Jólalagið fræga sem var líklega samið í Mosó

Fyrir tveimur árum síðan, nánar tiltekið þann 21. desember 2007, skrifaði ég hér á bloggið mitt um eitt frægasta jólalag allra tíma. Nú er við hæfi að skella því hér inn og að þessu sinni í annarri útgáfu en síðast með hinni óviðjafnanlegu, Ellu Fitzgerald.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Jólakveðjur í Leirvogstunguna

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.12.2009 kl. 09:33

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Búin að hlusta tvisvar á lagið Kalli minn.  Takk sömuleiðis og góðar óskir til þín og þinna. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.12.2009 kl. 12:40

3 Smámynd: Guðmundur St. Valdimarsson

Sendi ykkur mínar bestu óskir um gleðileg jól.

Guðmundur St. Valdimarsson, 25.12.2009 kl. 06:21

4 Smámynd: Karl Tómasson

Bestu jólakveðjur til ykkar einnig kæru vinir.

Kalli Tomm. 

Karl Tómasson, 27.12.2009 kl. 00:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband