Til hamingju Vinstri græn

Hann var glæsilegur kosningasigur okkar Vinstri grænna um helgina. Við bættum við okkur fimm þingmönnum og 52% frá síðustu kosningum. Möguleiki á myndun hreinnar vinstristjórnar er staðreynd.

Ég vil nota tækifærið og þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg í Mosfellsbæ fyrir hjálpina. Fjöldi fólks heimsótti okkur á kosningaskrifstofuna okkar og var jafn og stöðugur straumur á kosningadaginn.

Ég vil einnig nota tækifærið og óska nýjum þingmönnum okkar innilega til hamingju.

Vorið er fallegt og sumarið verður grænt.

VG_logo_slagord


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

:o) Kær kveðja, Magga Rikka

Magga Rikka (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 14:26

2 Smámynd: Andrés Kristjánsson

Fyrir mér var það niðurstaða VG í kraganum sem gerði kosningavökuna svo góða. Ég vill óska ykkur til hamingju með góðan árangur. Ég var alltaf viss um að fyrstu tölur myndu telja krötum vel því stutt er að sækja þær. En að þið skilduð sækja það strax í næstu talningu gerði kvöldið fyrir mig.

Frábært.

Kveðja Andrés

Andrés Kristjánsson, 28.4.2009 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband