Meira af fuglum

Ég skrifaði hér nýlega um hann Póló sem heimsótti okkur í sumarbústaðinn okkar í Kjósinni.

Við fengum fleiri góða gesti, því Maríuerlupar kom sér einnig vel fyrir hjá okkur í blómapotti sem hangir utan á gestahúsinu.

Við vorum alltaf svolítið á nálum um það hvort hundarnir okkar eða næturgestir í gestahúsinu myndu styggja parið en svo fór sem beturfer ekki.

Allir lifðu í sátt og samlindi og áður en varði voru komnir nokkrir ungar sem allir komust á legg.

Maríuerla 2
Maríuerla 1

 

Maríuerla

 

Grænmetisgarðurinn

Það dafnar allt í Kjósinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband