mán. 10.11.2008
Í návist sálar
Mig langar að gamni að setja Hér inn viðtal sem við mig var tekið á dögunum og sýnt var í kvöld.
Vinkona mín og sveitungi Ragnheiður Ríkharðsdóttir skoraði á mig og auðvitað sló ég til.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson

Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.11.2008 kl. 09:32
Gaman að þessu, maður sér nýjan Kalla. Manninn á bak við hljómsveitartöffarann.
Valdi Kaldi, 11.11.2008 kl. 09:39
Þetta var aldeilis fínn þáttur. Hef aldrei séð þennan þátt fyrr enda sé ég bara RÚV-ið í hér í Noregi.
Gaman að vitta hverra manna þú ert því ég var í æfinagkennslu í Mosó veturinn 1973. Faðir þinn tók vel á móti okkur eins og hans vaqr von og vísa. Birgir var æfingakennarinn minn og kenndi mér meira en nokkur slíkur. Það var flott þegar hann kenndi mér að nota bendiprikið. Mikil tækni það og hef óspart klónað kennsluaðerð Birgis Þegar ég hef verið með kennaranema.
Nú hef ég bara verið inn á blogginu þínu og setti þig aldrei í samhengi við Gildruna. En sú sveit var í miklu uppáhaldi hjá mér þó ég eignaðist ekki mína fyrstu plötu men henni fyrr síast liðinn vetur. Þá kom Kolla Sveinbjörns Baker í heimsókn til mín og færði mér Creedence diskinn Gildrumwzz sem hún vissi að ég hafði verið að reyna að ná í en illa gengið.
Var alltaf einstaklega gaman að koma í Mosfellsbæinn sem íþróttafréttamaður og heyra sveitina hita upp fyrir handboltaleikina. Það var frábært.
En svona er heimurinn lítill.
Læt hér fylgja með eitt lag með einum af mínum eftirlætis tón listarmönnum.
http://www.youtube.com/watch?v=k5FG3Ty3jD4
Dunni, 11.11.2008 kl. 22:09
Takk fyrir komuna kæru vinir.
Dóttir mín, Birna, hafði orð á því við pabba sinn þegar hún sá viðtalið hvort ég hefði verið með eitthvað upp í munninum í viðtalinu. Það var hárrétt hjá henni.
Ég hef undanfarna daga verið með einhvern flensuskít og var mjög slæmur í hálsinum meðan á viðtalinu stóð. Ég var bókstaflega með beyskann brjóstsykur upp í mér allt viðtalið sem ég fékk á sjónvarpsstöðinni rétt fyrir viðtalið til að mýkja hálsinn. Þetta sá mín stutta auðvitað.
Dunni, það var gaman að heyra frá þér eins og vanalega.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 11.11.2008 kl. 23:13
alveg yndislegt viðtal við þig kæri kalli minn. gaman að sjá þig á öðru en ljósmynd. kannski verð ég svo heppinn að hitta þig í sjálfan einhverntímann !
kærleiksljós frá þeirri drottnunargjörnu híhíhí
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.11.2008 kl. 20:19
Já,já. Sæmilegt viðtal en betrekkið vonlaust! Margt af þessu hefur nú komið fram áður, sálfræðingurinn virtist nú þekkja vel þessa hegðun áróðurssamtakanna á hendur þér, virtist þekkja það vel úr sínu starfi, vantaði bara að hún nafngreindi sjúkdóminn.
En, var þetta gamalt viðtal, hjó eftir því að forsetinn sagði sig 43 ára en í statementinu þínu hér að ofan er tekið fram að hann sé 44 ???
Helgi
HP Foss, 13.11.2008 kl. 08:42
er að hlusta í þessum skrifuðu orðum. Þið eruð bæði flott. Kalli minn, mér þykir vænt um viðkvæma menn. Það er af því að sálin er góð og hluttekningarfull. Knús á þig og takk fyrir að koma með þetta hingað, ég var búin að heyra um þetta viðtal, og ætlaði að hlusta en missti af því.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.11.2008 kl. 11:18
Er að hlusta í þessum skrifuðu orðum. Þið eruð bæði flott. Kalli minn, mér þykir vænt um viðkvæma menn. Það er af því að sálin er góð og hluttekningarfull. Knús á þig og takk fyrir að koma með þetta hingað, ég var búin að heyra um þetta viðtal, og ætlaði að hlusta en missti af því.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.11.2008 kl. 11:19
Gott vidtal vid einlægann mann.Gaman ad sjá tig líka í lifandi mynd.takk fyrir ad benda okkur á vidtalid.
kvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 14.11.2008 kl. 08:09
Takk öll kæru bloggvinir fyrir komuna og hlýjar og notalegar sendingar.
Ég hef verið pestargemlingur alla vikuna og þvílík pest. Ég er fyrst núna að ná mér, eða ég vona það. Hún er nokkuð skæð þessi pest skal ég segja ykkur.
Þetta eru klár ellimerki Helgi minn þegar maður man ekki orðið lengur hvað maður er gamall. Þetta var samt ótrúlega fyndið að heyra. Hvað varðar svo að sálfræðingurinn hafi ekki nafngreint sjúkdóminn eins og þú nefndir, það er annað mál og flóknara fyrir leikmenn að átta sig á.
Þeir sem eru veikir á geði eiga ekki að hika við að fara til sálfræðings, ekki frekar en aðrir sjúklingar til læknis. Höfum við ekki öll gott að því svona við og við að fara til sálfræðings eins og Ragnheiður Ríkharðs benti svo skemmtilega á í viðtalinu sem hún var í hjá sálfræðingnum á undan mér?
Annars er allt gott að frétta úr Mosó. Ég held að svona almennt ríki bara nokkuð góður andi yfir bæjarbúum. Jólaljósin eru líka komin upp.
Ég vil endilega að lokum minna á tónleika Skólahljómsveitarinnar sem ég nefndi í viðtalinu. Hinir árlegu hausttónleikar Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar verða á sunnudaginn í Íþróttahúsinu að Varmá og hefjast þeir kl. 16:00.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 14.11.2008 kl. 18:10
Þakkir fyrir gott og einlægt viðtal. Þetta var þér til sóma kveðja Ólafur
Ólafur (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.