Frćndur glíma

Eyţór Pétursson er af mörgum talinn einn af glćsilegustu glímuköppum Íslands fyrr og síđar. Hann er jafnframt einn sá sigursćlasti. Hann ţótti glíma af einstakri fegurđ.

Krćkjan hans varđ einnig ţekkt og engri lík eins og sjá má í ţessu myndbandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Alveg stórkostleg íţrótt, mannlegt atgervi fagurt og búningar falla vel ađ stćltum líkömunum.

HP Foss, 10.12.2008 kl. 21:58

2 Smámynd: Karl Tómasson

Já Helgi minn ţađ er ćgifagurt ađ horfa á ţessa kappa takast á í ţessari fallegu íţrótt. Eins og ég skrifađi ţótti Eyţór glíma sérlega fallega og nú eru sonur hans og systursonur ađ taka viđ keflinu af ţeim gamla.

Ég var í sveit hjá Eyţóri í Baldursheimi og ţađan á ég einstakar minningar. Hann, eins og allt fólkiđ ţar, var einstaklega ljúft og fallegt.

Sćll Arnţór og gaman ađ sjá ţig og heyra frá ţér. Ég er sammála ţér, ég gat ekki séđ ađ Eyţór lifti Hirti upp heldu miklu frekar togađi hann niđur í glímunni en ţađ var reyndar tekiđ fram ađ Eyţór vćri óútreiknanlegur í krćkjunni og beitti henni á misjafnan hátt.

Hvađ varđar leikinn frćga, ţá vissi ég ekki ađ hann vćri kominn í útvarpiđ og er í raun bara gaman af ţví. Ég á ekki einn höfundarréttinn á ţeim ágćta leik, öđru nćr, ţađ er hljómsveit mín Gildran sem var í ţessu öllum stundum á löngum ferđalögum um landiđ. Ţađ var mér minnisstćtt og ógleymanlegt og ţess vegna datt mér í hug ađ fara í leikinn á bloggi mínu.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó

Karl Tómasson, 10.12.2008 kl. 22:30

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

fyrir utan Sigrtygg.. ţá man ég bara eftir einum glímukappa og ţađ var ţorgeir í gufunesi.. 

Óskar Ţorkelsson, 10.12.2008 kl. 23:01

4 Smámynd: Polaris 800

Ekki er ég ađ skilja ţennan dans.

Polaris 800, 11.12.2008 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband