Orđ í tíma töluđ

Undirrót allra lasta
ágirndin kölluđ er.
Frómleika frá sér kasta
fjárplógsmenn ágjarnir,
sem freklega elska féđ,
auđi međ okri safna,
andlegri blessun hafna,
en setja sál í veđ.

 

Úr Passíusálmum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ađ lesa ćvisögu séra Hallgríms Péturssonar eftir Ţann mikla snilling Magnús Jónsson fyrrum guđfrćđi prófessor. nćstum búinn međ fyrra bindiđ. Hallgrímur var orđsnillingur en passíusálmarnir eru klárlega í sérflokki af verkum hans. Djúp og hrein trú einkenndi ţennan glađlynda klerk sem áunni sér traust allra sinna samferđamanna ţrátt fyrir ađ hafa veriđ dálítiđ ódćll í ćsku. Hann minnir ţví pínulítiđ á ţig Kalli minn enda átti hann góđa konu úr Eyjum líkt og ţú og var alla tíđ mađur alţýđunnar.

Ţórir kristinsson (IP-tala skráđ) 12.4.2009 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband