Flott sýning hjá Þóru að venju

Við hjónin, amma Millý og Birna vorum að koma frá Hvirfli, þar sem Þóra Sigurþórsdóttir, leirlistarkona, var með sína árlegu desembersýningu. Að venju far fjöldi fólks og heilmikil stemning. Það er alltaf jafn gaman að koma á Hvirfil.

Sýningin stendur yfir til 23. desember og er opið alla daga frá kl. 14-18.

Í vikunni, var sýnt í þættinum, Innlit útlit, á Skjá einum afar skemmtilegt viðtal við Þóru, það er hægt að sjá á netinu..

Þóra sýning 7

Þóra sýning 1

Þóra sýning 2

Þóra sýning 3

Þóra sýning 4

Þóra sýning 5

Þóra sýning 10

Þessi mynd er tekin á vinnustofu Þóru fyrir nokkrum árum. Gæsapabbi gægist á gluggann.

Þóra sýning 6

Þóra og Birna eru miklar vinkonur. Á myndinni hlýðir Þóra Birnu yfir í lestrinum.

Jónas Þórir og K. Tomm

Að venju spiluðum við Jónas Þórir saman við opnun sýningarinnar hjá Þóru. Dúettinn okkar kallast Hvirfilbylur og kemur alltaf saman við þetta tækifæri.

 

Þóra sýning


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Ég þarf að komast á sýningu hjá henni Þóru, hef það ekki gert enn, hef reyndar ekki hitt þennan merkilega listamann þó ég hafi  rætt við hana í síma.

Greinilega flott sýning.

HP Foss, 6.12.2008 kl. 19:11

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Flott sýning, kíkti við í dag!  

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.12.2008 kl. 22:57

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hey -  Hefði viljað heyra (og sjá) þig spila!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.12.2008 kl. 08:32

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flottur töffarinn þarna á næst neðstu myndinni hehehe... Þetta er flott sýning og glæsileg, kannast við uppáhaldsmyndina þína sem getur að líta þarna í myndasafninu.  Knús á þig minn kæri

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.12.2008 kl. 11:21

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er glæsilegt - Ég er á Íslandi milli 16 og 21,ég ætla að kíkja á þetta.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.12.2008 kl. 22:11

6 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

þetta er æðislega flott

Laugheiður Gunnarsdóttir, 7.12.2008 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband