Til hamingju með daginn Birna mín

Birna 9 ára

Níu ára stúlka búin að blása á öll kertin og amma Millý lifði sig vel inn í athöfnina.

Því miður varð myndavélin batteríslaus eftir þessa einu mynd en þær eru nokkrar til á gömlu góðu filmuvélinni.

Birna fékk góða gesti í heimsókn, ömmurnar báðar, vini og frændfólk.

Gjafirnar voru margar og fallegar. Gömul ósk um að eignast skrautfiska varð að veruleika, því Hilmar og Oddný komu með þrjá slíka í fallegri skál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega til hamingju með dömuna Kalli minn. Kærar kveðjur til hennar og ykkar frá okkur Maríu og börnunum.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 21:56

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Til hamingju elsku Kalli minn ! Hugsa oft til þín og þinna ! Hef verið á ferðalagi en er nú komin heim með hjartað mitt fullt af Kærleika. Sendi þér hérna smá af honum !

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.4.2009 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband