mið. 15.10.2008
Garðveisla í miðjum hörmungum
Það er óhætt að segja að við Íslendingar göngum nú í gegnum makalausar hremmingar. Stórþjóð og vinaþjóð, að við töldum, Bretar, leggjast lágt gagnvart okkur með framferði sínu og hafa með því nánast gert okkur gjaldþrota. Steingrímur J var vissulega löngu búinn að vara við þessu ástandi en á hann var ekki hlýtt á þeim tíma.
Það sem uppúr stendur í þessari ágjöf allri er samt samstaða okkar Íslendinga. Samstaða sem hefur gert okkur að því sem við erum. Við ætlum okkur aðeins eitt, að vinna okkur upp úr þessum hremmingum eins og öllum öðrum og það ætlum við að gera saman. Burt séð frá allri pólitík.
Í Kastljósi kvöldsins léku gömlu félagarnir í Mezzoforte sitt fræga lag, Garden Party, lag sem náði hæstu hæðum á vinsældalistum víða um heim og ekki síst í Bretlandi. Það hríslaðist um mig einhver notalegur straumur á meðan ég hlustaði á þá félaga. Lína mín keypti þessa plötu á sínum tíma og var hún í sérstöku uppáhaldi hjá henni enda er hún mikill tónlistarunnandi.
Við tölum öll sama tungumál og við eigum ekki að gera neitt annað núna en að standa saman og vinna okkur upp úr þessum vanda.
Þarna á þessari stundu voru gömlu félagarnir í Mezzoforte greinilega sameiningartákn okkar hjóna með gamla slagarann sinn sem Bretar m.a. héldu ekki vatni yfir.
Stöndum saman öll sem eitt.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já ég segi það sama, maður datt inn í löngu horfinn tíma.
sandkassi (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 21:53
Já þetta var frábær hljómsveit og líklega var hún sameiningartákn okkar allra.
Verum góð við hvert annað
Þóra Sigurðardóttir, 15.10.2008 kl. 22:00
Já við skulum standa saman við þessi venjulegu, ég neita að standa saman með þeim sem um þessi mál hafa haldið, undanfarin 17 ár eða svo. Þeir verða að víkja, ef einhver sátt á að nást um framhaldið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2008 kl. 22:09
Steingrímur J hefur alla tíð haldið sig við þá skoðun að allt fari til andskotans. Loksins rætast hans spár.
"Oft ratast kjöftugum satt á munn" var stundum sagt og er í ætt við að þeir gusi mest sem grynnst vaði.
HP Foss, 16.10.2008 kl. 08:36
Var að mestu fjarverandi í fallinu mikla, en rétt náði neyðarávarpi Geirs. Ótrúleg staða sem komin er upp, en satt og rétt að samstaða er það sem þarf. Ætla ekki að slá neinn öðrum fremur til riddara í viðvörunarferlinu sem aldrei var annað en ferli. Það er ekkert mál að vera vitur eftir á, en það reddar engu. Andskotans rugl að þetta fékk að fara svona.
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2008 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.