Formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, segir skipulagða rógsherferð hafa verið gagnvart sér á blogginu í viðtali við Fréttablaðið.
Spurður hvaða hópur það sé sem standi á bak við þessa meintu rógsherferð svarar Sigmundur Davíð umbúðalaust; Samfylkingin.
Það er furðulegt hvað þetta vekur upp margar spurningar hjá mér.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson

Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
he he spurningin er ekkert sérlega flókinn.. það er búið að plotta næstu ríkisstjórn.. sjálfstektar og Framsóknar.. við þurfum að halda vel á spilunum fram að kosningum..
Óskar Þorkelsson, 22.2.2009 kl. 18:18
Leiðrétti sig svo síðar og sagði að þetta væri ákveðinn hópur innan fylkingarinnar. Sem segir okkur hvað Samfylkingin er sundurlaus flokkur í raun. En hann kastar samt einkennilegum fýlubombum miðað við að Framsókn kaus að ábyrgjast þennan flokk. Loksins er svo efnahagsáætlunin þeirra að birtast og hugur segir mér að hún innihaldi ekki sama bítið og áætlun VG og Samfylkingarinnar. Lyktar svo allt af kosningaráróðri.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 21:06
Já var það ekki?
Mér finnst ég einmitt vera búin að benda á þetta svo lengi - gott að aðrir séu farnir að sjá í gegnum skrípóið líka - þó Frammari sé.
Hann er líklega enn nógu ferskur í hausnum og nýr á markaði til þess að láta ekki telja sér trú um að hlutirnir séu eitthvað annað en nákvæmlega það sem hann sér.
Hjördís Kvaran (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 00:40
Varðandi Sigmund formann Framsóknar þá er hann sem óskrifað blað. Hvernig getur nánast óþekktur maður sem gengur í flokkinn nokkrum vikum fyrir formannskjör komið, séð og sigrað! Hver er þessi maður og hver eru markmið hans?
Mjög margir eru efins um að þetta sé unnt nema að einhverjir valdamiklir gróðapungar standi að baki þessum nýja formanni. Framsóknarflokkurinn hefur beðið gríðarlega hnekki á undanförnum árum og hefur fjarlægst mjög hinum upphaflegu markmiðum sínum. Flokkurinn hefur ásamt Sjálfstæðisflokknum verið gróðrastía spillingar og það er nánast óhugsandi að fram geti farið „sótthreinsun“ á flokknum með vali eins manns í forystu. Það eru baktjaldamennirnir sem ráða með því að toga í spotta og veita gjafir á rétta augnablikinu, allt til að véla kjósendur rétt fyrir kjördag. Var þetta ekki stundað grimmt í Róm til forna? Voru það ekki auðmennirnir sem jusu fé í sveltandi lýðinn, otaði að honum brauðhleif og gáfu þeim aðgang að ókeypis leikum í Colosseum?
Sagan endurtekur sig, því miður oft skuggahliðar hennar.
Meginmarkmið okkar VG fólks er að bjóða að vori fólk í framboð sem sýnt hefur ákveðni, skynsemi, heiðarleika og umfram allt víðsýni og auk þess hefur á yfirgripsmikilli reynslu og góðri menntun að byggja.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 23.2.2009 kl. 10:57
Arfa-lélegt skáld ofan af Akranesi skrifaði víst einhverntíman sögu um glæp. Þar var víst þessi makalausa setning: "enginn verður óbarinn verkfræðingur eða a.m.k. nóg barin verkfræðingur" Kannski er Sigmundur Davíð bara að kynnast hinni réttu Samfylkingu.
Varmársamtökin hafa komið fram undir því yfirskyni að þau væru umhverfisverndarsamtök þegar þau eru í raun og veru pólítísk neðanjarðarsamtök Samfylkingarinnar.
Þórir kristinsson (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.