Fyrsti bíllinn

Í gegnum árin hef ég átt ótal bíla, enda ţjáđst af svakalegri bíladellu alla tíđ. Af bestu samvisku hef ég nú reynt ađ safna saman öllum ţeim bílum og tegundum og langar nú ađ skrifa um ţá nokkra.

Sá fyrsti sem ég eignađist eftir ađ ég fékk bílprófiđ áriđ 1981 var Austin Mini árgerđ 1977. Bílinn var ţá lítiđ ekinn, mjög góđur, fallegur og vel međ farinn frúarbíll. Hann var mosagrćnn og undur fagur.

Míníinn reyndist mér vel, fór alltaf í gang og var nokkuđ traustur. Allt ţar til ég og Ţórhallur félagi minn, bassaleikari Gildrunnar lentum í árekstri á honum áriđ 1983 í Ártúnsbrekkunni.

Ţađ var malbikunarvél af öllum tćkjum sem viđ keyrđum aftan á og beiđ Míníinn ţess aldrei bćtur.

Sem betur fer sluppu allir viđ meiđsl, reyndar var stjórnandi malbikunarvélarinnar ekki árekstursins var en gamla Austin Mini ţurfti ađ draga af vettvangi ţó nokkuđ laskađan.

Austin Mini


Fyrir Ragnar

Radiohead

http://www.youtube.com/watch?v=u5CVsCnxyXg


Minning

RÓ stćrriÍ dag 26.nóvember hefđi bróđir minn, Ragnar Ólafsson, orđiđ 50 ára en hann lést í hörmulegu bílslysi 1.mars 2009.

Ţađ er mikil eftirsjá af elsku Ragnari en hann var afar ljúf og góđ manneskja. Sérstaklega var hann yndislegur viđ börnin mín. Samband hans viđ ţau var mjög kćrt á báđa bóga. Hann var natinn viđ ađ uppfrćđa ţau sem og gleđja.

Ragnar var ekki einungis einasta systkini mitt heldur besti félagi og gátum viđ oft gantast og hlegiđ innilega saman. Ófáar voru bíóferđirnar sem viđ fórum en hann hafđi einmitt yndi af kvikmyndum sem og tónlist og lestri bóka. Hann var víđlesinn og góđum gáfum gćddur.

Ég minnist Ragnars bróđur míns á ţessum afmćlisdegi hans og geymi allar góđu minningarnar sem ég á um hann. Efst í huga mínum er ţakklćti fyrir ađ hafa átt hann ađ í öll ţessi ár.

 

 

Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér

og ekki fć ég miklu ráđiđ um ţađ hvert hann fer

en ég vona bara hann hugsi soldiđ hlýlega til mín

og leiđi mig á endanum aftur til ţín.  

Úr kvćđinu "Tvćr stjörnur" eftir Megas.

Guđ geymi sál ţína elsku bróđir. Ţín systir Lína.


Ađ veđja á réttan hest

Ţar sem ég er nú einn af stofnefndum hestamannafélagsins Hófs, ţess merka félagsskapar, er ţađ mér mikils virđi ađ veđja á réttan hest og hesta. Ekki vill mađur veđja á grautvíxlađa og slóttuga klára í hestamennskunni, frekar en nokkru öđru sem mađur fćst viđ og sem engin leiđ er ađ reiđa sig á.

Kaleo mynd

 

Undanfariđ hef ég skrifađ talsvert og fjallađ um Mosfellsku hljómsveitina Kaleo og líst yfir mikilli ađdáun minni á henni og ţeim félögum. Ég var aldrei í vafa um ađ ţar vćri ađ koma fram á sjónarsviđiđ, međ sinni fyrstu breiđskífu, frábćr hljómsveit međ einstaklega góđa og velheppnađa frumraun.

Ég hef veriđ svo lánsamur ađ hafa fengiđ tćkifćri til ađ sjá hljómsveitina ţróast og hlusta á ţeirra lög áđur en ţau voru gefin út og ég efađist ekki í eitt augnablik um ţađ sem ţeir voru ađ gera og hvatti ţá til dáđa. Sjálfur var ég í ţeirra sporum fyrir brátt 27 árum ţegar viđ Gildrufélagar gáfum út okkar fyrstu hljómplötu, Huldumenn.

Gildran vakti strax mikla athygli međ ţeirri frumraun sinni og naut mikilla vinsćlda og ekki síđur virđingar. Gildran komst samt sem áđur ekki međ tćrnar ţar sem Kaleo hafa hćlana međ sinni frumraun. Af ţeirra fyrstu hljómplötu hafa nú ţegar ţrjú lög komist á vinsćldarlista og ţar af eitt náđ toppsćti.

Hinnsvegar ţurfa Kaleo strákarnir enn ađ gera betur ef ţeir ćtla ađ toppa okkur gömlu refina í Gildrunni ţví viđ gáfum út sjö breiđskífur og komum nokkrum lögum á vinsćldarlista á sínum tíma og tveim lögum á toppinn. Ekki má gleyma, ađ viđ hituđum upp fyrir fjórar heimsţekktar hljómsveitir sem heimsóttu Ísland. Ţađ voru: Uriah Heep, Nazareth, Status Qou og Jehttro Tull, ţađ var, er og verđur alltaf algerlega ógleymanlegur tími fyrir okkur félagana.  

Nú má engin halda ađ ég áćtli ađ ţađ sé einhver mćlikvarđi á gćđi hljómsveita eđa tónlistar ađ ná lögum á vinsćldarlista, öđru nćr, ţađ er svo ótal margt annađ sem vegur ţyngra hjá ţenkjandi tónlistarmönnum. 

Ungu rokkararnir í Kaleo hafa nógan tíma til ađ slá okkur Gildrufélögum viđ án ţess ađ ţađ sé nokkuđ markmiđ hjá ţeim og ţađ veit ég vel. Ţessi samanburđur er meira í gamni gerđur, smá Mosó fílingur og frekar til hvattningar fyrir ţá ađ halda áfram á sömu braut. Vera samkvćmir sjálfum sér og hugsa um ţađ eitt ađ semja góđa tónlist og gefa út góđar hljómplötur.

Í dag fćst annar hver tónlistarmađur viđ ţađ ađ spila tribjút ţetta og tribjút hitt. Hörđustu rokkarar fara í Bee Gees gallan á föstudegi í Hörpu og eru komnir í Metalika gallan á laugardegi á Spot. Svona alvöru hljómsveitarfílingur er ţví miđur á undanhaldi, ţađ eru allir í öllu allstađar.

Góđir hlutir gerast hćgt. Gildran er ágćtt dćmi um ţađ. Hún ávann sér virđingar á löngum ferli, stóđ og féll međ sínu og var í raun ađ ná hćstu hćđum ţegar Biggi og Sigurgeir hćttu. Ný hljómplata var í burđarliđnum og Hjalti Úrsus, okkar góđi vinur var búinn ađ vinna ađ heimildarmynd um hljómsveitina.

Tískustraumar líđandi stundar slógu hana aldrei út af laginu og ţađ er ađal ástćđa ţess ađ lög hennar og ekki síđur textar lifa enn í dag og standast tímans tönn ţrátt fyrir ađ vera sumhver búin ađ ná fullorđinsaldri fyrir margt löngu.

Ef vinir mínir í Kaleo halda sínu striki, verđa áfram alvöru hljómsveit og hugsa um ţađ eitt, láta ekki ofurmarkađshyggjumenn stjórna sér eiga ţeir eftir ađ ná langt og ég segi lengra en flestar Íslenskar hljómsveitir. One night stand međ gömlum eurovision stjörnum ađ syngja gamla rokkslagara er og verđur aldrei neitt. 

Í gegnum árin skrifađi ég mikiđ um Gildruna hér á bloggiđ mitt og ţađ sem félagar mínir í henni voru ađ fást viđ ţess á milli sem hún var í sínum verkefnum. Ég samgladdist ţeim innilega í öllu ţví sem ţeir voru ađ fást viđ.

Hér ađ neđan má sjá nokkur skrif mín um ţađ.

Fyrir mér var Gildran alltaf af ţeirri stćrđargráđu ađ á međan hún var ađ vinna ađ sínum verkefnum ţyrfti hún völlinn allan og fókusinn einnig. Ekkert annađ átti ađ komast ađ ţá stundina fyrir mína parta.

 http://ktomm.blog.is/blog/ktomm/entry/1301408/ 

 

Ég lćt hér ađ lokum fylgja međ link á eitt af sex lögum sem hljómsveitin var langt komin međ ţegar hún lagđi upp laupana. Vonandi á heimildarmyndin sem Hjalti Úrsus var búinn ađ vinna ađ um hljómsveitina einhverntíman eftir ađ koma út.

Ţar kennir ýmissa grasa.

http://www.youtube.com/watch?v=ILx6NUJTkmk 

 


Vikurnar líđa sem aldrei fyrr

Ţađ hlýtur í senn bćđi ađ vera ánćgjulegt ađ tíminn líđi hratt, ţví ţá er örugglega gaman ađ vera til en einnig áhyggjuefni, ţví ţađ er óneitanlega glöggt merki um ađ aldurinn fćrist hratt yfir. Síđastliđin vika er gott dćmi um viku sem leiđ vćgast sagt hratt.

Viđ ćskuvinirnir og bekkjarfélagarnir úr Varmárskóla héldum ásamt spúsum okkar villibráđarkvöld á heimili okkar Línu á Álafossvegi sem var hreint stórkostlega vel heppnađ. Allir komu međ eitthvađ og úr varđ hrein snilldar veisla og bráđskemmtilegur dagur, kvöldstund og nótt. Ţvílík stemning í öllum og meistararéttir snćddir fram eftir nóttu ásamt ţví ađ spjalla, hlusta á tónlist og syngja eins og gengur. Ţađ er ómetanlegt ađ hitta gamla ćskuvini reglulega og rifja upp gamla tíma og nýja og ég er endalaust ţakklátur fyrir ţađ.

Villi 1

Matur undirbúinn

 

Villi 2

Yfirkokkurinn Óskar, ásamt ađstođarmönnum sínum, Stínu, Pétri og Kalla

Villi 4

Stoltur yfirkokkurinn viđ ađeins brot af veitingunum

Villi 6

Pétur og Gunna og ađstođarkokkurinn greinilega alsćll

 

Villi 8

Ţóra og Kiddi

Villi 9

Gunna og Lína

Villi 5

Trommuleikari Cosinus, Karl Tómasson og bassaleikari Lost, Hannes Hilmarsson, leiđa saman hesta sína í fyrsta skipti á tónlistarferlinum en hljómsveitirnar báđar nutu mikilla vinsćlda í Mosó á árum áđur

 

Villi 3

 Trausti Gylfason, kom m.a. međ desertinn og ţađ međ stóru Déi

Villi 7 

 Ţóra og Nonni

 

 

Lína og Birna fengust viđ ţađ ađ setja saman jólapakka í vikunni sem kallast jól í skókassa sem er sending til munađarlausra barna í Úkraínu. Ţćr mćđgur prjónuđu m.a. fallega vettlinga sem ađ fóru međ í pakkana.

Skókassi

Jólapakkarnir fallegu tilbúinir, vonandi á innihaldiđ eftir ađ gleđja lítil börn 

Skókassi 1

Birna afhendir pakkana

Okkur gamla settinu var bođiđ í hlustunarpartý hjá Kaleo ţar sem nýja platan ţeirra var spiluđ og nýtt myndband frumsýnt. Ţađ var frábćr skemmtum og mikiđ er gaman ađ upplifa svo sterkt hvađ strákarnir eru algerlega ađ slá í gegn.

Hlustun

 Óli međ mömmu og pabba

Hlustun 1

Jökull og Aldís

Hlustun 7

Viđ skemmtum okkur vel

Hlustun 4

Kalli Tomm, Svenni Matt, rótari okkar Bigga og alltmúligt mann í 66, frábćr félagi og vinur. Aldís, Jökull og Kalli nafni sem m.a. rak Skálafell í Mosó og var fastagestur hjá mér á Knattborđsstofunni Kjuđanum.

Hlustun 3

KáTomm og sjóđheitur Jökull

Hlustun 5

Ţetta er sérkennilegt augnablik á myndatöku. Gummi, gítarleikari, ég og Dabbi, trommari Kaleo og brćđurnir, Halldór og Gunnar allir í fíling, samt misgóđum

Bústađurinn beiđ okkar svo í allri sinni dýrđ og allt hans umhverfi sem nú er óđum ađ komast í vetrarbúning. Mikiđ er alltaf notalegt ađ fara í litla húsiđ okkar í Kjósinni og viđ hreinlega elskum ţađ.

Hosiló

Ţetta verđur ekki toppađ. Búiđ ađ kveikja upp í kamínunni og öll kerti loga, góđur diskur á fóninum, hundarnir pollrólegir, konan og dóttirin ađ elda gúrme steik, vćsari á kantinum og Skari í Garđi á línunni 

Viđ vorum ekki fyrr komin heim en ađ Helgi Páls vinur okkar kom fćrandi hendi međ kofareykt hangilćri frá Fossi á Síđu og heilann skrokk. Kvöldiđ fór í ađ úrbeina hann og koma öllu gúrmeinu beina leiđ í frystinn.

Skrokkur

Skrokkurinn kominn á borđiđ

Skrokkur 1


Skemmtilegar og frćđandi heimsóknir

Bćjarráđ Mosfellsbćjar fór í sina árlegu vísitasíu um stofnanir bćjarins í vikunni og ađ vanda var ţađ frćđandi og gaman.

Viđ heimsóttum grunnskólana, leikskólana, áhaldahúsiđ, íţróttamiđstöđina ađ Lágafelli og ađ Varmá, félagsmiđstöđina Bóliđ, Listaskólann, Lúđrasveitina, Hlađhamra og nýja hjúkrunarheimiliđ Hamra.

Ţađ er ómetanlegt fyrir okkur bćjarfulltrúa ađ kynnast ţví starfi sem fram fer á ţessum glćsilegu stofnunum, svo ekki sé nú talađ um fólkinu sem ţar starfar.

Bestu ţakkir fyrir frábćrar móttökur.

 

Hamrar 10

Hamrar, hiđ nýja og glćsilega hjúkrunarheimili í Mosfellsbć


Frábćrir Kaleo

Viđ hlustuđum á fyrstu plötu félaganna í Kaleo í heild sinni nú á dögunum hérna heima á Álafossvegi. Jökull söngvari kom til okkar međ plötuna áđur en hún var send út í framleiđslu.

Ţađ get ég fullyrt ađ hér er um sannkallađa meistarafrumraun ađ rćđa. Krafturinn, energíiđ og spilagleđin fer ekki í eitt augnablik framhjá manni á međan mađur hlustar. 

Ţetta var frábćr kvöldstund međ góđu fólki og sannkölluđum listamönnum.

Innilega til hamingju Kaleo.

 

Hlustađ

Gamli Rogerinn minn spilar stórt hlutverk á nýju plötu Kaleo

 

Hlustađ 1

Vinirnir, Gummi, Óli og Jökull

 

 

 

http://www.youtube.com/watch?v=iIH0b0ndjoE 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband