýtur t.d. mikillar virđingar hjá ungum bílskúrsböndum sem eru ađ reyna fyrir sér í dag. Hún er virt sem einn af hornsteinum íslenskrar alţýđumenningar og -tónlistar. Gildran ţykir töff hljómsveit í dag.
Huldumenn var mikil tímamótaplata og henni var vel fylgt eftir af Hugarfóstri. Plöturnar eru systur ţar sem ţćr eru unnar mjög náiđ og á mjög skömmum tíma. Saman mynda ţćr ţví sterka heild.
Mćrin
Meyjan hrein
Sér ţú til mín
Alltaf ein
Bćnin ein
Ber mig til ţín
Meyjan hrein
Fađir vor
Sér ţú til mín
Engin orđ
Himna storđ
Tak mig til ţín
Fađir vor
Bregđur birtu
Mćrin sofnar
Dofnar dagur burtu
Daufri varpar glóđ
Kristur kćr
Kom ţú til mín
Himni nćr
Hatri fjćr
Tak mig til ţín
Kristur kćr.
Vorbragur
Vaknar allt á vorin
Vermir sólin landiđ
Grćnu laufin borin
Brotiđ verđur bandiđ
Blíđur syngur blćrinn
Brosir gulli sólin
Vaknar aftur bćrinn
Börnin vantar í bólin
Opin Laugarvegur
Iđar Austurstrćti
Digur andann dregur
Dúfa í heiđursćti
Fuglum iđar tjörnin
Fegra loftiđ sönginn
Brauđi kasta börnin
Dapur er nú enginn
Situr bakviđ sundin
Esjan undur fríđa
Léttist aftur lundin
Dýrđar dagar líđa.
Vćrđ
Ţú komst međ voriđ
um vetrarnótt
og vaktir huga minn
í húminu
vćrđist vindurinn
hann himneskan
heyrđi sönginn ţinn
Um ástir og eilífan dans
Ţú söngst í Rjóđri
um sólarlag
og fluttir sálminn ţinn
í kyrrđinni
kvaddi helkuldinn
hann heilagan
kveikti neistann minn
Um ástir og eilífan dans
Ţú varst međ völdin
um vetrarnótt
og sýndir styrkinn ţinn
á heiđinni
heyrđist hljómurinn
hann háfleygan
hreyfđi drauminn minn
Um ástir og eilífan dans.
Svarta blómiđ
Ţekkirđu myrkriđ ţunga
Ţagnarinnar sjávarniđ
Nćturskugga dauđans drunga
Drottins djúpu harmamiđ
Sorgin ein
Ég sit og bíđ
Komir ţú
Og gef mér friđ
Vonin ein
Gefur griđ
Sárt ţađ er ađ syrgja
Ţá sálin vćtist blóđi
Sorgina inni ađ byrgja
Brotna tára flóđi
Hugann fyllir haustiđ
Horfin út í tómiđ
Birtan bak viđ brjóstiđ
Blómstrar svarta blómiđ.
Karl Tómasson


lau. 5.4.2008
Ţađ fara fáir í skóna hans Bigga
Ţađ var gaman ađ heyra unga manninn í ţćttinum, Bandiđ hans Bubba, spreyta sig á útgáfu Gildrunnar á Vorkvöldi í Reykjavík. Drengurinn lagđi sig greinilega allan fram eins og fram kom hjá dómurunum og leysti ţađ ágćtlega en samt vantađi talsvert uppá. Ţađ fór ekki fram hjá ţeim, frekar en vćntanlega mörgum áhorfendum.
Ţađ var fyndiđ ađ heyra Bubba segja ađ ţetta hafi veriđ flutningur eins og hjá múmíu á sterum og ef eitthvađ vćri ţá myndi Ragga Bjarna frekar takast ađ vekja hana frá dauđum en Gildrunni. Ţađ var einnig fyndiđ ađ heyra Björn Jörund segja ađ Gildran hafi eyđilagt lagiđ.
Ég er á ţeirri skođun og í raun veit, ađ Gildran gaf laginu heljarinnar púst međ útgáfu sinni og vakti á ţví landsathygli hjá annars fólki sem seint eđa aldrei hefđi áttađ sig á ţessu stórkostlega lagi. Vinsćldirnar hljóta ađ segja meira en mörg orđ um ţađ.
Í svona ţáttum átta áhorfendur sig oft á ţví hver munurinn er á reyndum og frammúrskarandi flytjendum og hinum sem eru ađ stíga sín fyrstu skref, sem ţó hafa hljómađ ágćtlega á ćttarmótum, skólaböllum eđa sveitaböllum. Ţar skilur hins vegar himinn og haf ađ.
Ég var ánćgđur međ drenginn unga, mér fannst hann viđkunnanlegur og árćđinn ađ ráđast í ţetta lag í okkar útsetningu. Ţađ er á fárra fćri ađ klára ţađ međ stćl. Ég er einnig ánćgđur međ drengina tvo sem eftir eru. Ţeir eru báđir flottir söngvarar og Eyţór, sá ljóshćrđi, ótrúlegur söngvari og performer ađeins 18 ára gamall.
Ţađ eru sannarlega orđ ađ sönnu hjá Bubba ađ bandiđ í ţćttinum er súpergrúppa, valinn mađur í hverju rúmi. Undiröldunni í Vorkvöldinu náđu ţeir hins vegar engan veginn. Ég veit ađ ég er hundleiđinlegur og eflaust hrokafullur ađ segja ţetta og skrifa en ég hlýt ađ mega ţađ. 
Súpergrúppur hafa veriđ stofnađar marg oft og flutt lög annarra flytjenda en Ţar vantar oft mikiđ upp á til ađ ná neistanum eins og flestir vita og ţađ gerđist hjá köppunum í ţetta skiptiđ.
Birgi, vini mínum Haraldssyni, söngvara Gildrunnar kynntist ég fyrir 30 árum og höfum viđ átt frábćrt samstarf alla tíđ. Birgir er stórkostlegur rokksöngvari sem á sér fáa líka ţótt víđa vćri leitađ. Ţađ vita allir sem hafa hlustađ á Gildruna og séđ og heyrt Bigga syngja.
Fyrst og fremst er hann samt yndisleg manneskja, laus viđ alla tilgerđ og leikaraskap. Ţađ er svo aftur hlutur sem virđist oft nauđsynlegt ađ hafa í poppbransanum sem og í lífinu sjálfu.
Ţannig er ţađ nú bara.
Karl Tómasson


fös. 21.3.2008
Viti menn, hann er ađ koma.
John Fogerty
Fyrir nú um tíu árum síđan vorum viđ félagarnir í Gildrunni ađ spila á Álafoss föt bezt. Í pásunni rćddum viđ um ţađ hvađ ţađ vćri gaman ađ láta á ţađ reyna ađ halda eina CCR helgi á Álafoss föt bezt. Ţar sem viđ kunnum mörg lög međ snillingunum og höfđum spilađ ţau í árarađir ţurftum viđ ekki ađ bćta svo miklu viđ til ađ geta haldiđ úti heila tónleika eingöngu međ CCR lögum.  Á stađnum varđ ţetta ákveđiđ og skömmu síđar hófust ćfingar.
Ţađ var mikill spenningur í okkur fyrir fyrsta kvöldiđ og viti menn ţegar viđ mćttum á svćđiđ um kl 22 var húsiđ orđiđ trođfullt og röđ fyrir utan. Ţađ var ákveđiđ ađ halda auka tónleika skömmu síđar.
Til ađ gera langa sögu örstutta ţá spiluđum viđ fyrir fullu húsi á  Álafoss Föt Bezt 60 sinnum og oftar en ekki komust fćrri ađ en vildu. Viđ spiluđum prógrammiđ okkar á Hótel Íslandi í fjóra mánuđi ásamt öđrum Gildrulögum, ţá voru einnig sérstakir gestir okkar Pétur Kristjánsson og Eiríkur Hauksson. Viđ spiluđum í hálft ár á Kaffi Reykjavík og viđ fórum ţrjá hringi í kringum Ísland međ CCR lögin einungis í farteskinu. Ţetta var sannkallađ ćvintýri.
Viđ kölluđum okkur Gildrumezz á međan viđ vorum međ ţessa dagskrá, ţví á međal okkar Gildrumanna var einnig Mezzoforte bassaleikarinn Jóhann Ásmundsson. Viđ gáfum út eina plötu međ okkar útsetningum á lögunum sem gekk einnig vel og varđ vinsćl.
Á ţessum tíma töluđum viđ um hvađ ţađ vćri nú gaman ađ fá John Fogerty til Íslands ţar sem hann vćri nú en ađ. Nú er sá draumur ađ verđa ađ veruleika og mikiđ verđur gaman ađ sjá ţann snilling.
Hér er ein gömul mynd af Gildrumezz ásamt Eika Hauks á blómatímabilinu og ţar fyrir neđan lagahöfundurinn og forsprakki Creedence Clearwater Revival, John Fogerty međ eitt af meistaraverkunum.


lau. 9.2.2008
Ţađ eru tuttugu ár frá ţví ég fékk hringingu og ég hélt mig vćri ađ dreyma

 


Međ Uriah Heep

Gildran og Uriah Heep. Ţetta var algerlega óborganleg stund međ gömlu átrúnađargođunum
Rrrrrrrrrrriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnnnnnnnnnnnnnngggggggggggggggg.
Ég svarađi í símann, Halló! Á línunni var mađur sem sagđi kurteislega á ensku "hi my name is Tony, and i am calling from Britain are you the drummer in Gildran"? Já sagđi ég međ semingi, eitthvađ fannst mér ţetta dularfullt. Ţá sagđi mađurinn á línunni "Have you heard about the band called Uriah Heep" Já svarađi ég og varđ enn skeftískari. Ţá sagđi mađurinn "They are coming to Iceland in april, i was thinking if your band Gildran would like to warm up for them"
Ţegar ţarna var komiđ viđ sögu var ég farinn ađ trúa ţví ađ ţarna vćri veriđ ađ gera laglegt at í mér, samt heyrđi ég ađ ţetta var útlendur mađur og símtaliđ frá útlöndum, ţađ gerđi ţađ ađ verkum ađ ég klárađi samtaliđ án athugasemda. Í stuttu máli ţá sagđi ég já og trúđi ekki ađ samtalinu loknu ađ ţetta vćri ađ gerast. Ađ samtalinu loknu hringdi ég um hćl í Ţórhall bassaleikara og sagđi honum tíđindin og ég gleymi aldrei ţegar Ţórhallur sagđi viđ mig ađ ţarna hafi nú greinilega einhver veriđ ađ gera at í mér enda var honum fullkunnugt um ađdáun mína á Uriah Heep.
Annađ kom á daginn, Uriah Heep komu til Íslands og viđ hituđum upp fyrir ţá á stórkostlegum og ógleymanlegum tónleikum. Ţađ sem gerđi ţetta allt svo óraunverulegt og ótrúlegt fyrir mig var ađ Uriah Heep voru algjör átrúnađargođ hjá mér og búnir ađ vera svo árum skipti ţegar ţetta allt saman gerđist. Herbergi mitt var betrekkađ myndum ađ köppunum, ég átti allar plöturnar ţeirra og á mínu fyrsta trommusetti var í mörg ár mynd af Lee Kerslake trommara Uriah Heep.
Eftir ţetta ćvintýri áttum viđ félagarnir í Gildrunni eftir ađ hita upp fyrir Status Qvo, Nasareth og Jetrhro Tull en engir af ţeim köppum sem skipuđu ţćr hljómsveitir voru eins ađlađandi og skemmtilegir og kapparnir í Uriah Heep. Síđan eru liđin tuttugu ár.
Á myndinni erum viđ Gildrufélagar ásamt Uriah Heep og lagiđ sem ég lćt fylgja međ er eitt af meistaraverkum kappanna. Mikiđ svakalega var David Byron stórkostlegur söngvari.
Karl Tómasson

mán. 3.12.2007
Billi Start og Gildran


Kalli og Billi

Vinirnir, Billi Start og Ká Tomm á Álafoss föt bezt ađ fá sér einn kaldann
Vinur minn Brynjar Klemensson, betur ţekktur sem (Billi Start) fagnar um nćstu helgi fimmtugs afmćli sínu. Leiđir okkar Billa lágu saman fyrir rúmum tuttugu árum og höfum viđ brallađ ýmislegt saman síđan. Billi er mikill tónlistaráhugamađur og var hann um árabil samferđamađur hljómsveitarinnar Start og ţađan er ađ sjálfsögu viđurnefni hans fengiđ. Hann er liđtćkur međ gítarinn og tređur upp viđ ýmis tćkifćri.
  
Áriđ 1981 fengum viđ félagarnir í Gildrunni sem ţá hét Pass ađ hita upp fyrir Start í Félagsgarđi í Kjós. Ţađ var mikil upplifun fyrir okkur ungu mennina úr Mosfellsbć ađ fá ađ spila međ ţessum frábćru tónlistarmönnum og góđu drengjum sem ađ viđ áttum svo eftir ađ kynnast miklu betur síđar. Alla tíđ síđan hefur veriđ mikill samgangur og vinátta á međal okkar félaganna og höfum viđ marg oft trođiđ upp saman eftir ţađ viđ ýmis tćkifćri. Eftir ađ Start lagđi upp laupana gekk Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari Start til liđs viđ Gildruna.
 
Á efstu myndinni erum viđ félagarnir allir saman í efri röđ: Sigurgeir, Krtistján, Pétur, Nikulás, Davíđ og Eiríkur í neđri röđ: Billi, Friđrik, Kalli, Biggi og Jón. Á ţeirri nćstu ég og Billi á Álafoss föt bezt og á ţeirri neđstu ég og Pétur heitinn Kristjánsson, Pétur heldur á bróderađa albúmi Gildrunnar sem hann gerđi á sinn einstaka hátt alltaf jafn mikiđ grín af og er vitnađ í ţá sögu í bókinni um Pétur.
Karl Tómasson

lau. 25.8.2007
Gildran í Hlégarđi
Árlegur stórdansleikur foreldrafélagsins Ţruma og eldinga verđur í Hlégarđi í kvöld.
Tilefniđ er auđvitađ vegna bćjarhátíđarinnar Í túninu heima. Ég skora á alla sem vettlingi geta valdiđ ađ koma í Hlégarđ í kvöld. Ţetta er stóra balliđ í Mosó.
Myndin er tekin af okkur félögum fyrir bókstaflega 11 árum síđan í stúdíóinu, Stöđinni. Ţá vorum viđ í upptökum á geisladisk okkar Gildran í 10 ár.
 
Diskurinn er ófánlegur í dag en í spilaranum mínum er lag sem heitir Fiđringur, lagiđ er eftir Bigga og textinn K. Tomm.
Sjáumst í Hlégarđi í kvöld. Hinn vinsćli dúett Hljómur hitar upp eins og endranćr. 
Karl Tómasson


fös. 4.5.2007
Átta dagar í kosningar. Valiđ er einfalt Vinstri grćn og Eiki Hauks
Í dag var ágćtis útvarpsfundur hjá efstu frambjóđendum í suđvestur kjördćmi. Fundinum var útvarpađ beint úr Mosfellsbćnum frá veitingastađnum Ásláki. Nokkrir gestir mćttu á Láka til ađ hlýđa á frambjóđendurna sem stóđu sig ágćtlega.
Eins og viđ var ađ búast var fulltrúi okkar Vinstri grćnna, Ögmundur Jónasson, beittur, skemmtilegur og málefnanlegur. Kobbi Frímans mćtti í 30 grílna frakka og engu líkara en ţar fćri frambjóđandi međ lágmark 70% fylgi, slíkur var slátturinn á kappanum ţegar hann mćtti á svćđiđ. Jakob er skemmtilegur, viđ verđum ađ viđurkenna ţađ. Siv Friđleifs fékk slćm tíđindi um leiđ og hún gekk inn, ţví eina ferđina enn mćlist hún utan ţings í skođanakönnun. Siv er nú líka svolítiđ töff eins og Kobbi. Sömu sögu er ađ segja af Kolbrúnu hjá Frjálslindum, ţar vantar enn talsvert upp á ađ hún komist á ţing. Frambjóđendur Sammaranna og Sjallanna stóđu sig bćrilega, viđfeldnir strákar.
Ađeins vantar herslumun upp á samkvćmt ţessari könnun ađ Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir sé örugg inni fyrir okkur Vinstri grćn. Ţađ vćri mikil lukka fyrir okkur ađ fá slíka afburđa manneskju á alţingi. Í einu orđi sagt frábćr kona.
Svo vantar ađeins upp á varaţingmanninn hjá mér en til ţess verđum viđ ađ tryggja öđlingnum honum Gesti Svavarssyni sem situr í ţriđja sćti hjá VG öruggt ţingsćti. Á ţetta getum viđ öll haft áhrif 12. maí.
Hvađ gengi Eiríks Hauks varđar sama dag í Helsinki getum viđ Íslendingar reyndar haft lítil áhrif annađ en ađ senda honum góđa strauma. Eika hef ég ţekkt í 27 ár og hafa leiđir okkar í gegnum tónlistina oft legiđ saman. Ţar ber hćst samkrull og vinátta okkar Gildrumanna og Startara međ Pétur heitinn Kristjáns í fararbroddi. Eins eru ógleymanlegir margir frábćrir tónleikar sem Gildran hélt međ Eika sem sérstakan gest hér í Mósó, á Akureyri og í Reykjavík.
Bestu kveđjur til ykkar allra sem eruđ í baráttunni 12. maí ţó ađ sjálfsögđu helst til Ögmundar, Guđfríđar Lilju og Eika.
Á myndunum má sjá Eika bíta eyrađ af Davíđ Karlssyni trommara í Start og Hljóminn vinsćla úr Mosó skemmta fyrir Vinstri grćn í Mosó.
Kćr kveđja úr Mosó frá Kalla Tomm.

sun. 1.4.2007
 
Uriah Heep
Nú eru gömlu átrúnađargođin mín í Uriah Heep vćntanleg til landsins öđru sinni. Fyrir 19 árum síđan, í apríl 1988, komu ţessir höfđingjar til landsins og héldu tvenna tónleika. Ţá urđum viđ, félagarnir í Gildrunni, ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ hita upp fyrir ţá.
Ég gleymi ţví aldrei ţegar umbođsmađur hljómsveitarinnar hringdi heim til mín, en ţá bjó ég í foreldrahúsum og fór ţess á leit viđ mig ađ viđ Gildrufélagar myndum hita upp. Í fyrstu taldi ég ađ um símaat vćri ađ rćđa en trúđi manninum í lokin enda talađi hann klárlega ensku ađ hćtti innfćddra. Félagar mínir hlógu dátt ţegar ég hringdi í ţá og tjáđi ţeim tíđindin. Ţeir sögđu: "Kalli, nú ert ţú ađ láta hafa ţig ađ fífli!!!". Annađ kom sem betur fer á daginn og ţetta varđ stađreynd. Ţetta var mikil upplifun fyrir okkur sveitarmennina úr Mosfellsbć og viđ stóđum okkur bara mjög vel í upphituninni.
Seinna urđum viđ svo ţess heiđurs ađnjótandi ađ hita upp fyrir Status Quo, Nasareth og Jethro tull. Engin íslensk hljómsveit hefur hitađ upp fyrir eins margar hljómsveitir sem hafa heimsótt landiđ. Já, viđ vorum flottir á sínum tíma gömlu Gildrukarlarnir. Ég hef ađ ţessu tilefni bćtt viđ nokkrum lögum eftir gömlu snillingana í Uriah Heep hér í lagalistann til vinstri. Í myndasafninu má sjá mynd af okkur Gildrufélögum og Uriah Heep.
Gildran á Gćrunni
Gildran á skemmtilegum tónleikum á Gćrunni Sauđárkróki.
Í Túninu tónleikar
Einir af okkar síđustu tónleikum voru fyrir framan ţúsundir manna á bćjarhátíđinni í Túninu heima í Mosfellsbć 

Lítill frćndi skírđur

Ég var viđ skírn í dag á heimili Trausta frćnda og Kristínar ţar sem litli frumburđur ţeirra fékk nafniđ Tómas Gísli í höfuđ langafa Tómasar og afa Gísla.

Ţetta var yndisleg stund á međal nánustu ćttingja. Trausti er elsta barnabarn mömmu og pabba og ţađ er nú alltaf og verđur ákveđin virđingarstađa ađ vera elsta barnabarniđ, rétt eins og elsta systkiniđ. Ég man eins og gerst hefđi í gćr ţegar Sigrún systir kom međ Trausta sinn heim í Markholt 4 í fyrsta skipti. Ţá var ég níu ára.

Ég og Trausti höfum alltaf veriđ eins og brćđur, í góđu sambandi, miklir vinir og ţađ sem meira er veiđifélagar einnig.

Trausti setti á fésbókarsíđu sína yndislega fćrslu í dag sem ég set nú hér.

Ég og afi Tómas heitinn. Litli drengurinn minn ţarf nú ekki nema 50 prósent af manngćsku og hjartalagi afa Tómasar til ţess ađ verđa betri en flestir ađrir menn. Mađur má vera vćminn á skírnardaginn.
Ég og afi Tómas heitinn.
Trausti og afi Tómas
Trausti og afi Tómas
Ég og frćndi
Ég og Tómas Gísli frćndi
Trausti og afi
Trausti og afi 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband