Vikurnar líđa sem aldrei fyrr

Ţađ hlýtur í senn bćđi ađ vera ánćgjulegt ađ tíminn líđi hratt, ţví ţá er örugglega gaman ađ vera til en einnig áhyggjuefni, ţví ţađ er óneitanlega glöggt merki um ađ aldurinn fćrist hratt yfir. Síđastliđin vika er gott dćmi um viku sem leiđ vćgast sagt hratt.

Viđ ćskuvinirnir og bekkjarfélagarnir úr Varmárskóla héldum ásamt spúsum okkar villibráđarkvöld á heimili okkar Línu á Álafossvegi sem var hreint stórkostlega vel heppnađ. Allir komu međ eitthvađ og úr varđ hrein snilldar veisla og bráđskemmtilegur dagur, kvöldstund og nótt. Ţvílík stemning í öllum og meistararéttir snćddir fram eftir nóttu ásamt ţví ađ spjalla, hlusta á tónlist og syngja eins og gengur. Ţađ er ómetanlegt ađ hitta gamla ćskuvini reglulega og rifja upp gamla tíma og nýja og ég er endalaust ţakklátur fyrir ţađ.

Villi 1

Matur undirbúinn

 

Villi 2

Yfirkokkurinn Óskar, ásamt ađstođarmönnum sínum, Stínu, Pétri og Kalla

Villi 4

Stoltur yfirkokkurinn viđ ađeins brot af veitingunum

Villi 6

Pétur og Gunna og ađstođarkokkurinn greinilega alsćll

 

Villi 8

Ţóra og Kiddi

Villi 9

Gunna og Lína

Villi 5

Trommuleikari Cosinus, Karl Tómasson og bassaleikari Lost, Hannes Hilmarsson, leiđa saman hesta sína í fyrsta skipti á tónlistarferlinum en hljómsveitirnar báđar nutu mikilla vinsćlda í Mosó á árum áđur

 

Villi 3

 Trausti Gylfason, kom m.a. međ desertinn og ţađ međ stóru Déi

Villi 7 

 Ţóra og Nonni

 

 

Lína og Birna fengust viđ ţađ ađ setja saman jólapakka í vikunni sem kallast jól í skókassa sem er sending til munađarlausra barna í Úkraínu. Ţćr mćđgur prjónuđu m.a. fallega vettlinga sem ađ fóru međ í pakkana.

Skókassi

Jólapakkarnir fallegu tilbúinir, vonandi á innihaldiđ eftir ađ gleđja lítil börn 

Skókassi 1

Birna afhendir pakkana

Okkur gamla settinu var bođiđ í hlustunarpartý hjá Kaleo ţar sem nýja platan ţeirra var spiluđ og nýtt myndband frumsýnt. Ţađ var frábćr skemmtum og mikiđ er gaman ađ upplifa svo sterkt hvađ strákarnir eru algerlega ađ slá í gegn.

Hlustun

 Óli međ mömmu og pabba

Hlustun 1

Jökull og Aldís

Hlustun 7

Viđ skemmtum okkur vel

Hlustun 4

Kalli Tomm, Svenni Matt, rótari okkar Bigga og alltmúligt mann í 66, frábćr félagi og vinur. Aldís, Jökull og Kalli nafni sem m.a. rak Skálafell í Mosó og var fastagestur hjá mér á Knattborđsstofunni Kjuđanum.

Hlustun 3

KáTomm og sjóđheitur Jökull

Hlustun 5

Ţetta er sérkennilegt augnablik á myndatöku. Gummi, gítarleikari, ég og Dabbi, trommari Kaleo og brćđurnir, Halldór og Gunnar allir í fíling, samt misgóđum

Bústađurinn beiđ okkar svo í allri sinni dýrđ og allt hans umhverfi sem nú er óđum ađ komast í vetrarbúning. Mikiđ er alltaf notalegt ađ fara í litla húsiđ okkar í Kjósinni og viđ hreinlega elskum ţađ.

Hosiló

Ţetta verđur ekki toppađ. Búiđ ađ kveikja upp í kamínunni og öll kerti loga, góđur diskur á fóninum, hundarnir pollrólegir, konan og dóttirin ađ elda gúrme steik, vćsari á kantinum og Skari í Garđi á línunni 

Viđ vorum ekki fyrr komin heim en ađ Helgi Páls vinur okkar kom fćrandi hendi međ kofareykt hangilćri frá Fossi á Síđu og heilann skrokk. Kvöldiđ fór í ađ úrbeina hann og koma öllu gúrmeinu beina leiđ í frystinn.

Skrokkur

Skrokkurinn kominn á borđiđ

Skrokkur 1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Held ađ enginn skeri kjöt međ grćnum gleraugu milli eyrnanna, nema óskurđarkjötmeistarar. Var ţetta ekki afhent međ flugeldapökkum, hér um áriđ?

Efast ekki hćnufet um ađ steikin var brilliant og allir skemmtu sér vel, en í Guđs bćnum fáđu ţér önnur gleraugu nćst!

Ţetta verđur jú ađ líta "professional" út.;-)

Kveđja ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 15.11.2013 kl. 02:40

2 Smámynd: Karl Tómasson

Ţađ er rétt Halldór, ţessi gleraugu fékk ég međ flugeldunum. Ég ţorđi ekki annađ en ađ hafa ţau vegna ótta um ađ í mig gćtu skotist kjötfliggsur og beinflísar.

Nei Halldór minn, ţađ er greinilegt ađ ţú ert algerlega ađ missa af nýjustu tískustraumum ţarna fyrir sunnan, ţetta eru heitustu gleraugun hér í menningunni.

Hver veit nema ađ ţú fáir smá kjötbita nćst ţegar ţú kíkir í heimsókn.

Bestu kveđjur og hafđu ţađ alltaf sem best.

Kćr kveđja frá KáTomm.

Karl Tómasson, 15.11.2013 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband