Frumkvöđlastarf í Mosfellsbć

Krika 4

Haraldur Sverrisson, bćjarstjóri, Karl Tómasson, forseti bćjarstjórnar og Herdís Sigurjónsdóttir, formađur frćđslunefndar ađ lokinni fyrstu skóflustungu vćntanlegs Krikaskóla.

Krika 6

Börn og vćntanlegir nemendur í Krikaskóla tóku einnig skóflustungur og á ţessari mynd má sjá Björn Ţráinn Ţórđarson framkvćmdastjóra frćđslu- og menningarsviđs ađstođa unga stúlku.

Fyrsta skóflustungan ađ nýjum og byltingakenndum skóla, Krikaskóla í Mosfellsbć, var tekin í dag, fimmtudag. Stefnt er ađ ţví ađ hann hefji göngu sína í nýju húsnćđi haustiđ 2009. Skólinn tók til starfa í tímabundnu húsnćđi í sumar og tóku börnin sjálf, sem ganga í Krikaskóla, fyrstu skóflustunguna ásamt Haraldi Sverrissyni bćjarstjóra, Karli Tómassyni forseta bćjarstjórnar og Herdísi Sigurjónsdóttur formanni frćđslunefndar.

Krika 2

Ţrúđur Hjelm, skólastjóri Krikaskóla í sjónvarpsviđtali.

Krikaskóli er frábrugđinn öllum öđrum skólum á Íslandi ađ ţví leyti ađ í honum verđur bođiđ upp á nám fyrir eins til níu ára gömul börn. Skóladagurinn verđur miđađ viđ ţađ sem ţekkist í leikskólum ţví bođiđ verđur upp á samfelldan skóladag frá hálf átta til rúmlega fimm.  Stefnt er ađ ţví ađ hćgt verđi ađ veita slíka ţjónustu allt áriđ um kring fyrir öll börnin. Nánar má lesa um Krikaskóla á mos.is

Krika 5

Sigríđur Dögg, kynningarfulltrúi Mosfellsbćjar, Ragnheiđur Ríkharđsdóttir fyrrverandi bćjarstjóri Mosfellsbćjar, Haraldur Sverrisson bćjarstjóri Mosfellsbćjar, Jóhanna B. Hansen bćjarverkfrćđingur Mosfellsbćjar og Herdís Sigurjónsdóttir, formađur bćjarráđs- og frćđslunefndar Mosfellsbćjar ađ lokinni fyrstu skóflusungu vćntanlegs Krikaskóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tad er aldeilis framför í skólamálum á íslandi tykjir mér.

Er med teirri  skólastefnu  ad blanda saman leik og grunnskóla frá ungaaldri .Tá er stökkid ekki svo mikid frá leikskóla upp í grunnskólann og börni meira tilbúin ad takast á vid félagstáttinn, og námid allt.

Til hamingju med tetta Mosfellingar gódir.

Gudrún Hauksdótttir, 26.9.2008 kl. 10:09

2 Smámynd: HP Foss

Suss, ekki fannst ţóttu mér rök bćjarstjórans gáfuleg og ţađ kom ekki á óvart ađ ţessi vitleysa kćmi frá Andra Snć Magnasyni. Magnađ hvađ hlaupiđ er á eftir ţví sem honum dettur í hug. Ţađ var talađ um ađ stórt skref vćri fyrir 6 ára börn ađ fara úr leikskóla í grunnskóla! Já, ég er sammála ţví , ţađ er stórt skref og ţarna verđur sú gleđi, ţađ stolt, sá stóri dagur, fyrsti skóladagurinn, tekinn frá krakkagreyjunum. Í ţessum skóla taka ţau ekki eftir ţví ađ ´ţau eru farinn í grunnskólanám, ef ég skil ţetta rétt.

Nei, ég held ađ ţetta sé ekki gott skref.

HP Foss, 26.9.2008 kl. 14:19

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

til hamingju međ skólann ! er ég ađ misskilja eitthvađ, eins til 9 ára ! ţýđir ţađ ađ börn frá eins árs til 9 ára séu í ţessum skóla ?

Kćrleikshelgi til ţín sendi ég

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 26.9.2008 kl. 14:58

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Innilega til hamingu međ ţetta allt. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţessum skóla.  Kćr kveđja í Mosó 

Ásdís Sigurđardóttir, 26.9.2008 kl. 15:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband