Fjör í Leyni

Það var heilmikið fjör á menningarhátíðinni í Leyni um helgina. Fjöldi góðra vina okkar úr Mosfellsbæ mættu í dúndur stuði. Hér koma nokkrar myndir.

Leynir 1010

1

2

3

4

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

24

25

Leynó 23

Leynir 1

Leynir 2

Leynir 3

Leynir 4

Leynir 5

Leynir 6

Leynir 7

Leynir 8

Leynir 9

26

27


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það var ekkert smá gaman

snilldar menningarhátíð, hér á bæ er enn verið að rifja upp skemmtilega atburði.

takk kærlega fyrir okkur öll, við erum búin að taka helgina frá að ári:)

bestu kveðjur yfir til ykkar

Hanna

Hanna (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 08:32

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir myndirnar, þetta hefur aldeilis verið fjör hjá ykkur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2009 kl. 11:22

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

engin smá gleði, enda góðir gítarleikarar og skemmtilegt fólk allt í kringum þíg og þína

en góða helgi úti á túni ég verð mjög svo blómstrandi um helgina(þrátt fyrir að það sé komið haust) 

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 26.8.2009 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband