Engin Elvis aldrei Bítlar

Ţetta sagđi John Lennon. Viđ ţetta má svo bćta ađ ef Bítlarnir hefđu ekki komiđ á sjónarsviđiđ ţá hefđu hljómsveitirnar Guđ má vita hversu margar aldrei orđiđ til.

Er ţetta ekki allt fyrir fram ákveđiđ?


mbl.is Elvis lifir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Svo má líka segja: Enginn John aldrei Bítlar.

Jóhannes Ragnarsson, 16.8.2007 kl. 08:23

2 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Sammála Jóhannesi.  Án Lennons, aldrei Bítlar.  Í mesta lagi The Wings.

En svo vćri ég líka orđin sextug ef ţađ hefđi tekist hjá mömmu og pabba strax. 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 16.8.2007 kl. 09:01

3 Smámynd: Karl Tómasson

Ţegar ég kem heim er eini fjölskyldumeđlimurinn sem tekur alltaf á móti mér eins ég sé einn af Bítlunum hundurinn minn.

Ţetta sagđi Paul Mc Cartney.

The Wings er nú Skárr en ekkert. Ég vona ađ Gummi Steingríms verđi ekki sár.

Karl Tómasson, 16.8.2007 kl. 09:18

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Haha gaman ađ spá í hvađ ef????  Ţađ kemur ekkert út af engu, og ţađ ţarf stundum bara svo litla ţúfu til ađ velta heilu hlassi.  Stundum man bara enginn eftir ţúfunni, en allir vita af hlassinu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.8.2007 kl. 13:12

5 Smámynd: HP Foss

hva,, bara fréttablogg. Puff, innihaldslaust.

HP Foss, 16.8.2007 kl. 13:19

6 Smámynd: HP Foss

Til hamingju međ afmćliđ kćri vinur, megi ţú njóta dagsins.

HP Foss, 17.8.2007 kl. 00:17

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ er ekkert ákveđiđ fyrirfram af vitiborinni veru sem stýrir batterínu.  Í rokksögunni ráđast hlutir af gjörđum einstaklinga sem í sumum tilfellum hitta á rétta tímasetningu.

  Í árdaga rokksins skópu blökkumenn á borđ viđ Ike Turner,  Chuck Berry og Little Richard frumrokkiđ.  Bleiknefinn Bill Haley poppađi dćmiđ og varđ súperstjarna. 

  Eigandi Sun Records hóf leit ađ hvítum manni sem gćti sungiđ rokk eins og blökkumađur.  Vitandi ađ ţađ yrđi uppskrift ađ gullnámu.

  Hann fann Elvis.  Uppskriftin var ţó sú ađ Elvis yrđi kántrýstjarna međ rokkívafi.  Á hljómleikum međ Elvis ţar sem fyrirmenn útvarpsstöđva mćttu varđ Elvis fyrir ađkasti rasista.  Elvis brást hinn versti viđ og breytti prógramminu í blökkumannablús til ađ svekkja rasistana.  Öllum til undrunar urđu viđtökur áheyrenda svo jákvćđ ađ ákveđiđ var ađ gera frekar út á rokk og blús en kántrý.

  Í kjölfariđ valtađi Elvis yfir Bill Haley sem rokkstjarna.  Ţađ sem ađ ég held ađ margir átta sig ekki á í dag er ađ annar hvítur rokkari Jerry Lee Lewis toppađi Elvis í vinsćldum fram til 1958.   Ţá varđ jerry uppvís af ţví ađ hafa gifst 12 ára náfrćnku sinni.  Var umsvifalaust stimplađur barnaníđingur og kolféll í vinsćldum til margra ára.

  Rokkbylgjan fjarađi hratt út.  Ţá var ţađ nokkrum árum seinna sem Bítlarnir komu til sögunnar.  Fáir höfđu trú ađ hćgt vćri ađ endurvekja rokkbylgjuna.  Fram til ţessa hafđi tískubylgja í dćgurlagamúsík aldrei náđ ađ vera endurvakin.  Bítlunum var hafnađ af plötufyrirtćkinu Decca sem var ráđandi afl í dćgurlagaheimi.  Fyrir nokkurskonar tilviljun hlutu Bítlarnir síđar náđ hjá plöturisanum EMI.  Bítlarnir höfđu ţá starfađ í mörg ár.  Fyrst sem Querrymen.  Síđan sem Johnny & the Moondogs.  Ţví nćst sem The Silver Beetles.  Og loks sem The Beatles. 

  Framhaldiđ ţekkja allir.   

Jens Guđ, 17.8.2007 kl. 02:53

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţađ er eiginlega ekkert ađ segja ţegar Jens hefur tjáđ sig .

Jóna Á. Gísladóttir, 17.8.2007 kl. 10:12

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

já ţeir hafa allir heldur betur set fótspor sín í söguna !

takk fyrir ţađ bítlar og elvis !

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 17.8.2007 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband