Birna ballerína

Í dag var stór dagur hjá Birnu. Hin árlega vorsýning, Ballettskóla Eddu Scheving, var í Borgarleikhúsinu.

Að vanda var sérlega gaman og sýningin hjartnæm og falleg.

Birna er nú að ljúka sínu fjórða ári hjá Brynju Scheving og er alltaf jafn áhugasöm.

Þetta er mikið hugsjónastarf sem fram hefur farið í fjóra áratugi í þessum merka skóla.

Hér að neðan eru nokkrar myndir frá deginum skemmtilega.

Birna ballerína

Birna ballerína.1 jpg

Birna ballerína.2 jpg

Birna ballerína.3 jpg

Birna ballerína.4 jpg

Birna ballerína.5 jpg

Birna ballerína 10


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Yndislegt, stórkostleg stúlka, svona fín og flott.

HP Foss, 5.4.2009 kl. 20:57

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Þetta var flott hjá ballerínunum.

Hilmar Gunnlaugsson, 5.4.2009 kl. 21:20

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Yndislegar myndir Kalli minn. Takk fyrir flottar prinsessur og ballerínur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2009 kl. 11:56

4 identicon

Sæll vertu Karl.

Takk fyrir góð og falleg orð í okkar garð. Gaman að sjá þessar myndir af ballerínum baksviðs. Allar stóðu þær sig frábærlega eins og alltaf :) Skilaðu kærri kveðju í bæinn þinn með þakklæti fyrir daginn í gær.

Ballett-kveðja. 

Brynja Scheving (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 13:28

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Flott stelpa.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2009 kl. 17:24

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Þvílíkt sjarmatröll sem þessi stelpa er. Ekki furða að þú sért að springa af stolti. Myndirnar eru yndislegar. Minna mann á allt það góða sem gleymist svolítið þessa dagana.

Jóna Á. Gísladóttir, 6.4.2009 kl. 18:38

7 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Hún Birna er laaangflottust :)

Kveðja í Tunguna.

Herdís Sigurjónsdóttir, 7.4.2009 kl. 08:33

8 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 7.4.2009 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband