Vorið er að koma

Vinstri graæn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Vaknar allt á vorin,
Vermir sóli landið
Grænu laufin borin
Brotið vetrarbandið

Blíður syngur blærinn,
Brosir gulli sólin
Vaknar aftur bærinn
Börnin vantar í bólin

Opinn Laugavegur
Iðar Austurstræti
Digur andann dregur
Dúfa í heiðursæti

Fuglum iðar tjörnin
Fegra loftið sönginn
Brauði kasta börnin
Dapur er nú enginn

Situr bak sið sundin
Esjan undurfríða
Léttist aftur lundin
Dýrðardagar líða.

Þórir Kristinsson

HP Foss, 5.4.2009 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband