4. júlí 2009. Eiki Hauks, stórtónleikar á laugardaginn

Í tilefni 50 ára afmćlis Eiríks Haukssonar stendur hann ásamt einvala liđi tónlistarmanna fyrir stórtónleikum í Austurbć.

Međal gesta hans, verđur Ken Hensley, ein ađal sprauta Uriah Heep.

Sjáumst hress!!!

Eiki

Eiki á mögnuđum tónleikum ásamt Gildrunni á Álafoss föt bezt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Já..... tíminn líđur....Eiki ađ verđa fimmtugur.

Takk fyrir bloggvináttuna. 

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 1.7.2009 kl. 23:57

2 identicon

Eiki er rauđa elding rokksins á Íslandi. Sannkallađur meistari og frábćr söngvari. Ţarna fer alvöru mađur ekki neinn ICE-Slave klúđrari.

Algjört möst ađ mćta.

Ţórir kristinsson (IP-tala skráđ) 2.7.2009 kl. 00:02

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Tónlistarmenn eru og hafa veriđ einu sönnu útrásarvíkingar Íslendinga! Hlakka mikiđ til ađ sjá Eika í góđu stuđi á laugardag :-)

Kristján Kristjánsson, 2.7.2009 kl. 19:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband