Viđburđaríkt veiđi, hesta- og veislusumar

Ţá er ţetta blessađa sumar ađ renna sitt skeiđ.

Ţetta var hiđ votviđrasama, víđburđaríka veiđi, hesta- og veislusumar ţar sem nánast hver dagur var bókađur.

Veiđitúrarnir voru frábćrir og sá síđasti í Fljótaá var bráđskemmtilegur. Mikiđ er gaman ađ veiđa í Fljótaá, skemmtilegir veiđistađir og fallegt umhverfi.

Hestaferđ međ gömlum skólafélögum í besta veđri sumarsins var óborganleg og grilliđ á eftir í bústađum okkar Línu í Kjósinni ţar sem makar mćttu var sérlega skemmtilegt. 

Stórveislurnar hafa veriđ nánast hverja helgi. Ćttarmót, brúđkaup og afmćli. Í tveimur ţeirra gegndi ég hlutverki veislustjóra hjá stórvini mínum Jónda og frćnda mínum Trausta. Frábćrar veislur báđar tvćr og ekki var hún síđri hjá ćskuvini mínum Hjalta Úrsusi og Höllu konu hans nú nýlega.

Bćjarhátíđ okkar Mosfellinga var frábćr ţrátt fyrir votviđrasaman föstudag. Ţann dag vorum viđ Lína međ opiđ hús, viđ buđum upp á súpu og lifandi tónlist á heimili okkar ađ Álafossvegi. Viđburđurinn var ekkert auglýstur en hjá okkur fóru rúmlega 80 súpuskálar ţannig ađ viđ áćtlum ađ um 100 manns hafi heimsótt okkur ţetta skemmtilega kvöld.

Ţarna tróđ nýja hljómsveitin mín upp öđru sinni og mikiđ höfđum viđ allir hljóđfćraleikararnir gaman af ţví. Ţetta var frábćr og heimilisleg stemning.

Hér ađ neđan koma nokkrar myndir.

 

Hjá Jónda

 

J afm 4
Jóndi og Stefanía glćsileg ađ vanda.
 
J afm
Međ Röggu frćnku, Línu og Jökli.
J afm 3
Hljómurinn stóđ fyrir sínu ađ vanda, ţarna eru Jóndi og Mundi međ Gústa og Hilmari.
J afm 5
Ásta, mamma Jónda, Jökull, Stefanía, Jóndi og Óli Karls.
J afm 7
Ţrír snillingar.
J afm 8
Međ frćnkum mínum, Möggu og Ósk.
J afm 2
Jóndi međ Jökli ađ spila Vor í Vaglaskógi. Ég held ađ Jökull sé bókađur öllum stundum, enda stórkostlegur söngvari og listamađur.
J afm 1
Gömlu tvö í góđum fíling hjá Jónda.
Hjá Trausta frćnda
T afm
Ţórđur Högna og Trausti.
T afm 3
Jón Sig.
T afm 5
Trausti međ Köllu, Ţóru systur sinni og Jóni pabba sínum.
T afm 7
Veislustjórinn ađ tala til frćnda.
Sigrún T og K
Trausti međ Kristínu sinni og móđur, systur minni Sigrúnu.
T afm 8
Trommađ međ meisturum.
Hjá Hjalta og Höllu
Hjalti og Halla
Halla og Hjalti í sinni frábćru veislu, yndisleg hjón.
Hjalti
Fjöldi góđra gesta var í afmćli Hjalta og Höllu.
untitled
Međ ćskuvinum mínum, brćđrunum Hjalta, Guđbjarti og Ţórhalli.
Í túninu heima hjá Línu og Kalla
Jónki og Ingibjörg
Ćskuvinir okkar Línu, Ingibjörg og Jónki mćttu eldhress ađ vanda til okkar í súpupartíiđ og náđu aldeilis stóru sveiflunni. Á síđari tónleikunum sem haldnir voru í stofunni okkar  sungu ţau bćđi listavel međ okkur hljóđfćraleikurunum.
Lína súpa
Lína súpumeistari.
Súpa 3
Í austurenda Álafossvegar ţar sem Óli sonur okkar býr var súpuveislan góđa haldin og einnig bođiđ uppá stofutónleika međ nýju hljómsveitinni minni. Fjöldi góđra gesta leit viđ og var stemningin vćgast sagt notaleg og skemmtileg.
Súpa 1 
Hér eru félagarnir í góđum fíling. Ţórđur Högna á kontrabassa, Ási á nikku og Jón Sig á gítar. Frábćrir vinir og félagar sem unun er ađ spila međ. Spilagleđin algjör.
Súpa   
Trausti frćndi náđi heildarsveiflu og brćddi alla upp úr skónum međ söng sínum og framkomu.
Súpa 2
Ţórđur Högnason tekur frábćrt bassasóló.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţvílíkt og annađ eins .......

Frábćrt og músíkin einstök....

Ţórđur og Trausti,,,,engin orđ til ađ lýsa snilldinni.

Mbk. og góđar stundir.

Ekki síst..takk!

Yndislegt kvöld, já eđa nótt;-)

Halldór Egill Guđnason, 2.9.2013 kl. 03:42

2 Smámynd: Karl Tómasson

Bestu ţakkir fyrir komuna.

Ţetta var virkilega skemmtilegt og gaman ađ spila fyrir ykkur.

 Kćr kveđja. KáTomm.

Karl Tómasson, 2.9.2013 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband