miđ. 10.12.2008
Frćndur glíma
Eyţór Pétursson er af mörgum talinn einn af glćsilegustu glímuköppum Íslands fyrr og síđar. Hann er jafnframt einn sá sigursćlasti. Hann ţótti glíma af einstakri fegurđ.
Krćkjan hans varđ einnig ţekkt og engri lík eins og sjá má í ţessu myndbandi.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Karl Tómasson
Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síđur
- Mosfellsbær Heimasíđa Mosfellsbćjar
- Mosfellingur Bćjarblađiđ Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg stórkostleg íţrótt, mannlegt atgervi fagurt og búningar falla vel ađ stćltum líkömunum.
HP Foss, 10.12.2008 kl. 21:58
Já Helgi minn ţađ er ćgifagurt ađ horfa á ţessa kappa takast á í ţessari fallegu íţrótt. Eins og ég skrifađi ţótti Eyţór glíma sérlega fallega og nú eru sonur hans og systursonur ađ taka viđ keflinu af ţeim gamla.
Ég var í sveit hjá Eyţóri í Baldursheimi og ţađan á ég einstakar minningar. Hann, eins og allt fólkiđ ţar, var einstaklega ljúft og fallegt.
Sćll Arnţór og gaman ađ sjá ţig og heyra frá ţér. Ég er sammála ţér, ég gat ekki séđ ađ Eyţór lifti Hirti upp heldu miklu frekar togađi hann niđur í glímunni en ţađ var reyndar tekiđ fram ađ Eyţór vćri óútreiknanlegur í krćkjunni og beitti henni á misjafnan hátt.
Hvađ varđar leikinn frćga, ţá vissi ég ekki ađ hann vćri kominn í útvarpiđ og er í raun bara gaman af ţví. Ég á ekki einn höfundarréttinn á ţeim ágćta leik, öđru nćr, ţađ er hljómsveit mín Gildran sem var í ţessu öllum stundum á löngum ferđalögum um landiđ. Ţađ var mér minnisstćtt og ógleymanlegt og ţess vegna datt mér í hug ađ fara í leikinn á bloggi mínu.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó
Karl Tómasson, 10.12.2008 kl. 22:30
fyrir utan Sigrtygg.. ţá man ég bara eftir einum glímukappa og ţađ var ţorgeir í gufunesi..
Óskar Ţorkelsson, 10.12.2008 kl. 23:01
Ekki er ég ađ skilja ţennan dans.
Polaris 800, 11.12.2008 kl. 08:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.