Desembersýning Þóru

Hin árlega desembersýning leirlistarkonunnar Þóru Sigurþórsdóttur verður opnuð á morgun. Eins og venjulega er hún haldin á vinnustofu hennar að Hvirfli í Mosfellsdal.

Sýningin stendur yfir til 23. desember og er opið alla daga frá kl. 14-18.

Að venju mun dúettinn, Hvirfilbylur, leika og syngja við opnunina.

Í vikunni, var sýnt í þættinum, Innlit útlit, á Skjá einum afar skemmtilegt viðtal við Þóru, það er hægt að sjá á netinu..

Þóra sýning 7

Þóra sýning 1

Þóra sýning 2

Þóra sýning 3

Þóra sýning 4

Þóra sýning 5

Þóra sýning 10

Þessi mynd er tekin á vinnustofu Þóru fyrir nokkrum árum. Gæsapabbi gægist á gluggann.

Þóra sýning 6

Þóra og Birna eru miklar vinkonur. Á myndinni hlýðir Þóra Birnu yfir í lestrinum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Myndin af gæsapabba er alveg snilld.

steinimagg, 5.12.2008 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband