Leđjuslagur og gamlar fréttir undir fölsku flaggi

Hinar furđulegu Framsóknarfréttir voru bornar út í Mosfellsbć í s.l. viku. Ţađ verđur seint hćgt ađ segja ađ sérstakur jólabragur hafi einkennt málgagniđ.

Ţar voru heilu úrklippurnar úr DV og bćjarfulltrúinn, Jónas Sigurđsson, sakađur um leđjuslag og grjótkast úr glerhúsi. Ćsifréttamennskan í hávegum höfđ, rétt eins og á heimasíđu flokksins í Mosfellsbć. Á ţeirri heimasíđu, virđist t.d. vera mjög vinsćlt ađ fjalla um Varmársamtökin, en á  síđu ţeirra var ritstjóri Mosfellings, Hilmar Gunnarsson, nýlega sagđur vera rasisti. Á síđu samtakanna var ţví einnig haldiđ fram nýlega ađ Mosfellingur hafi fengiđ tćplega 5.000.000 kr styrk frá Mosfellsbć, ásamt ţví ađ fá mánađarlega greiđslu frá bćnum uppá tćpar kr. 400.000- Hvađan fá samtökin ţessar röngu upplýsingar? eđa eru ţau mötuđ af ţessu bulli?

Ég velti ţví fyrir mér hvernig hćgt er ađ kalla málgagn sem kemur út einu sinni á ári, fréttablađ. Réttnefni á slíku blađi ćtti auđvitađ ađ vera, Gamlar fréttir. Nútímakröfur gera nú frekar ráđ fyrir fréttaflutningi oftar en einu sinni á ári.

Ţegar, Gylfi Guđjónsson, stofnađi Mosfellsfréttir á sínum tíma, hélt hann ţá, ásamt félaga sínum, Helga Sigurđssyni, um árabil úti einu líflegasta bćjarblađi sem hafđi komiđ út í Mosfellsbć. Allir Mosfellingar biđu eftir blađinu, rétt eins og nú eftir Mosfellingi.

Mosfellingur er eitt glćsilegasta bćjarblađ sem gefiđ er út á Íslandi, stútfullt af fréttum og myndum frá bćjarlífinu í Mosfellsbć. Mosfellingur kemur út međ reglulegu millibili allan ársins hring og hefur metnađur ţess blađs allt frá fyrstu tíđ veriđ ađ flytja nýjustu fréttir úr bćjarfélaginu. Ţađ er ţví hálf hjákátlegt ađ fá pólitískt blađ inn um lúguna međ árs millibili sem kallast fréttablađ. Eins vakti athygli í nýjustu Framsóknarfréttum hversu hönnun ţess var keimlík Mosfellingi.

Framsóknarfréttamenn hljóta ađ geta gert betur en ţetta. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kalli minn, nú er bara ađ skrá sig í Varmársamtökin.. aldrei of seint ađ taka góđ skref í lífinu.. allir mćtir Mosfellingar sérstaklega velkomnir. 

Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráđ) 13.12.2009 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband