fös. 7.8.2009
Sumarið er tíminn
Já, það eru orð að sönnu hjá Bubba Morthens. Sumarið 2009 hefur verið ánægjulegt hjá mér og mínum og við höfum notið þess vel.
Hápunktur þess hjá okkur hefur verið dvöl í litla sumarhúsinu okkar sem við köllum Leyni og er skammt frá Laugarvatni. Þetta litla hús stendur á landi sem er rétt tæpur hektari af stærð og við eigum ásamt félaga okkar og vini Hilmari Gunnarssyni ritstjóra Mosfellings.
Þarna erum við að búa til sannkallaða paradís á sérstaklega skemmtilegum stað.
Hér koma nokkrar myndir frá síðustu ferð í Leyni með ömmu Gerði.
Fuglahúsið á lokastigi.
Birna að fúaverja fuglahúsið.
Útirakstur undir ylvolgum Álafossi.
Birna í drullusturtunni vinsælu.
Birna skolar af sér drulluna undir Álafossi.
Amma Gerður, Lína, og Birna í Leyni.
Lína og amma Gerður að spjalla og allur Baby born þvottur Birnu á snúrunum.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 457769
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú ert lukkunnar pamfíll Kalli vinur minn, að eiga þessa fallegu og heilbrigðu fjölskyldu. Að geta dvalið með fjölskyldunni í rólegu umhverfi þar sem ekki er á neinu illu von, það eru forréttindi. En það eru bara ekki allir sem kunna að meta fámennið, kyrrðina og það sem því fylgir að vera fyrir utan skarkalanns.
En það velur fólk sér sjálft, hvort það dvelur í rónni með sínum nánustu, eða veltir sér uppúr ælum hvors annars á yfirfullum stöðum og með drykkjuskap og háreisti í farteskinu.
Nei Kalli minn vinur, lífið er ljúft á meðan maður á þessu láni að fagna.
HP Foss, 9.8.2009 kl. 00:03
Sammala HP Foss.
kv HM
steinimagg, 10.8.2009 kl. 21:14
Hæ Kalli minn.
Sammála hinum H-unum tveimur.
Þarf reyndar að bíta ROSALEGA fast í tunguna á mér, eða fingurna, til þess að koma ekki með innlegg í umræðuna hjá Helga. Segi það samt: Sumt fólk ætti að halda sig í sveitinni og fámenninu og láta þá sem vilja búa í borginni í friði í stað þess að vilja endilega troða þessu tvennu upp á hvort annað með stórkostlega klikkuðum afleiðingum. Þessum ummælum er hvorki beint til þín né Helga. Þú veist hvað ég meina ;o)
Mér þykja myndirnar yndislegar, sérstaklega þessi af þér og Fossinum kæra ;o) Já og þvottasnúran, bara fallegt hehe. Hélt reyndar fyrst að Lína, nú eða amma, hefði notað tækifærið á meðan þú varst í sturtunni og þvegið sokka en það var víst ekki ;O)
Segðu mér - tók einhver fuglakofann á leigu?
Hjöddi (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 00:52
Aldeilis skemmtilegt hjá þér Kalli minn og takk fyrir þessar flottu myndir. Það er gott að eiga sér afdrep á góðum stað, þar sem maður getur slakað á í dagsins önn og unað sér með fjölskyldunni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.8.2009 kl. 09:02
Þið hjónin eruð rík! Heilsan fjölskyldan og hamingjuríkt samlífi það eru raunveruleg verðmæti allt annað er eftirsókn eftir vindi,hjóm sem ryð og mölur mun eyða. Guð blessi ykkur yndislega fólk.
Þórir kristinsson (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 10:59
Takk fyrir allar góðu kveðjurnar kæru vinir.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 13.8.2009 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.