fim. 6.8.2009
Stórkostlegur Steingrímur
Það var gaman að sjá dugnaðarforkinn Steingrím J Sigfússon í Kastljósinu í kvöld. Ekkert drottningarviðtal, heldur, skýrt og skorinort.
Ég held að Steingrímur sé einn af okkar duglegustu og vinnusömustu ráðherrum fyrr og síðar. Vissulega hefur oft verið erfitt að kyngja ýmsum ákvörðunum sem hann hefur samþykkt og tekið og vafalítið hafa einnig á stundum farið öfugt ofan í hann eins og marga aðra.
Staðreyndin er samt sú, að þarna fer heiðarlegur maður sem rær öllum árum til að koma skútunni á flot, oft með erfiðum og óvinsælum aðgerðum eins og hann benti á í viðtalinu.
Það var ekki eins og hann hafi haft öll tromp á hendi þegar hann tók við spilunum.
Steingrímur er traustsins verður.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 457770
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann fær línuna algjörlega að utan eins og aðrar einingar fjórskipta einflokksins hafa gert síðustu öldina og því miður lítið meira um það að segja.
Baldur Fjölnisson, 6.8.2009 kl. 23:04
Á þetta að vera einhvers konar grínfærsla.
Maðurinn sem sagði að farsæl lausn væri í sjónmáli varðandi Icesave = laug að þjóðinni !!
Maðurinn sem segist algerlega andvígur inngöngu Íslands í ESB = greiðir atkvæði með aðildarviðræðum = laug að þjóðinni !!!
Ef maðurinn sem lýgur að þjóðinni er þessi hetja sem þú segir hann vera, þá dæmir þú sjálfan þig heldur illa !!!
Sigurður Sigurðsson, 6.8.2009 kl. 23:46
Heyr heyr, Sveinn Elías. Um það snýst þetta.
Gefum þjóðinni tækifæri.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 6.8.2009 kl. 23:58
Ég gat alveg haft mínar efasemdir um Steingrím. Hann væri búinn að vera lengi á þingi og í stjórnmálum og ætti kannski ekki lengur erindi við nútímann eftir að hafa verið m.a. formaður afturhaldsins í Alþýðubandalaginu. Það lið er með tölu öskugrátt og leiðinlegt ESB haturspakk í samfloti með íhaldinu. Steingímur rís yfir þetta smáborgaralið og sýnir það jafnvel frekar en Jóhanna að hans tími er núna þegar öllu hefur verið kafsiglt og við höfum ekkert þjóðfélag nema þær restar sem við getum varið. Hann tekur karlmannlega á hlutunum og vælir ekki. Gott að eiga slíka leiðtoga á neyðartímum. Það er einsog 25 árin á þingi hafi bara verið málfundaræfing fyrir þessi ósköp.
Gísli Ingvarsson, 7.8.2009 kl. 10:36
Steingrímur ber höfuð og herðar yfir aðra svokallaða pólitíkusa, við hvað eru þeir að dunda sér, þeir hljóta að sjá það hvað þeir eru litlir í samanburði við Steingrím, hann stóð sig vel í gærkveldi og sópaði til sín atkvæðum, það mæðir mikið á honum og það sýndi sig að hann er þjóðhollur, svei mér þá, ég held að hann fái mitt atkvæði næst.
365, 7.8.2009 kl. 11:20
Ég var í vinstri grænum í nokkur ár.En aldrei hefði mig órað fyrir því að ég ætti eftir að sjá þann Steigrím sem var í Kastljósinu í gær.Þetta var fyrir mér algjörlega nýr Steingrímur.Þetta var Nýi-Steingrímur.Reyndar var handapatið það sama og hefur heldur aukist.Nýi Steingrímur er á sama grunni og Nýi Landsbankinn.Enginn veit hvað verður úr honum né hvar menn hafa hann.Helsta hugsun Nýa-Steigríms er að viðhalda Samfylkingunni sem þýðir ekkart annað en ESB og stofnun stórs krataríkis Evrópu með Berlín sem höfuðborg eða París.Það sem hvorki Napóleon né Hitler tókst það tekst með dyggri aðstoð Nýa-Steigríms.
Sigurgeir Jónsson, 7.8.2009 kl. 15:35
Uss. Þvílík vonbrigði með Grím.
HP Foss, 9.8.2009 kl. 00:34
Kalli minn það kemur ekki á óvart að þú skulir mæra Samfylkingar-gunguna og drusluna Steingrím Jóhann en Helgi Pálsson hefur rétt fyrir sér Vonbrigði Ársins. Sannkallaður auli sem grenjaði eins og lítil skólastúlka í Kastljósi eitt besta dæmi um ræfildóm manns með slæma samvisku sem ég hef séð í háa herrans tíð. Steingrímur Jóhann kominn á stall með verstu aumingjum íslandsögunnar sem rolan sem reynir að gjöra íslendinga að fátæklingum með ICE-SLAVE svo að hann geti verið örlítið lengur ráðherra! Þvílíkur stórkostlegur lúser.
Þórir kristinsson (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.