sun. 22.2.2009
Blekking. Takk fyrir góða frétt Lóa Pind
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson

Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sumt er blekking annað' ekki.. td eru engin matvæli framleidd á íslandi án erlendra íblöndunarefna.. það gildir um langflestar matartegundir sem fraleiddar eru hér á landi. er þá íslenskur matur ekki til ?
Óskar Þorkelsson, 22.2.2009 kl. 20:59
´
EKKI ÍSLENSKT? Eru menn orðnir snar brjálaðir? Er framleiðslan ekki íslensk, nema allt í hanni sé framleitt á Íslandi? Hvað með sykurinn í sultunni? Hvað með saltið í niðursoðnum matvælum? Hvað með áburðinn í moldina? Hvað með rotvarnarefnin í niðurlagða vöru svosem Ascorbic Acid (sama og C-vítamín). Hvað með glerkrukkurnar? Hvað með niðursuðudósirnar? Hvað með litarefnin í niðursoðin matvæli? Hvað með Filippeyísku og Tælensku og Víetnömsku kerlingarnar sem eru að troða matvælunum í dollurnar og krukkurnar? Hvað með Pólverjana á Vesturlandi í Ísafjarðarbæ sem eru að pakka fiskinum í frystiumbúðir?
Þetta væl á eftir að ganga af flestu dauðu, það þarf ekki bara VinstiGræna, Samsullið og Framsókn til þess, heldur eru fjölmiðlarnir þar fremstir í flokki.
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 22.2.2009 kl. 21:31
Þið verðið að horfa á þetta í heild sinni, Óskar og Sigurbjörn, og án öfga. Það er tvennt ólikt að flytja inn vörur sem tilbúnar eru til pökkunar eða vörur sem á eftir að vinna með, blanda, rista, hantera svo úr verði matvara.
Þannig að jú, íslenskur matur er vissulega til en sumt er einfaldlega ekki íslenskt.
HP Foss, 22.2.2009 kl. 21:43
HP foss, þú þarft ekkert að segja mér um þessa hluti með matvælin og ég er ekki með neina öfga.. ég er kjötiðnaðarmaður að mennt og er í dag sölumaður íblöndunarefna á matvælamarkaði.. ég fullyrði við þig og hvern sem er að EKKERT er framleitt í matvælaiðnaði íslandi án þess að einhver efni í það séu innflutt.. það sem ég er að gagnrýna hér að ofan og enda með spurningu er þetta : Er þá ekki til íslenskur matur ?
fyrir mér er þetta íslenskt ef þetta er "framleitt" á íslandi. þ.e. starfsfólk á íslandi framleiðir vöruna og þá er hún íslensk..
Það sem þessi frétt hefði átt að hjóla í en gerði ekki var allur útivstafatnaðurinn sem er merktur sem íslensk vara en ekki ein einasta saumnál fer í þann fatnað hér á landi..
Óskar Þorkelsson, 22.2.2009 kl. 22:22
Ný frétt á Vísi.
Neytendastofa hefur bannað fyrirtækinu sem rekur Íslenskt meðlæti hf að nota umbúðir sínar utan um fryst grænmeti óbreyttar. Íslenskt meðlæti selur útlenskt grænmeti með íslensku fánalitunum. Umbúðirnar eru villandi að mati Neytendastofu.
Fréttastofa hefur að undanförnu fjallað ítarlega um merkingar á matvælum eftir að Samtök iðnaðarins tóku að hvetja landsmenn til að velja íslenskt.
Lögum um merkingar á matvælum er þannig háttað að fyrirtæki gætu flutt inn tilbúnar vörur frá Kína með íslenskum miða án þess að þurfa að greina kaupandanum frá því að varan sé í raun kínversk. Þó er skýrt í lögum að merkingar mega ekki vera villandi.
Fréttastofan lagði fyrir Neytendastofu pakka af frystu grænmeti frá Íslensku meðlæti hf. Grænmetið er erlent en því er pakkað á Íslandi. Fréttastofa taldi umbúðirnar villandi þar sem fyrirtækjaheitið er áberandi og fánalitirnir íslensku sem gæti villt um fyrir neytendum.
Neytendastofa fellst á þetta og segir að útlit umbúðanna gefi ótvírætt í skyn að uppruni grænmetisins sé íslenskur. Niðurstaða Neytendastofu er skýr: Eggert Kristjánsson, sem rekur Íslenskt meðlæti, hefur með notkun þessara umbúða brotið gegn þremur greinum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Því bannar Neytendastofa fyrirtækinu að nota umbúðirnar.
Karl Tómasson, 22.2.2009 kl. 22:59
Ég botna nú eiginlega ekkert í því sem þú ert að fara Óskar, þetta er eitthvað svo öfgafullt viðhorf hjá þér og þó þú vinnir við að selja innflutt íblöndunarefni gerir þig ekki að glæpamanni, íblöndunarefnið þitt er sjálfsagt gott til síns brúks, þó það eitt nægi ekki í matvöru, fleira þarf að koma til og þannig getur íblöndunarefnið þitt orðið að íslenskri vöru.
Svo tekur Lóa Pind kannski fyrir útivistafatnaðinn, hver veit.
HP Foss, 22.2.2009 kl. 23:07
Ég verð að segja að ég er sammála Helga hér.
Ég veit að Helgi veit upp á hár hvað hann talar um, Óskar. Helgi er bóndi og við myndum seint kalla lambakjötið okkar íslenska annað en íslenskt jafnvel þó fénu sé gefinn innfluttur fóðurbætir yfir hörðustu mánuðina. Kjötið er jafn mikið íslenskt, hefur gengið upp um hóla og hæðir og kryddað sjálft sig með villibráðardashi fyrir grillið.
Sama er að segja um sláturgerðina, mjölið, vambirnar og garnið er innflutt en innvolsið er jafn íslenskt. Reyndar varð ég voða foj á sínum tíma þegar hætt var að nota alvöru vambir hjá SS, enda át ég þær með glöðu geði og þykir þær æðislegar.
Sama er að segja um ullina, líklega þykir ekki lengur gott að þvo hana upp úr keytu og því eru notuð innflutt þvotta-og litarefni en ullin er jafn íslensk eftir sem áður.
Svo er íslenska lopapeysan í sókn - þykir töff að klæðast mynstri hennar í dag, jafnvel prentað hérlendis á boli sem keyptir eru ... að utan. Bolirnir eru samt íslenskir vegna þess að það er mynstrið sem ræður því hvort bolirnir flokkast íslenskir en ekki hvar bolirnir voru saumaðir saman.
Baunir framleiddar og frystar í útlöndum verða seint íslenskar. Það er óttalega klén vinnubrögð eitthvað - sama á við um Drottningarsultu, Margrét Þórhildur hlýtur að undra sig á því hvað verður um alla sultuna sína.
Hjördís Kvaran Einarsdóttir (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 23:34
við erum að tala um sama hlut.. bóndi eða ekki bóndi :) ef menn vilja fara út í öfgar þá er EKKERT íslenskt.. ekki rollan, nema sjálfdauð..
héldu menn kannski að ora grænar væru ræktaðar á íslandi ?
Óskar Þorkelsson, 22.2.2009 kl. 23:37
Af hverju breytir rollan um uppruna við það að drepast sjálfdauð?
Nei auðvitað eru ORA ekki ræktaðar hér en veistu dósirnar eru framleiddar hér heima, merkimiðinn utan um þær og þær eru niðursoðnar hér. Svo eru baunir hvergi í heiminum niðursoðnar eins og hér og því er hægt að segja að ORA baunir séu íslenskar. Það er munur en að taka þær frosnar og selja þær frosnar. ORA vörur skapa heilmikla vinnu hér á landi.
Það er stór munur á hvort efni er flutt inn sem einn þáttur af framleiðsluvöru eða hvort varan er framleidd í heild erlendis en síðan er henni pakkað í fallegar umbúiðir merktar Íslandi.
Framleiðslan - að varan sé framleidd hér heima þó keypt sé efni í hana að utan skiptir líka miklu máli, atvinnan sem skapast er mikilvæg.
Hjördís Kvaran Einarsdóttir (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 23:54
það er nákvæmlega það sem ég er að segja Hjördís.. skrifa ég ekki á íslensku ?
Óskar Þorkelsson, 22.2.2009 kl. 23:58
Jú ég ætla að vona að íslenskan sé ekki líka orðin útlensk. Annars veit ég ekki hvað þú heldur að þú sért að skrifa - get ekki svarað fyrir aðra
Ég skil þá ekki af hverju þú spyrð hvort ekki sé til íslenskur matur - mér sýnist við vera sammála um að hann sé til.
Matur framleiddur í útlöndum er hinsvegar ekki íslenskur. Það er stigsmunur á eins og Helgi benti á.
Hjördís Kvaran Einarsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 00:25
ef horft er á fréttina Hjördís þá gengur hún út á að þetta sé alltsaman meira og minna svindl.. ORA td stendur ekkert of vel að vígi vegna þess að þeir láta framleiða fyrir sig td í thailandi en ora baunirnar td eru framleiddar á íslandi þótt ekki séu þær af frostbitnum íslenskum túnum..
Ég dreg línuna mikið ofar en fréttin gerir, því ef allt er eins og í fréttinni þá væru bara sjálfdauðar skepnur sem teldust íslenskar.. því allt er flutt inn til slátrunarinnar.. við erum meira að segja að selja fibrouskeppi í stað gamaldagssláturkeppa þótt þeir fáist nú einnig líka..
Islendingar töpuðu ekki bara á kreppunni heldur einnig bónusvæðingunni sem drap niður íslenskt framtak og allt var meira og minna flutt inn.. oft undir hótunum jóhannesar í bónus um það að ef bóndinn ekki vildi selja honum kartöflur á x krónur.. þá mundi hann bara flytja þær inn í staðinn.. menn lækkuðu verðið og hvernig er umhofrs í Þykkvabæ í dag ?
Hvar eru saumastofurnar ?
Skógerðirnar.. hér voru framleiddir afbragðskór um tíma..
Hvar er álafoss ?
Þessi bónusvæðing hefur leitt af sér gjaldþrot fyrirtækja og .. hningunnar í íslenskum iðnaði og þá sérstaklega matvælaiðnaði sem er afskaplega slakur ef við miðum td bara við noreg og norskar matvörur..
Svo veljum íslenskt er ekkert svindl nema í nokkrum tilvikum.. nema við viljum stíga skrefið til fulls og kála þeim fyrirtækjum sem enn tóra og höldum áfram að flytja inn vörur vegna þessað neytandinn ræður !!!
Óskar Þorkelsson, 23.2.2009 kl. 00:40
Veistu Óskar þú ert að tala um allt annað en við hin hérna. Eða hefur, eins og þú segir sjálfur, aðra sýn á þetta sem er gott og gilt.
Ég ætla ekki að fara út í hlutina í svona stóru samhengi en vissulega má endalaust halda áfram. Hinsvegar finnst mér mikilvægt að halda vinnu í landinu, a.m.k. að halda í þá sem nú er til staðar, og því kaupi ég frekar dós með ORA-baunum vegna þess að ég veit að baki framleiðslunnar liggur mun meiri innlend atvinna en að baki frosnu baunanna. Þessvegna finnst mér í lagi að merkja það með Veljum íslenskt því vinnuaflið sem fór í að koma vörunni til mín er íslenskt (mér er sama hvort það eru útlendingar eða ekki, vinnan var unnin hér á landi).
Útlendu vambirnar voru teknir upp vegna þess það féll víst ekki nóg til af hinum raunverulegu miðað við eftirspurn á sláturkeppum. Vinnan við sláturgerðina breyttist samt ekki, né það sem í þá fór.
Álafoss er enn í drift og kallast Ístex, en ég sé eftir saumastofunum og sérstaklega skógerðunum því þær voru góðar.
En þó þessir atvinnuvegir séu farnir er ekki þar með sagt að ekki sé hægt að byggja upp nýja atvinnuvegi - aðalatriðið er að halda vinnuferlinu hér heima, en ekki flytja það úr landi eins og 66 Norður gerði.
Veljum íslenskt áfram - þó ekki sé nema til þess að reyna að sjá til þess að þeir sem framleiða vöruna hér heima haldi vinnunni
Hjördís Kvaran (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 01:22
Útlendu vambirnar voru teknir upp vegna þess það féll víst ekki nóg til af hinum raunverulegu miðað við eftirspurn á sláturkeppum. Vinnan við sláturgerðina breyttist samt ekki, né það sem í þá fór.
Þetta er ekki rétt.. sláturhúsin hafa sparað svo mikið að vambirnar fara á haugana og fólk almennt nennir ekki þeim saumaskap sem honum fylgir.. og þótt álafoss sé enn í drift þá er það bara svipur af fyrri framleiðslu.. sem kominn er austur í asíu vegna þess að í góðærinu þá áttu íslensk fyrirtæki ekki séns á markaði.. nú er kreppa og þá kemur frétt um að allt sé svindl.. svo.. við drepum okkur aftur :) týpískt íslensk ekki satt..
Óskar Þorkelsson, 23.2.2009 kl. 09:57
Slátrið er jafn íslenskt sama hvernig vambirnar eru. Þetta með að vambirnar féllu ekki til hef ég frá þeim sjálfum þegar þeir fóru að nota nýju vambirnar vegna þess að bestu hluti sláturkeppsins að mínu mati er vömbin og því varð ég alveg gúgú þegar ég hætti að geta étið vömbina utan af lifrarpylsunni.
Þar sem ég þekki til og tekið er slátur er enn notast við vambir. ég veit ekki hvort þeim er hent í dag, fegin yrði ég ef þær yrðu nýttar á ný, held að það hljóti að vera gert.
Hvar hvaða vara er framleidd veit ég ekki með vissu en það hlýtur að kosta sitt í dag að framleiða þær hinum megin á hnettinum og því kannski veik von til þess að þessi störf komi til baka. Hvað veit ég.
Það var ekki verið að reyna að hvetja fólk til þess að kaupa frekar íslenskt hér áður fyrr, þessvegna er fréttin góð núna. Hún fjallar í raun ekki um hvað er íslenskt svoleiðis heldur að fólk skuli hvatt til þess að kaupa íslenskt sem er svo ekki íslenskt, heiðarleikann sem liggur þar á bak við.
Ég held að við séum að mestu leyti sammála Óskar nema hvað þú tekur öllu dýpra í árinni um hvað þér finnst vera íslenskt eða ekki íslenskt en mér og Helga. Það er auðvitað gott og gilt :o)
Slátrið er jafn íslenskt eftir sem áður þó vambirnar séu innfluttar og plastið í dollurnar utan um skyrið gerir það engu minna íslenskt.
Hjördís Kvaran (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.