Fundur VG félaga međ Guđfríđi Lilju í Mosfellsbć

Lilja, Birna og Silja RúnLaugardaginn 10. október verđur félagsfundur Vinstri grćnna í Mosfellsbć haldin í Hlégarđi kl. 12:00.

Sérstakur gestur fundarins verđur, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir.

Allir félagar hjartanlega velkomnir.

Kaffi og međlćti.

 

 

Á myndinni má sjá vinkonurnar, Guđfríđi Lilju, Silju Rún og Birnu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kalli ansi eru skvísurnar okkar sćtar saman međ Guđfríđi Lilju.

Viđ sjáumst hressir á morgun Kalli.

Högni Snćr

Ég vil minna alla á ađ kjíkja inn á www.vgmos.is

Högni Snćr (IP-tala skráđ) 9.10.2009 kl. 21:27

2 identicon

Guđfríđur Lilja er einstök baráttukona sem sannarlega hefur látiđ til sín taka í pólitík. Barátta hennar gegn Icesave kúgunarsamningi Breta og hollendinga hefur  í mínum huga gert hana og félaga hennar Ögmund, Lilju Móses,Ásmund og Atla ađ ţjóđfrelsishetjum. Ţađ eru nefnilega ađeins sannir íslendingar sem standa upp og mótmćla. Fasistaríkiđ ESB hefur sannarlega sýnt sitt rétta andlit međ grímulausri kúgun sinni gagnvart lítilli smáţjóđ í Norđur-Atlandshafi.

Ţórir Kristinsson (IP-tala skráđ) 10.10.2009 kl. 09:00

3 Smámynd: steinimagg

Ţú sýnir alveg snilldar takta međ Photoshop :-)

steinimagg, 10.10.2009 kl. 21:44

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţiđ eigiđ ţarna innan um heilsteyptar og góđar manneskjur.  Vonandi verđur ţeirra skođun ofan á hjá Vinstri Grćnum og góđu gildin. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.10.2009 kl. 14:43

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hvernig gekk svo fundurinn?

Halldór Egill Guđnason, 15.10.2009 kl. 01:35

6 Smámynd: Karl Tómasson

Sćlir kćru bloggvinir og takk fyrir komuna.

Fundurinn okkar var mjög fínn og skemmtilegur. Guđfríđur Lilja, sérstakur gestur fundarins fór yfir öll helstu mál og var afsögn Ögmundar ofarlega í huga hennar. 

Fyrrverandi ráđherra, Ögmundur kom svo óvćnt á fundinn og svarađi fjölda spurninga fundargesta af samviskusemi, eins og honum er einum lagiđ.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 15.10.2009 kl. 20:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband