mán. 4.8.2008
Besti bloggari Íslands áriđ 2008
Fyrir ári síđan varđ Jens Guđ, sá hressilegi og skemmtilegi bloggari ţess heiđurs ađnjótandi međ glćsibrag.
Hver verđur nćstur?
Endilega takiđ ţessu ekki of alvarlega, ţetta er til gamans gert og ţarfnast engra útskýringa eđa pćlinga.
Ţađ eina sem ţiđ geriđ er ađ tilnefna bloggara undir ţessari fćrslu og ţeir tíu efstu fara eins og fyrir ári síđan í skođanarkönnunar pottinn hjá mér ţann 17. ágúst. Í lok ágúst mánađar kemur svo í ljós hver hreppir heiđurstitilinn.
Nú er bara ađ taka ţátt og hafa gaman af kćru vinir. Tilnefna einhvern.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síđur
- Mosfellsbær Heimasíđa Mosfellsbćjar
- Mosfellingur Bćjarblađiđ Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lára Hanna
Hólmdís Hjartardóttir, 4.8.2008 kl. 01:05
Skemmtilegur leikur.
Ég tilnefni sigurvegarann frá ţví í fyrra, hann er sem fyrr langskemmtilegasti bloggari landsins.
Sigurđur Ţórđarson, 4.8.2008 kl. 01:10
Jón Valur Jensson
Siggi (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 01:21
Já, nú falla inn til ţín jáherir allra ţekktustu bloggara morgunblađsins. Annars er mjög erfitt ađ kalla einhvern bloggara betri en annan, ţađ ađ vera bestur er svo víđtćkt. Í hverju á besti bloggarinn ađ vera bestur í. Fréttabloggi, daglegu lífsbloggi, fyllerísbloggi, stjórnmálabloggi, snúrubloggi (hvađa fjandi sem ţađ er) eđa er ţađ bara ađ vera sá sem er yfir höfuđ međ flestar fléttingar? Vinsćlasti bloggarinn er t.d. alls ekkert endilega vinsćll bloggari, kanski bara međ 5 - 15 fćrslur á dag. Hef lesiđ marga góđa bloggara sem eru málefnalegir og skemmtilegir, ađra sem eru ljúfir og hjálpsamir og enn ađra sem eru allt í senn, skemmtilegir, málefnalegir, ljúfir, hjálpsamir og guđ má vita hvađ. Ég gćti varla nefnt einhvern einn sem betri en ađrir. En ţađ er kannski vegna ţess ađ ég er ekki í neinum Jáher hjá neinum bloggara. Annars finnst mér Ásthildur Cesil einna athyglisverđust af ţeim sem ég hef lesiđ.
Lolitalitla, 4.8.2008 kl. 01:29
Kćra Lolitalitla.
Ţetta er akkúrat máliđ bloggarar hafa svo margt misjafnt til málanna ađ leggja og eitt og annađ finnum viđ gott og jafnvel lćrdómsríkt hjá ţeim öllum. Eins og ég sagđi er ţetta meira til gamans gert og ég vona ađ flestir taki ţví ţannig.
Hitt er svo annađ ađ öll finnum viđ örugglega eitthvađ í fari sumra félaga okkar í blogginu sem höfđar meira til okkar en hjá öđrum. Ţú nefnir t.d. Ásthildi Cesil, góđa bloggvinkonu mína. Ég er til ađ mynda ekki hissa á ţví og fagna jafnframt ađ nú er hún komin í pottinn.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 4.8.2008 kl. 01:48
Sćll Kalli.
Ég ćtla ađ nefna til sögunnar Georg Eiđ Arnarson úr Vestmannaeyjum, sem hefur ađ einstökum dugnađi bloggađ um málefni síns samfélags í Eyjum síđastliđiđ ár.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 4.8.2008 kl. 02:00
Jenný Anna Baldursdóttir
Ekki spurning í mínum huga,hún er svo skemmtileg
Guđrún (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 02:03
Fyndnasti bloggarinn: Jón Valur Jensson (mađurinn er snillingur međ sitt frćga feitletur og tilvísanir, bulliđ í honum er snilld)
Leiđinlegasti bloggarinn: Barnalandsgrenjuskjóđurnar og jákórinn, ég fć ćluna uppí háls ţegar ég reyni ađ lesa ţessi blogg, fólkiđ sem ţykist allt vita og gerir sér upp skođanir annarra og ef ţađ dugir ekki til ţá rćđst kórinn međ hörku á viđkomandi, ţetta er fólkiđ sem getur séđ flísina í auga náungans en tekur ekkert eftir regnskóginum í sínu eigin auga.
Besti bloggarinn: Restin af fólkinu sem bloggar.
Sćvar Einarsson, 4.8.2008 kl. 03:03
Ég hef ekki fundiđ neinn sérstakan bloggara, en annars myndi ég vel ţiggja ef eitthver gćfi mér nafn á slíkum. En annars verđ ég bara ađ tilnefna sjálfan mig, ţó ađ ég sé međ léleg skrif eins og er.
Daníel Ţórhallsson (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 03:39
ţú fćrđ mitt atkvćđi Daníel Ţórhallsson!
Sćvar Einarsson, 4.8.2008 kl. 03:51
Ţetta er nú ekki erfitt val.
"kop" bloggiđ sem Vörđur Landamćr skrifar, er í sérklassa. Já, ţađ er ég sjálfur. Sennilega einn latasti bloggarinn, en samt bestur. Gćđi, frekar en magn, á enga bloggvini og engan jáher. Sigurinn er engu ađ síđur nokkuđ öruggur, viđ getum lokađ ţessu hér og nú.
I blog you.
kop, 4.8.2008 kl. 04:34
mér finnst myndin af honum jens frábćr, bara fyrir hana fćr hann stig frá mér, ég hef aldrei lesiđ bloggiđ hans, en ţađ er allt í lagi.
knús á ţig kćri kalli
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 4.8.2008 kl. 09:32
Jóna Á. Gísladóttir - ekki spurning!!
Edda (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 10:43
Sá bloggari sme mestu máli skiptir í dag ađ mínu mati er : http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/
Blog hennar eru mikilvćg í baráttunni fyrir hreinu íslandi og skynsamlegri nýtingu náttúrunnar hér á landi.
Óskar Ţorkelsson, 4.8.2008 kl. 11:53
Egill Helgason er ađ mínu mati besti bloggari landsins.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 11:54
Jóna Ágústa Gísladóttir fćr mitt stig
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 12:05
Enginn búinn ađ tilnefna Svan Gísla Ţorkelss.?!
Ég veiti honum mitt atkvćđi.
mbk,
Kristinn Theódórsson, 4.8.2008 kl. 12:56
Svanur Gísli fćr mína tilnenfingu allta jafn fóđlegt ađ lesa pistlana hans.
Skattborgari, 4.8.2008 kl. 14:09
Lára Hanna. Málefnaleg og berst fyrir góđu málefni.
Leggur heilmikla vinnu oft á tíđum í hverja bloggfćrslu.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 15:01
Viđ verđum ađ hafa Gurrí Har á listanum, Sverri Stormsker og brćđuna Sigurđ og Sigurjón Ţórđarsyni.
Jens Guđ, 4.8.2008 kl. 15:36
Viđ erum öll best. Bara misjafnlega jafnbest.
Hrannar Baldursson, 4.8.2008 kl. 15:50
Ég tilnefni Eyjólf Ármannsson. glamur.blog.is. Hann er einstaklega fróđur drengur úr Skagafirđinum.
Sigurđur Sigurđsson, 4.8.2008 kl. 17:19
Hrannar Baldursson er mjög skemmtilegur, don.blog.is
... og líka Jenný og Jóna, vélstýran, anno og Jens og fleiri og fleiri.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 4.8.2008 kl. 17:54
Ég ćtla ađ tilnefna Jens Guđ og don Baldur.....ólík blogg en bćđi skemmtileg
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 4.8.2008 kl. 19:26
Ég nefni ţrjá bloggara:
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.8.2008 kl. 20:03
... ég gleymdi nćstum ţví:
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.8.2008 kl. 20:15
DoctorE og Lára Hanna.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.8.2008 kl. 20:22
Jamm, og Ásthildur Cesil ađ sjálfsögđu, svona til ađ hafa breidd í valinu. Ţetta eru raunar ţrír ađskildir og mikilvćgir flokkar sem ég nefni. Ólíkir bloggarar en nauđsynlegir og góđir. Ţessi ţr´jú bera af í ár.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.8.2008 kl. 20:27
Flestir sem ţekkja mig myndu vita ađ ég myndi kjósa sjálfa mig, en ég ćtla samt ekki ađ gera ţađ.....
Getum viđ ekki skipt ţessu í 35+ og 35- aldursflokka?
En annars kýs ég Jónu Ágústu Gísladóttur.
Bloggari sem nćr til allra, ýmist ţolir fólk ekki nafnagiftir hennar eđa elskar ţćr.
Orđaval hennar og brosandi orđin eru eđal!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 4.8.2008 kl. 20:55
Ekki má gleyma ţví ađ prakkarinn sjálfur hann Jón Steinar er mikill snillingur međ pennann. Takk Guđríđur og Kristín, ţiđ eruđ nú sjálfar flottar. Ég held svolítiđ uppá Ómar Friđleifsson og Ásdísi Sigurđardóttur, sem eru óţreytandi í ađ hvetja mann til ađ blogga áfram og koma sífellt međ skemmtilegar athugasemdir. Og ekki er verra hvađ ţau blogga virkt og skemmtilega. Viđ erum einfaldlega öll misjafnlega jafnbest.
Hrannar Baldursson, 4.8.2008 kl. 20:59
Jens Guđ er auđvitađ óborganlegur snillingur og svo kemur mér nú annar skagfirskur penni í hug, Helga Guđrún Eiríksdóttir sem er svo leiftrandi í sinni storkandi forherđingu ađ ganga fram af "heiđvirđu" fólki. Frábćr texti og framúrskarandi málkennd.
En alltaf standa ţau fyrir sínu Lára Hanna og Ómar Ragnarsson. Enginn hefur ennţá nefnt Ólínu Ţorvarđardóttur sem aldrei bregst og svona er ţađ nú ađ margir munu verđa ónefndir sem vissulega verđskulda athygli. Siggi Ţórđar tók fljúgandi start og er alltaf góđur.
Árni Gunnarsson, 4.8.2008 kl. 21:24
Svanur G. er bestur, Jón Valur er verstur. Takk
Gulli (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 21:58
Adda bloggar, 4.8.2008 kl. 23:10
Sćll Karl.
Ţetta er skemmtilegt framtak hjá ţér.
Fyrst vil ég tilnefna AK-72 ţótt hann bloggi sjaldan ţá gerir hann ţađ svo vel og málefnalega. Svo vil ég tilnefna Heiđu og Skessuhorniđ hennar af ţví hún er svo kjaftfor og skemmtileg.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 4.8.2008 kl. 23:32
Heill og sćll; Karl, og ađrir skrifarar !
Svanur Gísli ! Skora á ţig; ađ endurskođa afstöđu ţína. AK-72 er ofstćkisfullur unnandi villimannlegra trúarkenninga, niđur í Miđ- Austurlöndum, og Heiđa (Skessa) er undirföul; sem lúmsk ókind, hver reyndi ađ sverta mig, í hugskotum spjallvina minna, og annarra, fyrir skömmu, og fargađi kurteislega orđuđum athugasemdum mínum, en beinskeyttum, til hennar síđu, hvar hún hafđi ekki manndóm til, ađ svara mér, af einurđ og hreinskilni, enda vart viđ ađ búast, ađ ţeir eiginleikar fyrirfinnist, svo mjög, í hennar ranni,svo ég árétti viđ ţig, Svanur minn, og vari Karl viđ ţessum persónum, glögglega, sem alla ađra skrifara, hvađ skođist.
AK-72, var einn dyggustu fylgismanna Hádegis móa manna (Mbl. manna), í ađförinni ađ Skúla frćđimanni Skúlasyni, á vordögum leiđ, og einn helzti rellukjói ritskođunarsinna, hér á vef.
Ég ćtla ekkert; ađ biđjast afsökunar, á hreinskllni minni gott fólk.
Gćti tínt meira til, en ritleti plagar, ađ nokkru.
Međ beztu kveđjum, sem fyrr, úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 01:06
Mćli međ Jens Guđ og svo er ein stúlka sem er algjör snilldarpenni sem hefur fariđ fram hjá mörgum hérna en ţađ er hún Signý og er međ http://totally.blog.is/blog/totally/
Mćli líka međ honum Hrannari sem er međ http://don.blog.is/blog/don/
Ţetta eru mínir uppáhalds bloggarar.
Pétur Kristinsson, 5.8.2008 kl. 11:22
Ah!
!
Ég er sammála Pétri, Signý er rosalega góđur penni
Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.8.2008 kl. 11:32
GULLVAGNINN hefur veriđ ađ skrifa aldeilis frábćrar greinar og upplýsandi og ég mćli međ honum.
SeeingRed, 5.8.2008 kl. 12:39
Ég ţakka Jóni Steinar kćrlega fyrir ađ mćla međ mínu bloggi, ég mćli eindregiđ međ honum líka, hann mćtti samt skrifa oftar sína snilldar pistla.
Ég mun náttlega aldrei vinna ţví fólk er svo hrćtt um ađ lenda í helvíti fyrir ađ kjósa mig ;)
DoctorE (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 12:40
Sćll Óskar Helgi.
Ţú skorar á mig ađ taka tilnefningar mínar til baka. Ég held ađ ţađ sé ekki hćgt, jafnvel ţótt ég vildi ţađ. En eins og Karl segir er ţetta nú mest til gamans gert og ţess vegna ćtla ég ađ bćta fyrir fyrra brot og tilnefna ţig líka fyrir skeleggt blogg og enn skeleggari íslensku. Ég, eins og ţú, vill endilega ađ öll dýrin í skóginum séu vinir og held ađ ţú eigir góđa möguleika á ađ sćttast viđ Heiđu enda ţađ ósćtti mest á misskilningi byggt. Hvađ AK-72 varđar, geta menn veriđ snilldar-bloggarar ţótt ekki séu allir sammála ţeim málefnalega.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 5.8.2008 kl. 13:06
Svanur Gísli fćr mitt atkvćđi. Fínir og fjölbreytilegir pistlar.
Edda (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 14:33
Svanur Gísli fyrir skemmtilegheit og frćđslu og Lára Hanna fyrir ađ vera baráttujaxl
Punktur :)
Heiđa B. Heiđars, 5.8.2008 kl. 16:46
Heiđa (Skessa) er undirföul; sem lúmsk ókind, hver reyndi ađ sverta mig, í hugskotum spjallvina minna, og annarra, fyrir skömmu, og fargađi kurteislega orđuđum athugasemdum mínum, en beinskeyttum, til hennar síđu, hvar hún hafđi ekki manndóm til, ađ svara mér, af einurđ og hreinskilni, enda vart viđ ađ búast, ađ ţeir eiginleikar fyrirfinnist, svo mjög, í hennar ranni,
Kćri Óskar Helgi!
Reyndi ég ađ sverta ţig? Ég hef ekkert reynt ađ sverta ţig enda kann ég ágćtlega viđ ţig!!
Ég fargađi athugasemdum frá ţér...sem ég var búin ađ svara eins vel og ég gat...vegna ţess ađ ég fékk póst frá mbl um ađ athugasemdir ţínar brytu lög.
Mér ţykir leiđinlegt ef ţér finnst ég hafa brotiđ á ţér enda aldrei veriđ ćtlun mín.
En ef ţú ert ákveđinn í ţví ađ halda ţér viđ ţá skođun ţína á mér ađ ég sé undirförul og ....eitthvađ fleira neikvćtt, ţá er lítiđ sem ég get gert í ţví
Heiđa B. Heiđars, 5.8.2008 kl. 16:51
Heill og sćll; Karl, og ađrir skrifarar !
Svanur Gísli; minn kćri spjallvinur ! Ţú sannar; sem oftar, göfgi og drenglund mikla, međ ţínum orđum öllum. Finnst mér; sem minni aumu sál sé ćtlađ hnoss mikiđ, óverđskuldađ, af ţinni hálfu, ađ mćla međ mér, í ţennan ágćta hóp, hver er ţess heiđurs ađnjótandi, ađ hlotnast föruneyti nokkurt; međ ţeim sómadreng, Karli Tómassyni. Engan veginn sanngjarnt; ađ hlađa mig nokkru ţví lofi, sem ţú, af eindrćgni viđhefir.
Segir meira; um ţínar góđu artir, en flest annađ, Svanur minn.
Heiđa ! Hefi ákveđiđ; ađ fyrirgefa ţér allar ţćr ávirđingar, sem ég hafđi á ţig boriđ;; ţar sem illfyglisháttur HÁDEGIS MÓA MANNA sannađist, á dögunum, óţyrmilega, međ helvízku bréfkorni ţess ágćta drengs; Árna nokkurs Matthíassonar, í tölvupósti, til mín, hvar hann, hafđi látiđ vélazt, af ţeim skćđu HÁDEGIS MÓA MÖNNUM, til köpuryrđa nokkurra, í minn garđ, líkast til, í blóra viđ ţig sjálfa. Opnađi póst fjanda ţennan, fremur seint, og um síđir, hvađ skođist, ađ nokkru, Heiđa mín.
Vona; ađ ţú verđir dús viđ mig; Heiđa mín, ţar af, en,....... ítreka enn,, ađ fyrir mér mćtti magna upp seiđ nokkurn, hryssingslegan, fyndust til ţess, galdrakindur góđar, ţeim Rauđvetningum efri, til snarprar viđvörunar, sinnar órćktar og slćmsku, viđamikillar, gott fólk.
Lifiđ heil; gott fólk, og í ţeim anda, sem valmenniđ Karl Tómasson tíđkar, til eflingar heilbrigđs mannlífs, sem göfugrar ástundunar, í ţessu ófullkomna jarđlífi, öllu.
Međ beztu kveđjum; til ykkar allra /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 21:06
Óskar; Ţađ gleđur mig ađ ţú sért búinn ađ fyrirgefa mér. Hef aldrei hćtt ađ vera dús viđ ţig og finnst viđ vel getađ veriđ svona líka góđir pennavinir áfram ţó svo ađ viđ deilum ekki sömu skođunum um hin ýmsu mál.
Nú ćtla ég ađ hćtta ađ leggja athugasemdarkerfiđ hans Kalla Tomm undir fađmlög viđ Óskar Helga :) Treysti ţví samt ađ hann sé ekki orđinn fúll út í mig ţar sem var veriđ ađ ná sáttum :)
Ítreka tilnefningarnar mínar samt til öryggis!
Svanur G
Lára Hanna
Heiđa B. Heiđars, 5.8.2008 kl. 21:19
Mćli međ Auto alias Sigurđi Hreiđari. Ţá er Ómar Ragnarsson snilldarpenni sem hittir mjög oft naglann beint á höfuđiđ.
Skemmtilegir bloggarar eru auk ţess Kári Harđarson sem snilldartakta og sama má reyndar segja um myndlistarmanninn Hlyn Hallsson á Akureyri.
En Lára Hanna er sú međal kvenna sem ber höfuđ og herđar yfir alla!
Kveđjur
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 5.8.2008 kl. 21:53
Tigercopper er nú býsna skemmtilegur bloggari, svo á hún Marta Helgadóttir hrós skiliđ fyrir bloggleshringinn sinn og frísklegar fćrslur. Jenný Anna er svo konsistent í ţví ađ kasta sér á veggi ađ hún á líka stóran séns.. Margir ólíkir bloggarar og erfitt ađ gera upp á milli.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.8.2008 kl. 22:41
Tigercopper er nú býsna skemmtilegur bloggari, svo á hún Marta Helgadóttir hrós skiliđ fyrir bloggleshringinn sinn og frísklegar fćrslur. Jenný Anna er svo konsistent í ţví ađ kasta sér á veggi ađ hún á líka stóran séns.. Margir ólíkir bloggarar og erfitt ađ gera upp á milli. Hmm.. svo er náttúrulega mađurinn sem leikurinn ,,Kalli Tomm" er kenndur viđ, ójá!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.8.2008 kl. 22:43
Áslaug Ósk og hennar fjölskylda eru HETJUR landsins af öđrum ólöstuđum!!
Ása (ókunnug (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 00:00
Mínir uppáhalds. Ekki í sérstakri röđ.
Jenný Anna Baldursdottir
Jóna Á. Gísladóttir.
Tigercopper
Huld Ringsted
Ásdís Sig.
Hrossiđ í haganum.
Rannug er líka frábćr.
Og fleiri og fleiri.
Guđrún B. (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 00:59
doctore
Valsól (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 13:50
Mitt atkvćđi fellur á Strumpinn - afţví hann er "ţekktur leikari" samkvćmt heimilda/hjálparkokknum mínum.
Skemmtilegur leikur en fjandanum erfiđari. Ţurfti hjálp viđ ađ velja í ţessa útnefningu (sjá á blogginu mínu)! Takk fyrir mig ...
Tiger, 6.8.2008 kl. 14:06
Ţetta er erfitt, ég elska alla mína bloggvini, en til ađ taka ţátt í ţessum skemmtilega leik vil ég nefna 3
Jóna Ágústa fyrir mannlegt og hreinskiliđ blogg
Jenný Anna fyrir skemmtileg ádeilublogg sem hitta vel
Gurrý fyrir sérstaka skemmtun og upplifelsi
og svo á ég víst ađ hćtta en ţađ er nú erfitt vildi nefna miklu fleiri t.d. Röggu mína, Don sem er ómissandi og fleiri. En ţađ eru skorđur á ţessu svo ég lćt stađar numiđ.
Ásdís Sigurđardóttir, 6.8.2008 kl. 14:55
Vinabeiđarinn minn er bilaur og hefur veriđ lengi, ef ţú ert til í vináttu, viltu ţá senda beiđni á mig??
Ásdís Sigurđardóttir, 6.8.2008 kl. 14:57
Jenný Anna og Jóna Gísla.
Og svo allir hinir.
Hulla Dan, 6.8.2008 kl. 15:17
Jens Guđ stendur svo sannarlega undir nafni - aldrei lognmolla ţar !
Stefán (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 16:04
http://totally.blog.is/blog/totally/
Er góđ og hefur hćgt um sig.
Ţröstur Unnar, 6.8.2008 kl. 16:45
Mig langar ađ tilnefna Jenný Önnu, Svan Gísla og Sigurđ Ţór. Svo á DoctorE auđvitađ ađ fá heiđursútnefningu.
halldóra Einarsdóttir (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 18:35
Ég á erfitt međ ađ gera upp á milli
http://totally.blog.is/blog/totally/
http://heidathord.blog.is/blog/heidathord/
http://skessa.blog.is/blog/skessa/
http://svanurg.blog.is/blog/svanurg/
Lilja Kjerúlf, 6.8.2008 kl. 19:15
Jens Guđ er án efa besti bloggara allrra tíma norđan Suđurpóls.
Siggi Lee Lewis, 6.8.2008 kl. 19:55
skessan er ein af fáu kvenkynbloggurum sem ţorir ađ segja ţađ sem henni finnst ţegar hún er ekki sammála ţessum kellingurm í já og hjartakórnum
og svanur er öđruvísi en allir hinir bloggararnir sem jarma sama gauliđ alla daga.
ţórarinn einarsson (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 20:45
Erfitt ađ velja. Ef mađur gćti flokkađ ţetta niđur ţá eru ţađ.....
Hallsteinn - Elskan mín sem er auđvitađ er nefndur fyrst ţar sem hann er giftur mér
KTomm - Skemmtilegasta bloggsíđan, alltaf eitthvađ ađ gerast!
Kári Neytendanerd - Fróđleg og skemmtileg neytendamál
Rannug - Rosalega klár tćknilega og...ţorir ađ vera mjúkur töffari
Sigga Hjólína, 6.8.2008 kl. 20:49
Ktomm, ekki spurning.
steinimagg, 6.8.2008 kl. 21:01
Jens Guđ :)
joi :) á self :)
Jóhann Birgir Ţorsteinsson, 6.8.2008 kl. 21:01
Ólína Ţorvarđardóttir, www.olinathorv.blog.is
Krisin Helga (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 21:22
Heyrđu... hvađ er í gangi hér!... Hvernig dettur fólki ţessi vitleysa í hug
Takk fyrir tilnefningarnar... hafđi ekki hugmynd um ţetta.
Ég sjálf, ćtla ţví, afţví ađ ég er nú svo dugleg ađ taka ţátt í kosningum almennt... ađ tilnefnda Jenný Önnur Baldursdóttir, sem er snillingur og hana Jónu Á. Gísladóttur sem er snillingur einnig!
Ég er bara amtör
Takk fyrir kaffiđ!...
Signý, 6.8.2008 kl. 21:44
Ţó svo ađ ég sé ekki byrjuđ ađ blogga sjálf, vil ég samt skrifa mína uppáhalds bloggara.
1. Jens Guđ
2. Mofi
3. Jón Valur Jensson
4. Og helvíti: hér kem ég..... Dr E
Bestu kveđjur
Halldóra S (IP-tala skráđ) 7.8.2008 kl. 02:43
1. Jenný Anna
2. Jóna Ágústa
3 Jens Guđ
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 7.8.2008 kl. 03:20
4. Tigercopper
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 7.8.2008 kl. 03:20
Kannski rétt ađ koma ţví hér ađ ađ miđađ viđ aldur ţá á hin unga 14 ára (bráđum 15) stórhuga stúlka Róslín líka erindi á listann.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.8.2008 kl. 11:42
Svanurg
Saemi7
Takk samt, Mosi!
Sigurđur Hreiđar, 7.8.2008 kl. 11:59
Jón Guđmundsson mannvitsbrekka er langsamlega bestur
Eiríkur (IP-tala skráđ) 7.8.2008 kl. 16:21
Ég tilnefni Orkubloggiđ, en ritstjóri ţess er Ketil Sigurjónsson.
Hans blogg er í senn frćđilegt, spennandi og skemmtilegt og uppfyllir ţar međ allar mínar ţarfir.
Ég eyddi t.d. nokkrum klukkustundum í ađ lesa gamla pistla frá honum, ţegar ég uppgötvađi síđuna.
Kveđja,
Guđbjörn Guđbjörnsson, 7.8.2008 kl. 17:24
Besti bloggarinn sagđirđu. Hvađ er ađ vera góđur?
Eiginlega kallar ţetta á nokkra flokka, fer eftir hvađ fólk sćkist eftir međ ţví ađ lesa blogg. Ég hef veriđ mikill ađdáandi ţriggja bloggara:
Ţar sem tveir síđarnefndu blogga sjaldan fer tilnefning mín eingöngu til
Láru Hönnu Einarsdóttur sem notar bloggiđ sem áhrifamikinn miđil til ađ koma hugđarefnum sínum á framfćri á mjög svo málefnalegan hátt. Međ málaefnalegum fćrslum sínum gefur hún nöldri um ađ bloggiđ sé ómerkilegur miđill, langt nef. Hennar blogg sýnir svo ekki verđur um villst ađ bloggiđ er mikilvćgur tjáningarmáti fólks sem hefur eitthvađ til málanna ađ leggja.
Kristjana Bjarnadóttir, 7.8.2008 kl. 23:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.