Síðan eru liðin 21 ár


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Tær snilld. Þetta lag er tær snilld og þessi útsetning alltaf í uppáhaldi hjá mér. En voruð þið knappir á tíma þarna?

HP Foss, 25.11.2009 kl. 23:26

2 Smámynd: Karl Tómasson

Eins og þú sérð Helgi minn þá þurfti ég að hafa hraðan á til þess að koma mér fyrir við settið í tæka tíð. Fyrstu hljómarnir voru slegnir um leið og ég hafði lokið spjalli við Hemma. Þetta var skemmtileg uppákoma.

Bestu kveðjur úr Mosó.

Karl Tómasson, 26.11.2009 kl. 10:06

3 identicon

Asskoti skemmtilegt myndband, ég bara get ekki hætt að hlæja að Sigurgeir, spekkí feitur og með krullulubba... an alltaf jafn góður á gítarinn.  Ég verð eiginlega að finna myndbandið frá því að hann kom fram með mér í beinni útsendingu 1989 í Landslaginu, þar sem hann klæddist kósakkagallanum, í leðurstígvélum upp að hnjám og spilaði hetjusóló baðaður í ljósashowi, karlinn er enn með móral haha.

Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 11:16

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er snilld, og þetta er ennþá jafnflott og það var fyrir 21 ári.  Hver er eiginlega þessi síðhærði töffari við trommurnar hehehehe.. Takk kærlega þið eruð bara flottastir.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2009 kl. 21:34

5 identicon

Hljómar bara betur með árunum sem líða reyndar alltof hratt.

Fagmennskan í fyrirrúmi, alveg pottþétt.

Þórir Kristinsson (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 22:00

6 Smámynd: Karl Tómasson

Skooooo!!!

Ágætu vinir.

Þetta með hraðan á laginu. Það er svolítið viðkvæmt mál fyrir mig. Það er hárrétt hjá ykkur, sem þekkið lögin okkar öll og þar á meðal þetta, að flutningurinn á því þarna hjá Hemma Gunn, er með hraðara móti.

Það get ég einnig sagt ykkur að ég hef fengið símhringingar vegna þess að lagið sé flutt of hratt hjá okkur þarna í þættinum eftir að ég setti það hér inn hjá mér.

Hitt er annað, að oftar en ekki eru lög flutt eylítið hraðar live en í upprunalegum útgáfum á plötum.

Hvað varðar svo skammir fyrir það, þá vil ég benda ykkur á að hringja bara í Bigga en ekki mig. Það er Biggi sem slær fyrstu hljómana og gefur því okkur félögum taktinn sem koma skal. Síminn hjá Bigga er

Þetta er viðkvæmt mál fyrir trommara, bara svo þið hafið það á hreinu. Ha ha ha.

Ég er reyndar mjög ánægður með þetta og það sem meira er, þetta eldist bara nokkuð vel.

Bestu kveðjur til ykkar allra og takk fyrir komuna til mín.

Karl Tómasson, 26.11.2009 kl. 22:25

7 Smámynd: HP Foss

Pabbi minn talaði alltaf um að land Roverinn færi harðara á stærri dekkjunum.

HP Foss, 26.11.2009 kl. 23:45

8 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Flott! Ótrúlegt samt hvað mikið hár hefur horfið síðan þá. "Clips from the past" endast ótrúlega lengi. Maður getur jafnvel orðið eldgamall á "days gone by". Alltaf gott að hlusta á gamalt og gott og þetta er eitt af því.

Halldór Egill Guðnason, 27.11.2009 kl. 02:41

9 identicon

Flott lag og utsetning.    BILLI START.

Brynjar Klemensson (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 06:06

10 Smámynd: steinimagg

bara snilld

steinimagg, 27.11.2009 kl. 23:35

11 identicon

Mig rámar nú eitthvað í þetta, þó ég hafi nú verið svona um átta ára gamall. Það eru nokkur önnur svona myndskeið á you tube sem gaman er að skoða líka. Kalli þú hlýtur að luma á einhverju svona ......ekki satt.

 Minni á heimasíðu Vinstri grænna í Mosfellsbæ  www.vgmos.is              ný könnun er komin á síðuna "spurning desembermánaðar"

Högni Snær

Högni Snær (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband