Ţađ fer mismikiđ fyrir snillingum

phoebe-snow-298x300

 

Fyrir nokkuđ mörgum árum síđan skorađi góđ frćnka mín á mig ađ eignast hljómplötu međ Bandarísku söngkonunni Phoebe Snow.

Ég gerđi nokkrar tilraunir til ţess hér heima án ţess ađ ţađ bćri árangur. Á endanum eignađist ég tvćr hljómplötur međ ţessari stórkostlegu söngkonu á ferđ erlendis.

Síđan hafa ţessir tveir diskar alltaf hljómađ reglulega á heimilinu og á húsmóđirin ekki síst ţátt í ţví. Ţađ er ómetanlegt ađ eiga betri helming sem hefur mikinn og breiđan áhuga á tónlist, ţađ hefur sannarlega átt sinn ţátt í ţví ađ víkka minn tónlistaráhuga og smekk á tónlist í gegnum öll árin.

Ţađ fer mismikiđ fyrir snillingum, sumir ţeirra ná lítilli eđa aldrei athygli og vil ég meina ađ Phoebe Snow sé einn ţeirra. Stórkostleg söngkona, laga- og textahöfundur.

http://www.youtube.com/watch?v=TYbHEHAPhA4   


Bloggfćrslur 23. september 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband