Frá stríđsárunum í Mosfellssveit

Mamma gaf mér á dögunum gamlar myndir sem teknar voru á stríđsárunum viđ Brúarland, ćskuheimili hennar.

Mamma Brúó

Brúarland á stríđsárunum, fremst á myndinni má sjá tvo varđmannakofa. Í ţeim var vakt allan sólarhringi. Til ađ komast inn í kampinn ţurftu allir ađ staldra ţar viđ. Mamma og hennar fjölskylda gat samt gengiđ ţar um óhindrađ, enda, eins og gefur ađ skilja, ţekktu hermennirnir ţau öll. Húsiđ lengst til vinstri var offisérabústađur, hét síđar Litlaland. Húsiđ ţar fyrir aftan keypti afi Lárus og var Tröllagil m.a. byggt úr efni ţess. Byggingin (kofinn) hćgra megin viđ Brúarland var hesthús og fjós.

mamma 10

Mamma á pallinum viđ Brúarland í vetrargallanum sínum, í bakgrunninum má sjá hermannaskála. Myndina tók Magnús Lár, bróđir mömmu.

Mamma og Ragnar

Mamma og Ragnar Lár bróđir hennar á samt breskum hermanni sem ţau kölluđu alltaf afa. Í bakgrunninum má sjá Kistufell.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrar myndir ţađ er gaman ađ fá ađ sjá svona skemmtilegar myndir frá stríđsárunum."Fiski bóndanum frá Helgafelli" ţykir nú ekki leiđinlegt ađ fá svona hvalreka í sínar fjörur enda hef ég ávalt gaman ađ gramsa í hlutum og myndum frá ţessum tíma.

 Ég vil hvetja ţig Karl vinum minn ađ koma sem flestum svona myndum á heima síđu ţína svo sem flestir geti notiđ.

Fiskibóndinn frá Helgafelli Högni Snćr

Högni Snćr (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 23:03

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gaman ađ ţessum gömlu myndum Kalli minn.  Takk fyrir ţetta.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.5.2009 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband