Birgir og félagar í Lágafellskirkju

Biggi Sjáumst á ný

Fyrir nokkru síđan, skrifađi ég hér um fallega og einlćga sólóplötu vinar míns og félaga, Birgis Haraldssonar, söngvara Gildrunnar, sem nýlega kom út og ber nafniđ, Sjáumst á ný.

Á sunnudaginn kemur, 1. nóvember, mun Biggi ásamt nokkrum félögum sínum flytja lög af plötunni í Lágafellskirkju.

Texta plötunnar á Ţórir Kristinsson, gamli textahöfundur okkar Gildrufélaga en hann vann ţessa plötu náiđ međ Bigga undanfarin ţrjú ár.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flott hjá vini ţínum.  Vonandi koma margir og hlusta á spileríiiđ.  Ţađ er alltaf gaman ađ fara á tónleika. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2009 kl. 09:07

2 identicon

Sjaldan er klappađ ţjóđkirkjunni en nú var ţađ gert. frábćrt!!!!!

Ţórir kristinsson (IP-tala skráđ) 1.11.2009 kl. 14:42

3 identicon

Eg var ađ hlusta a plotu Birgis i gćr og var mjog hrifinn.Flott plata til hamingu kćri vinur.KV   BILLI  START

Brynjar Klemensson (IP-tala skráđ) 6.11.2009 kl. 06:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband