Gamli Rogerinn í upptökum

Fyrir nokkru síðan skrifaði ég hér um forláta Rogers trommusettið mitt sem fagnar nú í ár hálfraraldar afmæli.

http://ktomm.blog.is/blog/ktomm/?year=2013;month=5

 

Rogers gamli

Þessa dagana er hljóðfærið í láni hjá Mosfellsku rokkurunum bráðskemmtilegu í Kaleo en þeir félagar eru þessa dagana í hljóðveri að taka upp sína fyrstu plötu.

Sándið í þessum gamla forláta grip er hreint magnað og mikið hlakka ég til að heyra útkomuna hjá Kaleo.


Bloggfærslur 11. september 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband