Fallegt lag

Sting hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum, bæði á sólóferli sínum og eins í hinni stórkostlegu hljómsveit, The Police. Trommuleikari The Police var engum líkur og hafði mjög afgerandi og skemmtilegann stíl.

Við hjónin fórum að sjá Sting í Laugardalshöll þegar hann heimsótti okkur og þá urðum við satt að segja fyrir svolitlum vonbrygðum. Kallinn virtist þreyttur og illa upplagður en ég fyrirgef honum það.

Þetta er eitt af mörgum meistaraverkum hans.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Hann hefur reyndar farið frekar í taugarnar á mér þessi, finnst hann ekki hafa mikla sönghæfileika, kalla þetta frekar raddbandarembing.

Afsakið.

HP Foss, 14.12.2008 kl. 22:58

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

held að ég sé barasta alveg sammála HP. Foss .. 

Óskar Þorkelsson, 14.12.2008 kl. 23:39

3 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Ekki ég. Sting er flottur. Meira að segja mjög flottur.

Páll Geir Bjarnason, 15.12.2008 kl. 05:55

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sting er flottur að mínu mati. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2008 kl. 11:22

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég er líka hrifinn af honum.

JólaLjósaKveðjur

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.12.2008 kl. 12:57

6 identicon

Bestur með The Police.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband