Besta útvarpsstöđ í heimi

Eftir margra ára rannsóknir hef ég komist ađ niđurstöđu. Besta útvarpsstöđ í heimi er gamla góđa gufan ( Rás 1 )

Gufan

Nei, nei. Ég hef ekki gert nokkrar rannsóknir á ţessu, ég einfaldlega er á ţessari skođun og vafalítiđ eru ţetta ellimerki. Ţađ er notalegt ađ eldast međ gufunni. Hlusta á morgunleikfimina, veđurfréttirnar, messuna, Kristján Sigurjónsson í morgunţćttinum, jólakveđjurnar, dánarfregnirnar, litlu fluguna, kvöldgestina hjá Jónasi svo eitthvađ sé nefnt.

Allt er ţáttargerđarfólkiđ og ţulirnir einnig vel máli fariđ. Ţađ vantar ţví miđur, oft mikiđ uppá ţađ, hjá öđrum ljósvakamiđlum.

Gamla gufan, stendur upp úr.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Sammála.

HP Foss, 19.7.2009 kl. 21:05

2 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Útvarpsaga  ásamt Rás 1 er  oftast í tćkinu mínu.

Hörđur Halldórsson, 19.7.2009 kl. 21:45

3 Smámynd: Jens Guđ

  Rás 1 er góđ og fjölbreytt útvarpsstöđ.  Hún er besta íslenska útvarpsstöđin.  En hvort hún er best í heimi er annađ mál.  Ég hef kynnst nokkrum erlendum útvarpsstöđvum sem eru um margt á líku róli.  Til ađ mynda útvarpsrás fćreyska Kringvarpsins: www.uf.fo

Jens Guđ, 20.7.2009 kl. 01:07

4 identicon

Ţarna erum viđ svo sannarlega sammála ţú, ég og Helgi! Ég hlusta langmest á gömlu Gufuna ţó freistast ég einstöku sinnum í rokkiđ og endrum og sinnum á Sögu en Gufan er best eiginlega langbest. Konan hlustar líka langoftast á Gufuna en er alltaf međ Lindina í bílnum sem er reyndar mjög notalegt.

ţórir Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.7.2009 kl. 07:33

5 identicon

Sammála Karl og hef veriđ ţessarar skođunar nokkuđ lengi en fariđ leynt međ! Svo fíla ég Bítlana og Bob Dylan líka svo sennilega er manni ekki viđbjargandi:)

Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráđ) 20.7.2009 kl. 18:24

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Gufan er ansi góđ, nema ţegar hún af einhverjum óútskýranlegum ástćđum heldur ađ lög eftir Atla Heimi Sveinsson eđa Ţorkel Sigurbjörnsson sé ţađ sem fólk vill hlusta á, á leiđ í, í, eđa á leiđ úr fríinu innanlands.

Halldór Egill Guđnason, 23.7.2009 kl. 02:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband