Þetta er fullkomin útrás í kreppunni

Ég er ekki að tala um fyrir útrásarvíkinga, heldur okkur sjálf, sem höfum ekkert með þá merku starfsgrein að gera.

Fátt er notalegra en að berja á allrahanda trumbur og gleyma sér í taktinum, einn með sjálfum sér. Allt lífið snýst jú um, að ná taktinum og það, fyrst og síðast með sjálfum sér.

Ef það tekst, eru okkur allir vegir færir.

Það er notalegt að átta sig á, hversu endurnærður maður er eftir öflugan trumbuslátt.

Vart fer það framhjá ykkur hversu alsæll karlinn er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já góð útrás, og gott að ryfja upp þetta ágæta orð útrás í þessari merkingu, það er búið að útjaska orðinu algjörlega með nýmælinu útrásarvíkingar og svoleiðis.  En þetta var góð útrás

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.2.2009 kl. 09:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband