Fćrsluflokkur: Bloggar

Einstakt starf

Ţađ er međ sanni hćgt ađ segja ađ Páll Helgason tónlistarmađur og kórstjórnandi í Mosfellsbć hafi unniđ einstakt starf í ţágu tónlistarinnar í Mosfellsbć.

Páll hefur um árabil stjórnađ fjórum kórum í bćjarfélaginu. Álafosskórnum, Vorbođum, kór eldriborgara, Mosfellskórnum og Karlakór Kjalnesinga.

Í kringum Palla Helga og allt hans starf ríkir alltaf einstaklega góđur andi.

Góđir gestir hér kemur Karlakór Kjalnesinga međ lag af nýútkomnum geisladiski sem ég skora á alla ađ eignast.


Mútuţćgni ?

"Varmársamtökin verđa ađ gegna hlutverki sérstaks saksóknara eđa Evu Joly hér í Mosfellsbć viđ sveitarstjórnarkosningar á nćsta ári. Vera leiđandi um opna og heiđarlega umrćđu ţar sem sitjandi stjórnvöld ţurfa ađ verja gjörđir sínar."

Ţetta skrifar Gunnlaugur B Ólafsson fyrrum formađur Varmársamtakanna á síđu sinni í gćr. Draumar Gunnlaugs um stöđu Varmársamtakanna hér í bć eru ekki nýir af nálinni og svo sem ekkert viđ ţeim ađ segja, hverjum og einum er hollt ađ láta sig dreyma, ţađ má bara ekki gleymast ađ draumar geta veriđ fallvaltir.

Ţađ sem vekur hinsvegar furđu mína viđ ţessi skrif Gunnlaugs er eina athugasemdin sem komin er viđ ţau. Ţađ er athugasemd skrifuđ af Arnţóri Jónssyni og ţar segir:

"Ađrir í stjórn hafa hagađ sér eins og gera má ráđ fyrir á međan Karl Tómasson forseti bćjarstjórnar hefur svikiđ kjósendur sína og selt verktökum hugsjónir sínar fyrir smáaura."

Nú er mér nóg bođiđ og fer ég fram á ţađ viđ Arnţór og Varmársamtökin í heild sinni ađ ţau útskýri á ábyrgan hátt afhverju ég sćti stanslausum ásökunum af hendi međlima samtakanna um ađ ég ţiggi mútur í einni eđa annarri mynd. Skemmst er ađ minnast hamagangsins sem Ólafur í Hvarfi var međ hér á síđunni minni vegna ţess sem hann kallađi mútuţćgni bćjarstjórnar og vildi gera mig ábyrgan fyrir ađ sú meinta mútuţćgni viđgengist enn.

Einnig er vert ađ minnast orđa Snorra Freys Hilmarssonar formanns Torfusamtakanna um mútuţćgni bćjarfulltrúa í Mosfellsbć gagnvart verktökum og fór ekki á milli mála ađ í ţeim orđum átti hann viđ mig. Ađspurđur sagđist hann hafa ţetta eftir fólki í Mosfellsbć en hann var ófáanlegur til ţess ađ nefna ţađ fólk á nafn. Hvađ kemur formanni íbúasamtaka í öđru sveitarfélagi til ađ stađhćfa á ţennan hátt um ţađ hvernig málum er háttađ í öđrum bćjarfélögum, nema hann hafi ţađ frá einhverjum sem hann telur skothelda heimildarmenn? Ţađ ţarf ekki sérfrćđing til ţess ađ sjá tengslin á milli Torfusamtakanna og Varmársamtakanna og hvađan Snorri hafđi sínar heimildir.

Arnţór Jónsson, fyrrum íbúi Álafosskvosar, sem af einhverjum ástćđum flutti ekki bara úr Kvosinni heldur einnig bćjarfélaginu fyrir mörgum árum, sér sig nú knúinn til ţess ađ skeiđa fram á ritvöllinn međ ţessar ásakanir. Álafosskvosin er okkur öllum hugleikin, en ađ hún sé notuđ sem skálkaskjól til handa fólki sem á í erfiđleikum međ sjálft sig og ţarf ađ taka ţađ út á öđrum, er ekki sambođiđ Álafosskvosinni.

Ţađ er ágćtt ađ fyrrum formađur Varmársamtakanna láti sig dreyma um framtíđ samtakanna en honum vćri nćr ađ beina orđum sínum um opna og heiđarlega umrćđu inná viđ til samtakanna sjálfra til ađ byrja međ og sjái til ţess ađ samtökin geri hreint fyrir sínum dyrum. Ţví alltaf ber allt ađ sama brunni - Varmársamtökin eru ţađ eina sem ţađ fólk sem ásakar mig um mútuţćgni og sér ástćđu til ţess ađ halda úti bloggsíđum sem innihalda níđskrif í minn garđ undir nafnleynd eiga sameiginlegt, bloggsíđum sem öllum hefur veriđ lokađ vegna óhrođans.

Alltaf ber nafn Varmársamtakanna á góma og aldrei hafa samtökin séđ sóma sinn í ţví ađ virkilega hreinsa af sér ţessi tengsl og upplýsa hvađ raunverulega er í gangi. Opin og heiđarleg umrćđa Varmársamtakanna ćtti m.a. ađ fela í sér ađ gera allt sem í ţeirra valdi stendur ađ upplýsa hvađan einelti og skítleg framkoma í garđ samborgaranna er komin. Sérstaklega ţegar sú umrćđa virđist alltaf eiga rćtur sínar innan samtakanna eđa í tengslum viđ ţau!!!

 

Arnţór - útskýrđu mál ţitt!!! Ég krefst ţess ađ ţú sannir orđ ţín og sýnir fram á svo sannanlegt sé ađ ég hafi selt verktökum hugsjónir mínar fyrir smáaura.

Ég vil benda ţér ađ tilhćfulausar ásakanir af ţessu tagi varđa viđ lög.

 


Sjáumst á ný

Biggi 1010Birgir, vinur minn, Haraldsson, var rétt í ţessu ađ fćra mér sjóđheita sína fyrstu sólóplötu beint úr masteringu. Hljómplötu sem hann og Ţórir Kristinsson, textahöfundur Gildrunnar, hafa veriđ ađ vinna ađ undanfarin ţrjú ár.

Hljómplatan, sem ber heitiđ, Sjáumst á ný er sérlega falleg og hugljúf. Hún snertir í manni alla strengi, bćđi lög og textar.

Ţessi fyrsta sólóplata Bigga er einstaklega persónuleg og einlćg. Biggi hefur óspart leitađ til vina og kunningja viđ gerđ hennar og má ţar nefna, Sigurdór, bróđir hans sem leikur á bassa, Mána, gítarleikara og Frikka bassaleikara úr 66 ásamt fleiri skildmennum og vinum sem koma ađ verkefninu. 

Ég hef  einnig veriđ svo heppinn ađ fá ađ taka ţátt í ţessari plötu ţeirra félaga, Bigga og Ţóris allt frá byrjun og ţví fylgst međ hugarfóstrinu verđa ađ fullmótuđu verki.

Mikiđ getiđ ţiđ kćru vinir, Biggi og Ţórir, veriđ stoltir af ţessari plötu. 

Einnig hefur vinur okkar og samstarfsfélagi úr Gildrunni, Sigurgeir Sigmundsson, sannarlega lagt sitt af mörkum viđ gerđ plötunnar. Hann á undurfallegt lag á henni ásamt ţví ađ leika á gítara og fleiri hljóđfćri.

Ţórir minn. Takk fyrir ađ koma ţví á framfćri hér í athugasemd ţinni viđ ţessa fćrslu mína ađ gleyma ekki Jóa Ásmunds. Hér međ er ţađ gert.  

Jói hefur sannarlega lagt sitt af mörkum, ţađ er nú annađhvort.

Ţađ er ómetanlegt ađ hafa fengiđ tćkifćri til ađ starfa svo náiđ og lengi međ jafn stórkostlegum hljóđfćraleikara og tónlistarmanni eins og honum.

Elsku Biggi minn og Ţórir. Innilegar hamingjuóskir međ frábćra plötu, sem er ykkur sannarlega til sóma.

 


Eiríkur Hauksson 50 ára 4. júlí

Nú er ljóst ađ söngvarinn góđkunni, Eiríkur Hauksson mun halda upp á 50 ára afmćli sitt međ stórtónleikum á Íslandi ţann 4. júlí.

Eins og flestum er kunnugt, hefur hann um árabil búiđ í Noregi og getiđ sér ţar góđs orđs, rétt eins og á Íslandi.

Eiríkur er frábćr söngvari ţađ vitum viđ öll. Upp úr stendur ţó, sá einstaki ljúflingur og góđa manneskja sem hann er.

Leiđir okkar lágu saman ţegar hann, ásamt Pétri heitnum Kristjánssyni, voru í hljómsveitinni Start áriđ 1981. Ţá tókum viđ okkur saman, hljómsveitirnar Start og Pass úr Mosfellsbć eins og viđ kölluđum okkur ţá og spiluđum um verslunarmannahelgina í Félagsgarđi Kjós. 

Gildran og Start 10

Gildran og Start á góđri stundu

Kapparnir úr Start, sem naut mikilla vinsćlda um ţćr mundir, tóku okkur sveitamönnunum úr Mosó opnum örmum. Sú vinátta hefur varađ alla tíđ síđan, einlćg og góđ. 

Seinna gekk Sigurgeir, gítarleikari Start, til liđs viđ Gildruna eftir ađ Startararnir lögđu upp laupana.

Mikiđ verđur gaman ađ fagna međ Eika og öllum vinum hans á flottum tónleikum í Austurbć ţann 4. júlí og ađ ţeim loknum í skemmtilegri veislu.

Pétur, Eiki og Kalli

Eiki Hauks, Kalli Tomm og Pétur Kristjáns. Ţarna heldur Pétur á uppáhalds plötualbúmi sínu, saumađa albúmi Gildrunnar.

gildrumezz

Gildrumezz ásamt Eika. Myndin er tekin fyrir tónleika á Akureyri.

Billii Start og Kalli Tomm 10

Billi Start og Kalli Tomm á Álafoss föt bezt í Mosó. Billi var um árabil helsti ađstođarmađur og vinur félaganna í Start og seinna okkar félaganna í Gildrunni.


Ísland á vísa rađ

Strákurinn minn og stelpan mín og strákurinn ţinn og stelpan ţín og börnin ţeirra skulu fá ađ greiđa fyrir ţessa "snillinga" og ţjófa alla, ţegjandi og hljóđalaust nćstu áratugi.

"Snillinga" sem voru svo fćrir, ađ sjálfsagt virtist ađ ţeir fengju 500 milljónir í mánađarlaun eđa einfaldlega fyrir ađ hćtta eđa byrja í vinnunni sinni.  

Nýjustu fréttir benda til ţess ađ ţetta sé lendingin. Icesave lendingin

Ţađ er ekki hćgt ađ sćtta sig viđ ţađ, aldrei, aldrei, aldrei!!!


Skemmtilegur dagur í Varmárskóla

Birnan okkar var ásamt öđrum nemendum Varmárskóla útskrifuđ í dag.

Ţađ var líf og fjör í Mosó í dag.

Birna Karls


Ţetta er ein af mínum uppáhalds

Og eftir hvern er nú myndin?

Jón Gnarr


Gamlar myndir frá Álafossi

Ţegar viđ brćđur og konurnar okkar opnuđum veitingastađinn Álafoss föt bezt, fengum viđ margar skemmtilegar myndir frá Ingunni Finnbogadóttur, ekkju Ásbjörns Sigurjónssonar, fyrrverandi forstjóra Álafoss. Erum viđ henni ávallt ţakklát fyrir ţađ.

Ekki alls fyrir löngu var mér fćrđ gömul mynd úr kvosinni sem ég hafđi ekki séđ áđur og ég set hér inn í tvennu lagi ţar sem hún var full stór til ađ geta notiđ sín á annan hátt.

Glöggir lesendur eiga auđveldlega ađ geta áttađ sig á hvar hún er tekin í sundur hjá mér.

Áló 1

Áló 2

Áló 2 10


Gefum stjórnvöldum tćkifćri

Öllum má ljóst vera ađ efnahagshrun okkar Íslendinga er meira en nokkru sinni fyrr og alvarlegra en víđast hvar ţekkist í heiminum.

Okkur var rćnt af fáeinum kverúlöntum sem ţáverandi stjórnvöld töldu vera ađ koma okkur í hćstu hćđir efnahagslífsins. Ţau dönsuđu sem aldrei fyrr međ "snillingunum" sem sjálfsagt ţótti ađ fengju 300 milljónir á mánuđi eđa 500 milljónir fyrir ađ hćtta eđa byrja í vinnunni sinni.

Ég er á ţeirri skođun ađ viđ verđum ađ gefa núverandi stjórnvöldum, sem ađeins hafa haft nokkrar vikur, meira svigrúm til ađ leysa vandann, áđur en viđ blásum í lúđrana og hefjum skipulega andúđ á starfi ţeirra.

Ég átti ekki til orđ ađ heyra í Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstćđisflokksins, í Kastljósinu í kvöld ţar sem hann m.a. furđađi sig á ţví ađ ekki hefđi mátt gera hagrćđingar í heilbrigđiskerfinu.

Á sama tíma furđa flokksfélagar hans og fleiri stjórnmálamenn sig á aukinni álagningu á áfengi og tóbaki hjá núverandi stjórnvöldum.

Ég spyr. Hvar á ađ byrja ađ skera niđur, eđa hvar á ađ byrja ađ leggja skattana?

Eitthvađ ţarf ađ gera. Viđ verđum ađ koma okkur upp úr ţessum vanda. Öll saman.

Öllum má ljóst vera, ađ ráđamenn ţjóđarinnar vinna daga og nćtur til ađ finna lausn á vanda okkar og ég hef ţađ frá fyrstu hendi, ađ Steingrímur J. Sigfússon, hafi unniđ nánast allan sólarhringinn, frá ţví ađ hann tók viđ embćtti sínu sem fjármálaráđherra.

Ţađ eru fá dćmi um ađ ráđherrar hafi veriđ jafn fúsir og hann ađ koma ávalt í viđtal ţegar beđiđ er um til ađ greina frá stöđunni. Ţađ ber ađ virđa viđ hann.

Verum sanngjörn ţrátt fyrir erfiđa tíma hjá okkur öllum.

Gefum stjórnvöldum tćkifćri í a.m.k. nokkrar vikur í viđbót.

Bíđum međ pottana og pönnurnar í nokkrar vikur.

Fyrrverandi ráđamenn ţjóđarinnar fengu 18 ár og skiluđu ţessu búi til okkar sem viđ erum nú ađ fást viđ og súpa seyđiđ af.

 


Ringó var snillingur

Hlustiđ á trommuleikinn og hi hat sláttinn á ţremur og hjá Ringó.

Einfaldleikinn skilar sér alla leiđ í ţessum trommuleik og litar lagiđ sannarlega.

Hann var sérlega músíkalskur og skemmtilegur trommuleikari hann Ringó.

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband