Eiríkur Hauksson 50 ára 4. júlí

Nú er ljóst ađ söngvarinn góđkunni, Eiríkur Hauksson mun halda upp á 50 ára afmćli sitt međ stórtónleikum á Íslandi ţann 4. júlí.

Eins og flestum er kunnugt, hefur hann um árabil búiđ í Noregi og getiđ sér ţar góđs orđs, rétt eins og á Íslandi.

Eiríkur er frábćr söngvari ţađ vitum viđ öll. Upp úr stendur ţó, sá einstaki ljúflingur og góđa manneskja sem hann er.

Leiđir okkar lágu saman ţegar hann, ásamt Pétri heitnum Kristjánssyni, voru í hljómsveitinni Start áriđ 1981. Ţá tókum viđ okkur saman, hljómsveitirnar Start og Pass úr Mosfellsbć eins og viđ kölluđum okkur ţá og spiluđum um verslunarmannahelgina í Félagsgarđi Kjós. 

Gildran og Start 10

Gildran og Start á góđri stundu

Kapparnir úr Start, sem naut mikilla vinsćlda um ţćr mundir, tóku okkur sveitamönnunum úr Mosó opnum örmum. Sú vinátta hefur varađ alla tíđ síđan, einlćg og góđ. 

Seinna gekk Sigurgeir, gítarleikari Start, til liđs viđ Gildruna eftir ađ Startararnir lögđu upp laupana.

Mikiđ verđur gaman ađ fagna međ Eika og öllum vinum hans á flottum tónleikum í Austurbć ţann 4. júlí og ađ ţeim loknum í skemmtilegri veislu.

Pétur, Eiki og Kalli

Eiki Hauks, Kalli Tomm og Pétur Kristjáns. Ţarna heldur Pétur á uppáhalds plötualbúmi sínu, saumađa albúmi Gildrunnar.

gildrumezz

Gildrumezz ásamt Eika. Myndin er tekin fyrir tónleika á Akureyri.

Billii Start og Kalli Tomm 10

Billi Start og Kalli Tomm á Álafoss föt bezt í Mosó. Billi var um árabil helsti ađstođarmađur og vinur félaganna í Start og seinna okkar félaganna í Gildrunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tetta verđa stor tonleikar engin spurning.Eg skora a alla ađ mćta.KV               BILLI START

Brynjar Klemensson (IP-tala skráđ) 8.6.2009 kl. 05:48

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég veit hvar ég verđ 4 júlí :-)

Kristján Kristjánsson, 8.6.2009 kl. 21:19

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

FLottar myndir Kalli minn.  Ég verđ í Eistlandi 4. júlí, svo ég kem örugglega ekki.  En ţetta verđur örugglega tekiđ upp ekki satt?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.6.2009 kl. 13:46

4 identicon

ţađ er stórmerkur áfangi ađ rokksöngvari íslands, Eiríkur Hauksson sé fimmtugur orđinn. Ţeir stóru í bransanum eldast vel. Fyrsta balliđ sem ég fór á var međ Start í Hlégarđi. Pétur, Eiríkur,Jonni og Sigurgeir. Ţvílíkar stjörnur!! Ég sá ţá seinna bókstaflega sprengja Félagsgarđ í Kjós á yndislegri sumarnóttu ţar sem Íslenskt brennivín fór nánast óţynnt út um svitaholurnar í trođfullu húsi og yngismeyjarnar öskruđu eins og bítlarnir vćru á sviđinu. Eiríkur og Pétur ţöndu raddböndin. Seinna meir og sekur! Ég fć gćsahúđ af tilhugsuninni einni saman.

Ţungarokkiđ.  Viđ vinirnir söfnuđum hári,drukkum landa og rúntuđum um á amerískum bensínhákum og brutum örfá landslög hér og ţar. Birgir Haraldsson, Karl Tómasson og ţórhallur Árnason ţrumuđu svartri tónlist međ Drýslinum hans Eiríks í Safarí svo snjóhvítar nasirnar á ónefndum poppurum titruđu. Ţvílíkir snillingar!! og ţvílíkir stórsöngvarar Eiki og Biggi. Handónýtir poppsnobbarar sem ţykjast vera ađ velja bestu hljómplötu íslandssögunnar. Hvar voru Ţeir? Ţegar alvöru tónlist var spiluđ af alvöru snillingum? Ekkert Bjarkargaul og Sigurrósaróhljóđ eđa rammfalskur Dr. Gunni heldur alvöru Rokk og ról. Til hamingju međ afmćliđ Eiríkur! Ţú ert alvöru.

Ţórir kristinsson (IP-tala skráđ) 11.6.2009 kl. 21:23

5 Smámynd: Karl Tómasson

Takk fyrir heimsóknina kćru vinir.

Billi, já minn kćri vinur ţetta verđa stórtónleikar.

Sveinn, viđ verđum ađ heira í Eika međ ţessa hugmynd ţína međ Age Aleksandersen. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hef ekki nefnt hana viđ hann.

Kristján, ég vissi alltaf hvar ţú verđur ţann 4. júlí 2009.

Ásthildur mín kćra, ţú fćrđ ţetta allt á Dvd ţegar ţú kemur úr fríinu.

Ţórir, minn kćri vinur og hirđskáld Gildrunnar. Ţađ er seint hćgt ađ saka ţig um ađ segja ekki ţínar skođanir umbúđalaust. Alltaf hreinn og beinn og ţađ er alltaf gott ađ vita hvar mađur hefur menn, svo ekki sé talađ um vini sína.

Ég er hjartanlega sammála ţér ađ böllin í Félagsgarđi voru engu lík og sitja sem steinn í minningunni. Ţađ hefđi mátt skúra gólfiđ í Félagsgarđi á svitadropunum öllum einum og saman ađ loknu balli.

Vonandi eiga Björk, Rósin og Gunni eftir ađ reyna ţann pakka ađ fá svitadropanna alla beint af skepnunni á alvöru íslensku sveitaballi. Ţađ er reynsla útaf fyrir sig sem er engu lík og ekki hverjum gefiđ ađ geta.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 11.6.2009 kl. 21:50

6 identicon

Ái!!!

Ţađ liggur viđ ég hćtti viđ ađ fara út til Danmerkur svo ég geti veriđ heima á ţessum tónleikum, ansans vesen er ţetta ađ verđa ekki heima.

Ég treysti ţví ađ ţiđ félagarnir Billi, Ţórir, Kalli og kó haldiđ uppi okkar merkjum ;o)

Knús og kram ... 

Hjördís Kvaran (IP-tala skráđ) 12.6.2009 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband