120 ára vígsluafmćli Lágafellskirkju

Eins og flestir vita og ég skrifađi reyndar um nýlega hér á síđu mína, er nú fyrirhugađ ađ reyst verđi ný kirkja- og menningarhús í Mosfellsbć.

Gömlu kirkjurnar okkar Lágafellskirkja og Mosfellskirkja rúma orđiđ enganvegin ţann fjölda sem sćkir ţangađ margar athafnir.

Í nćstu viku verđur 120 ára vígsluafmćli Lágafellskirkju. Hér fyrir neđan er dagskráin.

Högn 19

 

Dagskrá á 120 ára Vígsluafmćli Lágafellskirkju
 
22. febrúar Sunnudagur:   
Kl. 11.00
     
Hátíđarguđsţjónusta í Lágafellskirkju
Kl. 13.00     Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju
Kl. 20:00    Afmćlistónleikar í Lágafellskirkju međ Diddú og Agli Ólafssyni

25. og 26. febrúar:
Kl. 19:30 – 21.00. Kvöldstund međ kaffihúsastemmningu fyrir fermingabörn og foreldra í Safnađarheimilinu

1. mars  Ćskulýđsdagurinn
Kl. 13:00 Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju
Barnakór yngri bekkja í Lágafells – og Varmárskóla syngja
Kl. 20:00 Gospelmessa.

Nánar auglýst síđar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég gifti mig einu sinni í ţessari kirkju..

Óskar Ţorkelsson, 16.2.2009 kl. 23:50

2 Smámynd: Karl Tómasson

Já, kćri Óskar.

Ţetta er mjög vinsćl kirkja til slíkra athafna.

Til hamingju kćri vinur og vegni ţér vel, alltaf.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 17.2.2009 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband