Spörum á réttum stöðum

Göngum framhjá öllum sjálfsölum.

Með því sköpum við atvinnu.

Sjálfsali


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Sorry læt ekki stóru olíufélögun taka mig í rassgatið lengur. Kaupi bensín hjá Atlantsolíu, þó þeir hafi valdi miklum vonbrigðum, þá hafa þeir tekið mig léttast í rassgatið. Afsakið orðbragðið en það er þó ekkert miðað við óbragðið.

HP Foss, 28.11.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Karl Tómasson

Geta þeir hjá Atlantsolíu ekki fengið menn á dælurnar? Þetta átti ekki að vera áróður gegn því fyrirtæki minn kæri.

Góðar kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 28.11.2008 kl. 23:37

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

menn á dælum er ekki atvinnuskapandi Kalli minn.. það er mannskemmandi. 

Óskar Þorkelsson, 29.11.2008 kl. 00:35

4 identicon

Góður punktur Karl en dæmið um olíufélögin kannski ekki það besta.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 09:36

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það má jafnvel færa rök fyrir því að þessar bensinstöðvar hafi drepið niður einkaframtak.. þær eru orðnar matsölustaðir sem stórar keðjur eiga.. bensín er komið í annað sæti.. 

Litli maðurinn sme vildi framfleita fjölskyldu sinni með sjoppu í hverfinu er gjaldþrota í dag vegna samkeppninnar við olíufélög.. skrítið ástand. 

norðmenn hafa sérstök lög fyrir svona bensinstöðvar.. þær verða að selja sitt nammi og mat á miklu hærra verði en venjulegur pulsubar/veitingastaður getur gert, þetta er gert til að vernda einkaframtakið fyrir hrammi olíufélganna.

lækkum frekar skatta og álögur á litla manninn..  

Óskar Þorkelsson, 29.11.2008 kl. 11:04

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Góð ábending Kalli minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.11.2008 kl. 11:35

7 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Út af fyrir sig góð viðleitni til atvinnusköpunar/drýgingar. En gegnum tíðina eru afgreiðslumenn á bensínstöðvum búnir að loka svo oft á mig af því að þeir eiga í launadeilu við fyrirtækið sem þeir þiggja laun sín frá -- ekki mig -- að ég hef ekki áhuga á að styrkja þá ef ég á annan kost.

Að öðru leyti tek ég að mestu leyti undir orð HPFoss.

Sigurður Hreiðar, 29.11.2008 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband