Til hamingju með daginn elsku Óli

Hann Óli okkar er 19 ára í dag. Til hamingju með það elsku drengurinn okkar.

Á myndinni er Óli með henni Erlu sinni, sem er stórt ljós.

Okkur datt í hug að setja inn eitt af uppáhalds lögum þínum með Gildrunni í tilefni dagsins.

Njóttu vel okkar elskulegi drengur.

Óli og Erla

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey Óli gaur ;o)

Hjartanlega til hamingju með afmælið, tilveruna og Erlu þína. Takk fyrir um daginn, það var bara gaman og ég ánægð með að þú tókst þetta að þér, það hefðu ekki allir á þínum aldri tæklað þetta ;o)

Njóttu dagsins vinur.

Hjördís Kvaran (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 00:11

2 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Til hamingju með hann Óla og frábæran kosningasigur ykkar

Kveðja

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 29.4.2009 kl. 18:20

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Innilega til hamingju með drenginn Kalli minn. Þú skilar til hans innilegri kveðju frá karlfauskinum hér á hinum enda veraldarinnar. Falleg mynd af þeim saman;-) 

Halldór Egill Guðnason, 29.4.2009 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband