Ţetta lag er magnađ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Haukur Nikulásson, 12.12.2008 kl. 00:08

2 Smámynd: Jens Guđ

  Mín minnig um Rúnar er dálítiđ lík minningunni um Pétur Kristjáns.  Ţegar ég var unglingur voru ţeir meiriháttar poppstjörnur.  En ţegar ég kynntist ţeim voru ţeir svo algjörlega lausir viđ ţađ sem sumir ađrir urđu "fjarlćgar poppstjörnur".  Viđ kynni urđu ţeir strax ekki bara poppstjörnur heldur ofur alţýđlegir kunningjar.  Ég kynntist Pétri reyndar miklu betur.  En mín kynni af Rúnari voru ţó alveg á sömu nótum.  Viđ náđum vel saman í sameiginlegum áhuga á reggí músík og reyndar frumherjum rokksins:  Jimi Hendrix,  Led Zeppelin og líka Dylan. 

  Og alltaf stóđ Rúnar vaktina viđ ađ senda mér nýjustu plötur sem hann gaf út og fylgdi ţeim eftir međ ţví ađ bera undir mig hvar hann gćti komiđ ţeim á framfćri.  Hann sendi mér alltaf 2 eintök af plötunum:  Eitt fyrir mig og annađ til ađ senda áfram til fćreyska útvarpsins eđa eitthvađ annađ.

  Ţegar ég tók ţátt í ađ setja upp útvarpsstöđina ÚItvarp Rót sendi hann mér eintök af öllum plötum Geimsteins.  Einnig ţegar ég fór ađ vinna á Útvarpi Suđurlands.  Hann var alltaf vakandi fyrir ţví sem var í gangi. 

  Fyrst og síđast var hann ćtíđ elskulegur og bara frábćr náungi.  Sumir hafa nefnt ađ Rúnar hallmćlti aldrei neinum.  Ţađ er ekki alveg rétt.  Hann leyfđi sér alveg ađ vera gagnrýninn á eitt og annađ.  Hann var andvígur NATÓ,  hernađarhyggju og Bush.  En hann matreiddi alltaf skođanir sínar á ţann hátt ađ hann var bara einlćgur og,  ja,  hans eiginleiki var ađ vera skemmtilega kćrulaus í framsetningu.

  Frábćr náungi í alla stađi.  Einstaklega frábćr.  

Jens Guđ, 12.12.2008 kl. 01:40

3 identicon

Já sammála, lagiđ er magnađ.

Einar Áskelsson (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 08:51

4 Smámynd: Dunni

Ţetta er gott lag hjá karlinum.  Eitt af hns betri. Langar til ađ skrifa langa ritgerđ núna. En hef ekki ţolinmćđi til ţess ţar sem ég er einhentur sem stendur eftir kröftugan handaruppskurđ í gćr.  En sú ritgerđ kemur vonandi fyrr en seinna.

Dunni, 12.12.2008 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband