Stóðst ekki mátið

John

Nú styttist í tónleika John Fogerty og það er eins gott að kallinn verði í sínu besta formi og stuði í Laugardalshöll á morgun. Þá verður gaman að sjá kallinn þenja raddböndin og syngja sín fallegu og mörg mögnuðu lög.

Gyða frænka

Ástæða þess að ég skelli hér inn einni nýrri færslu fyrir tónleika Fogerty, eru aðrir tónleikar sem verða á morgun á sama tíma og mér var að berast póstur um frá yndislegri frænku minni henni Gyðu sem kemur fram á þeim tónleikum. Þetta er uppfærsla Kórs Fjölbrautarskóla Suðurlands og Magna á lögum Queen.

Tónleikarnir verða haldnir í Íþróttahúsinu Iðu kl. 20 á morgun.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég kemst ekki...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.5.2008 kl. 17:43

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

mikill er spenningurinn, sem er gott !!!

góða skemmtun kæri kalli, ég verð hérna á morgun og horfi á sjónvarpið sennilega

knús inn í kvöldið

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband