Gamlar myndir frá Álafossi

Ţegar viđ brćđur og konurnar okkar opnuđum veitingastađinn Álafoss föt bezt, fengum viđ margar skemmtilegar myndir frá Ingunni Finnbogadóttur, ekkju Ásbjörns Sigurjónssonar, fyrrverandi forstjóra Álafoss. Erum viđ henni ávallt ţakklát fyrir ţađ.

Ekki alls fyrir löngu var mér fćrđ gömul mynd úr kvosinni sem ég hafđi ekki séđ áđur og ég set hér inn í tvennu lagi ţar sem hún var full stór til ađ geta notiđ sín á annan hátt.

Glöggir lesendur eiga auđveldlega ađ geta áttađ sig á hvar hún er tekin í sundur hjá mér.

Áló 1

Áló 2

Áló 2 10


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband